Helgarpósturinn - 02.05.1985, Síða 11

Helgarpósturinn - 02.05.1985, Síða 11
dagskrárinnar hefst 1. júní. Stjórn- endur verða þeir Guðmundur Árni Stefánsson, fráfarandi rit- stjóri Alþýðublaðsins, og séra On- undur Björnsson á Höfn í Hornafirði. Það verður spennandi að fylgjast með þáttum þessara tveggja litríku manna... ^Íikil samkeppni er nú að myndast í einkageiranum meðal ríkisstarfsmanna sem eru orðnir leiðir á kauptöxtum opinberra starfsmanna. Eru það einkum kenn- arar sem hafa orðið einna harðast úti hvað kaup og kjör varðar, og ríða þeir nú á vaðið í einkabissnessnum. Athygli vöktu þeir Heimir Páisson og Þórdur Helgason kennarar þegar þeir stofnuðu Móðurmáls- skólann, fyrsta einkaskólann sinnar tegundar. Hefur þeim gengið dável og m.a. fengið alla blaðamenn Morgunblaðsins á íslenskunámskeið, fyrir utan það að þeir prófa alla nýliða sem sækja um blaðamanns- starf hjá Morgunblaðinu. Nú hafa þeir félagar hins vegar fengið keppi- nauta, nefnilega þá kennarana Sölva Sveinsson, Eirík Brynj- ólfsson, Baldur Hafstað og Eirík Pál Eiríksson. Hafa fjórmenning- arnir stofnað sameignarfélag er nefnist Orðhagi s.f. og mun það taka að sér textagerð, lestur prófarka og handrita, þýðingar, íslensku- kennslu, námskeið ýmiss konar og undirbúning fyrir útgáfu. Já, ráða- menn þjóðarinnar kunna sannar- lega að etja opinberum starfsmönn- um út í einkareksturinn og sam- keppnina... | fyrra sagði HP frá því að Sverr- ir Hermannsson hygðist taka Hrútafjarðará á leigu, ásamt bræðr- um sínum. Varð talsvert fjaðrafok út af frétt þessari og m.a. skrifað í Vel- vakanda Moggans og fréttin borin til baka. En fréttin var rétt og nú endurleigja þeir Hermannssynir ána íslenskum og erlendum lax- veiðimönnum. Hins vegar mun leig- an sem þeir taka fyrir vera í efsta kanti, miðað við veiði annars staðar, og mun alls vera um 7 milljónir fyrir veiðitímabilið... — þegar vöxturinn er hraður* Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur afkalkifmg Samsvarandi kalk- skammturímjólkur- glösum (2,5dlglös)* Lágmarks- skammtur f mjólkurglösum (2,5 dl glös)* * Börn 1-10 ára 800 3 2 Ungiingarn-18ára 1200 4 3 Ungtfólk og fullorðið Ófrfskarkonurog 800"* 3 2 brjóstmœður 1200— 4 3 * Hór er gert ráð fyrir að allur dagskammturlnn af kalki koml úr mjólk. sjálfsögðu er mógulegt að fá allt kalk sem likaminn þarf úr áörum matvœlum en mjólkurmat en sílkt krefst nákvœmrar þekkingar á nœringarfrœði. Hór er miðað vlð neysluvenjur eins og þœr tíðkast I dag hór á landl. — Margir sórfraeðingar telja nú að kalkþörf kvenna eftir tíðahvörf só mun meiri eða 1200-1500 mg á dag. f*** Nýjustu staðlar fyrlr RDS í Bandaríkjunum gera ráð fyrir 1200 til 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en ncer allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamfn, A-vítamín, kalfum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar Ifkaminn tll vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœpiega 1 % er uppleyst f líkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a, fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hlutí af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vftamfn, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en _ 300-400 mg á dag, en það er langf undir ráðlögðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. Helstu heimildir: Bæklingurinn Kalk og beinþynning eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson og Nutrition and Physical Fitness, 11. útg. 0' ______ eftir Briggs og Calcway, Holt Reinhardt and Winston, 1984 J nu MJÓLKURDAGSNEFND Unglingar verða að fá uppbyggilegt fœði vegna þess hve vöxtur þeirra er hraður á tiitölulega fáum árum. Þar gegnir mjólkurneysla mikilvœgu hlutverki því án mjólkur, og kalksins sem í henni er, ná unglingarnir síður fullri hœð og styrk. Komið hefur í Ijós að neysluvenjur unglinga fullnœgja sjaldnast lágmarks kalkþörf og er þeim því einkar hœtt við hinum alvarlegu afleiðingum kalkskorts síðar á œvinni. Sérstaklega eru stúlkur í hœttu því þeim er hœttara við beinþynningu og Mjólk í hvert mál hörgulsjúkdómum í kjölfar bameigna. Kalksnauðir megrunarkúrar og lélegt matarœði virðist einnig einkenna neysluvenjur stúlkna fremur en drengja. Fjögur mjólkurglös á dag innihalda lágmarkskalk- skammt fyrir unglinga og neysla undir því marki býður hœttunni heim. Það er staðreynd sem unglingar og foreldrar þeirra œttu að festa í minni því þegar vöxturinn er hraður er hver dagur dýrmœtur. * Mjólk: Nýmjólk, léltmjólk, eða undanrenna. BORGARNESDAGAR j LAUCARDALSHÖLL 2.-5. MAÍ VÖRUSÝNING MYNDLISTARSÝNING TÍSKUSÝNINGAR TÖLVUKNATTSPYRNA GOLFVÖLLUR OG LEIKIR SONGUR OG TONLIST FJÖLBREYTT DAGSKRÁ O FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA OPIÐ KL. 13-22 TIL SUNNUDAGSKVÖLDS HELGARPÖSTURINN 11 - MJÖLK ER GÓÐ

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.