Helgarpósturinn - 07.02.1985, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 07.02.1985, Blaðsíða 16
/ FREE STYLE ÍÐRMSKIJM L'OREAL IKé 33a. Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL og hárgreiðslan verður leikur einn. J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum parkp:t Einnig pússumvið upp og lökkum hverskyns viöargólf. Upplýsingar í síma 78074. Geymiö auglýsinguna. INNIHURÐIR m NÝJA LÍNAN • Getum nú boðið gæðahurðir frá Svenska Dörr. • Hurðirnar fást í mörgum gerðum, í furu hvít- málaðar og spónlagðar. • Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. HARÐVIÐARVAL HF. Skemmuvegi 40, Kópavogi Sími 74111. SÝNINGAR Árbæjarsafn eropið skv. samkomulagi líktog undanfama vetur. Upplýsingar i slma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í Ásgrímssafni er að finna sýningu á mynd- um Ásgríms Jónssonar sem eru í eigu safns- ins og lýsa lífi og starfi til sveita. Sýningin er hugsuð sem skólasýning fyrir grunnskóla- nemendur og munu safnkennarar annast fræðsluna í safninu. Upplýsingar eru gefnar í síma 621550. Safntímar eru á mánud. kl. 13:30—16 og fimmtud. kl. 9—12. Safniö er opið fyrir almenning á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13:30—16. Sýningin stendur til aprílloka. Ásmundarsalur Freyjugötu 41 Laugardaginn 9. febrúar verður opnuð sýn- ing á vatnslitamyndum Nikulásar Sigfús- sonar íÁsmundarsal. Sýningin er opin virka daga frá 16—22 og um helgar frá 14—22. Sýningunni lýkur þann 17. febrúar nk. Gallerí Grjót Skólavöröustíg 4a Samsýningu aðstandenda Gallerís Grjóts er nú að finna á Skólavörðustíg 4a. Þar eru ým- iskonar verk til sýnis og sölu, s.s. myndlist, gullsmíði, keramik og handprjónaðar peys- ur. Opið er daglega frá 12—18. Hafnarborg Strandgötu 34, Hf. í menningarmiðstöðinni Hafnarborg er yfir- standandi sýning á verkum þriggja lista- manna, þeirra Gests Guðmundssonar, Sig- urbjörns Öskars Kristinssonar og Jónínu Guðvarðardóttur, en þar má finna málverk, teikningar og leirlist. Sýningin er opin dag- lega frá 14—19 og stendur til 17. febrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún „Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar" er yf- irskrift sýningar sem stendur yfir í safninu. Á henni er sýnd hin tæknilega hlið högg- myndalistarinnar, s.s. tæki, efni og aöferðir, og einnig höggmyndir þar sem myndefnið er „vinnan". Safnið er opið daglega frá kl. 10-17. Kjarvalsstaðir við Miklubraut I vestursal Kjarvalsstaða sýnir Sveinn Björnsson málverk. Sýningin stendur til 17. febr. Um helgina stendur fyrir dyrum sýning í austursal, Kjarvalssal, á samkeppnistillög- um um skipulag Arnarhóls. Hér munu lands- lagshönnuðir eiga hlut að máli en það eru ríki og bær sem standa fyrir hugmyndasam- keppninni. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega fyrir gesti og gangandi kl. 14 — 22. Listasafn Íslands við Suðurgötu í Listasafni íslands stendur nú yfir sýning á vatnslitamyndum Gunnlaugs Scheving sem er hluti af dánargjöf hans til safnsins. Einnig eru til sýnis glermyndir eftir Leif Breiðfjörö og ýmis önnur verk í eigu safnsins. Safnið er opiö fjórum sinnum í viku; á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudög- um kl. 13:30-16. Listamiðstöðin Hafnarstræti 22 Sýning á plakatlist í Listamiðstöðinni við Lækjartorg verður opnuð á laugardaginn, 9. febr. kl. 14. Sýningin er á vegum plakatversl- unarinnar Hjá Hirti. Veggspjöldin eru frá hol- lensku fyrirtækjunum Art Unlimited og Verkerke. Sýningin stendur til 17. febr. nk. og er opin daglega frá 14—18. Aðgangur er ókeypis. Norræna húsið (Sýningin í anddyri stendur enn yfir.) Guðmundur Björgvinsson opnar sýningu sína á laugardaginn kl. 14 í kjallara Norræna hússins en það munu vera vaxlitateikning- ar sem verða til sýnis. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14—22. Áætlað er að hún standi til 24. febrúar nk. Mokka Skólavörðustíg 3b Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Lofts Atla á Mokkakaffi við Skólavörðustíg. Þetta er 3ja einkasýning hans en auk þess hefur hann tekiö þátt í nokkrum samsýningum. Á sýningunni eru hvorttveggja svart/hvítar myndir og litmyndir. Sýningin er opin til 25. febr. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning er opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Þjóðminjasafnið Sýning á myndverkum Sölva Helgasonar stendur enn yfir í Þjóðminjasafninu og verð- ur svo um nokkurt skeið. Athyglisverð þó ekki væri nema fyrir þær sakir að Sölvi var meö þeim fyrstu sem helgaði sig nær ein- göngu myndlistinni. Sýningin er í stofu við hliðina á Fornaldarsalnum og er opin á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 13.30—16. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Austurbæjarbíó Purple Rain ★ Sjá umsögn í Listapósti. Sýnd í sal 1, kl. 5, 7, 9 og 11:15. Gullsandur ★★ Sýnd í sal 2, kl. 5, 7, 9 og 11. Hrafninn flýgur ★★★ Endursýnd í sal 3, kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin I fuliu fjöri (Reckless) Bandarísk. Arg. 1984. Leikstjóri: James Foly. Aðalleikarar: Daryl Hanna (skutlan íSplash), Aidan Quinn, Cliff Young. Þessi mynd er frá MGMUA um unglinga sem kunna að lifa og leika sér, eins og það heitir víst. Sýnd í sal 1, kl. 5, 7, 9 og 11. 1984 ★★★ Bresk. Árg. 1984. Kvikmyndataka: Roger Deakins. Framleiðandi: Simon Perry/Umbrella Films. Handrit og leikstjórn: Michael Radford (eftir sögu George Orwells, 1984). Aðalhlutverk: John Hurt, Richard Burton, Suzanna Hamilton, Cyril Cusack, Gregor Fisher o.fl. Hin sígilda skáldsaga Orwells um mar- tröðina í verkamannaríki fámennisstjórnar. Góður leikur og vönduð sviðsetning í um- hverfi eftirstríðsáranna. Sýnd í sal 2, kl. 9 og 11:05. Stjörnukappinn (The Last Starfighter) Árg. 1984. Handrit: Jonathan Betuel. Kvik- myndataka: King Baggot. Leikstjóri: Nick Castle. Aðalhlutverk: Lance Guest, Dan O'Heliby, Catherine Mary Stewart og Robert Preston. Sýnd í sal 3, kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sagan endalausa (The Never Ending Story) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handrit: Herman Weigel, eftir bók Michaels Ende. Framleiðandi: Bernd Eich- inger og Dieter Geissler. Tónlist: Giorgio Moroder (Cat People, Flashdance). Aðal- hlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Moses Gunn. Sýnd í sal 2, kl. 3, 5 og 7. Rafdraumar (Electric Dreams) ★ Sýnd í sal 4, kl. 5, 7:05, 9:10 og 11:15. Háskólabíó Vistaskipti (Trading Places) ★★ Bandarísk. Árg. 1983. Handrit: Timothy Harris/Herschel Weingro. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjórn: John Lands. Aðalhlut- verk: Dan Aykroyd, Eddie Murphy, Denholm Elliot, Ralph Bellamy, Don Ameché o.fl. „Ríkur gerður fátækur, fátækur gerður rík- ur... Leikstjóranum hefur tekist að gera bráð- fyndna mynd um þvælt þema... frábær afþreying... Stjörnuleikur. Handrit pottþétt og plottþétt." -IM. Sýnd kl. 5, 7:05 og 9:15. Laugarásbíó Lokaferöin (The Final Mission) Bandarísk. Árg. 1984. Aðalhlutverk: Richard Young, John Dredsen. Myndin ku vera í stíl við The First Blood sem sýnd var hér fyrir nokkru. Sögusviðið er Laos, árið 1971. Ósannsöguleg. Léttgeggjaður krimmi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýja Bíó Bachelor Party Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Neal Israel. Aðalleikarar: Tom Hanks, Tarny Kitaen. Þessi filma hefur að geyma gamanmál: Ungur maður hyggst steypa sér, sjálfviljugur, útí mýrarfen hjúskapar og vinirnir sjá sig knúna til að koma saman og kveðja í hinsta sinn... Sýnd frá og með föstudegi, kl. 5, 7,9 og 11. Regnboginn Cannonball Run II Bandarísk. Árg. 1984. Framhald Cannonball I frá 1981. Leikstjóri: Hal Needham. Aðalhlut- verk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Shirley McLaine, Marilou Henney og fleiri stjörnu- gestir. Tja, já.. .best að segja ekki neitt! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11:15. Úlfadraumar (The Company of Wolves) ★★ Bresk. Árg. 1984. Leikstjórn: Neil Jordan. Handrit: Neil Jordan ásamt Angelu Carter. Kvikmyndun: Bryan Loftus. Aðalleikarar: Sarah Pátterson, Angela Lansbury, Tusse Seilberg, David Warner. 1 „...en ef vel er að gáð, klikkar leikstjórinn jaldrei. Það eru hvergi lausir þræðir í flétt- |unni, og með jafn vel unninni sviðsmynd, jförðun og kvikmyndun sem verkið prýöa, verður þessi nýstárlega meöhöndlun á gömlum sögusögnum góður skemmtiþriller sem ástæöulaust er aö óttast. Þetta var jú draumur." -SER. Sýnd kl. 5:05, 7:05, 9:05 og 11:05. Uppgjörið (The Hit) ★★ Bresk.Árg. 1984. Handrit: Peter Prince. Kvik- myndataka: Mike Moloy. Tónlist: Eric Clap- ton o.fl. Leikstjórn: Stephen Frears. Aðalhlutverk: John Hurt, Tim Roth, Terence Stamp, Laura Del Sol, Bill Hunter, Fernando Rey o.fl. „. . .The Hit fer vel af stað, gefur góðar vonir, en handritshöfundur og leikstjóri lenda í vandræðum með fléttuna og lausnin verður skjót, vanhugsuð og illa unnin — og kvik- myndin fellur í lokin." -IM. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11:15. Nágrannakonan (La Femme d'a Cöté) ★★★ Sýnd kl. 7:15. Tónabíó Rauö dögun (Red Dawn) ★ Bandarísk. Árg. 1984. Handrit: Kevin Reyn- olds og John Milius eftir bók Reynolds. Tón- list: Basil PDledoyrid. Leikstjórn: John Milius. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, C. Thomas Howell, Lea Thompson, Ben John- son o.fl. „Þetta er ekki góð mynd. í fyrsta lagi er handritið harla ósannfærandi. . . Í ööru lagi er söguþráðurinn afar slitróttur, einstaka at- burðir tengjast illa í eina heild og maður botnar eiginlega hvorki upp né niður í þess- um skæruhernaði. Rauð dögun er áróðursmynd gegn þjóð- frelsishreyfingum S-Ameríku og óvenjulega farðalaust hatur á Sovétmönnum og Kúbön- um." -IM. Stjörnubíó The Karate Kid Bandarísk. Árg. 1984. Framleiðandi: Jerry Weintraub. Handrit: Robert Mark Kamen. Kvikmyndun: James Crabe. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki „Pat" Morita, Elisabeth Shue, Martin Kove, Randee Heller, William Zabka, Ron Thomas, Rob Gerrison, Chad Mc- Queen o.fl. Tónlist: Bill Conti. Sýnd í A-sal, kl. 5, 7:30 og 10. Draugabanar (Ghostbusters) ★★ Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjórn og fram- leiðsla: Ivan Reitman. Handrit: Don Aykroyd og Harold Ramis. Kvikmyndun: Lazlo Kov- acs. Brellur: Richard Edlund. Tónlist: Elmer Bernstein og Ray f^arker jr. Aðalleikarar: Bill Murrey, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. „Myndin er BÍÓ, full af mikilfenglegu fjöri sem oft kostar bakföll. Stemmningin er þess eölis að menn taka þátt í henni, ekki ósvipað og þegar setið er framan viö beina útsend- ingu. . . ." -SER Sýnd í B-sal, kl. 5 og 9. LEIKLIST Leikfélag Akureyrar Stykkið sem Sveinn Einarsson útbjó fyrir Leikfélag Akureyrar, „Ég er gull og gersemi", verður sýnt í kvöld, fimmtudag og á laugar- daginn, 9. febr. Þetta er næstsíðasta sýning- arhelgi. Sjónleikurinn hefst báða dagana kl. 20:30. Kjarvalsstaðir við Miklatún Þau ánægjulegu tíöindi berast úr Alþýðu- leikhúsinu að það muni halda áfram sýning- um á Beiskum tárum Petru von Kant í a.m.k. mánuð. Þeir sem hafa hug á því að sækja leikhúsið heim, verða að sitja á sér enn um sinn, því það mun vera uppselt á sýningam- ar um helgina. TÓNLIST Austurbæjarbíó Bandaríski píanóleikarinn Ruth Slenczynska hélt tónleika fyrir fullu húsi um sl. helgi og á því engan annan kost en að setjast viö flygil- inn á ný. Það verður á laugardaginn kemur kl. 14 í Austurbæjarbíói. Á efnisskránni verða 12 etýður op. 10 eftir Chopin og Nokturna eftir Aaron Schumann, 12 etýður op. 25 eftir Chopin. Háskólabíó Áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands verða haldnir í Háskólabíói í kvöld, fimmtudag og hefjast þeir kl. 20:30. Þor- steinn Gauti Sig. verður einleikari á píanó. Stjórnandi tónleikanna verður Jean-Pierre Jacquillat. Kjarvalsstaðir Myrkir músíkdagar standa fyrir flaututón- leikum á sunnudaginn kemur, kl. 21. Einleik- ari á tónleikunum verður Kolbeinn Bjarna- son. VIÐBURÐIR Kvennahúsið Hótel V[k Að venju hittast konur á laugardaginn í Kvennahúsinu kl. 13 til skrafs og ráðagerða en þá mæta vorkonur Alþýðuleikhússins og ræða um Klassapíur, efni verksins og vinnu við það. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.