Helgarpósturinn - 02.05.1985, Side 24

Helgarpósturinn - 02.05.1985, Side 24
Iftir því sem HP hefur hlerað mun Magnús Ólafsson, fráfarandi ritstjóri NT, og Sverrir Alberts- son, fráfarandi fréttastjóri NT, hafa í hyggju að halda áfram í blaðabrans- anum upp á eigin spýtur. Þeir eru þegar byrjaðir að leita fyrir sér eftir prentgræjum og hafa fullan hug á því að stofna eigið fyrirtæki með prentsmiðju og eigin útgáfu. Til greina mun koma að hefja útgáfu dagblaðs, nánar tiltekið síðdegis- blaðs, þannig að Tíminn (NT) þarf ekki að óttast samkeppni úr þeirri áttinni. Ekki kæmi á óvart að þeir fé- lagar fengju marga af fráfarandi blaðamönnum NT til liðs við sig, ef af blaðaútgáfunni verður. . . N I ú er útséð um það að samkomulag takist með stjórnar- flokkunum um útvarpslagafrum- varpið. Geysileg vinna hefur verið lögð í það að reyna að ná fram ein- hvers konar málamiðlunarsam- komulagi, og sátu fyrst yfir því verki Halldór Blöndal, formaður Vídeóleiga Allar myndir með íslenskum texta. Sýnishorn af úrvalinu: Annie Bells Brainstorm Harry and Son Glory Boys Return to Eden The Night and the Generals Little Darlings Blood Bath Naked Face J Against all Odds Englar reiðinnar Hanky Panky > Oliver Meatballs ■ _ Rauðklædda konan L. Touched by Love L. Mommie Dearest fl> The Four Seasons > The Hit r Beat Street ±m Blind terror Murder on Flight 502 The Big Score l tmm Víkingasveitin c Pókergengið M- Rattlers 48 Hrs. w Evergreen Raggedy Man Íj Neighbours The Fan Scarface 7 Funeral for Assassin tmm Leigjum út myndbandstæki á hagstæðu verði. Opiö alla daga 15.00—23.30. MYNDBÖND ÖA&TÆKI Hólmgarði 34 Sími 68-67-64 menntamálanefndar neðri deild- ar, og varaformaður hans Ólafur Þ. Þórðarson. Sú tilraun mistókst og var málið raunar tekið úr hönd- um þeirra fyrir u.þ.b. 10 dögum. Þá settust Steingrímur Her- mannsson, formaður Framsókn- arflokksins og forsætisráðherra, og Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, niður og reyndu að finna flöt á málamiðlun. Það reyndist ókleift. Nú stendur málið þannig, að sýnt þykir að frumvarpið fari með breytingartillögum Fridriks Sophussonar í atkvæðagreiðslu og treysta sjálfstæðismenn fyrst og fremst á Bandalag jafnaðar- manna, fyrir utan þá þingmenn Framsóknar sem eru á sama máli og íhaldið. Hina kalla þeir aftur- haldsmenn. Sjálfstæðismenn líta á útvarpslagafrumvarpið sem „prinsippmál" og hafa gefið í skyn að það gæti orðið ástæða stjórnar- slita. Núna þykjast þeir hins vegar vissir um meirihluta fyrir málinu og svo virðist sem Steingrímur ætli bara að láta það gossa, enda þótt hann kunni að fá bágt fyrir í þingflokki sínum. En Þorsteinn og Steingrímur hafa semsé orðið ásáttir um að láta bara greiða at- kvæði um málið án fyrirframsam- komulags stjórnarflokkanna. .. firði verið auglýstur til nauðungar- uppboðs vegna skuldar upp á rúmar 6.400 krónur! Ef fólki þykir meira spennandi að eignast elli- heimili, þá er bara að skjótast til Húsavíkur og bjóða í Dvalar- heimili aldraðra þar, sem er aug- lýst vegna vangoldinnar skuldar við veðdeild Landsbankans upp á 177 þúsund krónur. .. N E E lf einhver hefur hug á því að eignast skóla eða dvalarheimili fyrir aldraða, þá er lag núna. í Lögbirtingi hefur Þelamerkur- skóli í Glæsibæjarhreppi í Eyja- Inda þótt Steingrímur Hermannsson hafi lýst yfir því í fjölmiðlum að þingi muni ekki ljúka fyrr en um mánaðamótin maí/júní, er það þó mat raun- særra manna að þinghaldið muni standa enn lengur, eða fram í miðjan júní... I ú hefur Albert Guð- mundsson fjármálaráðherra (Steingrímur segist reyndar vera höfundur) lagt fram tillögu í ríkis- stjórninni um afnám bílafríðinda ráðherra. HP hefur eftir áreiðan- legum heimildum, að þessar regl- ur eigi jafnframt að gilda um bankastjóra og aðra bílafríðinda- forstjóra, enda miða þeir laun sín við ráðherra. Og fyrst bankastjór- ar eru komnir upp á borð hjá okk- ur þá er rétt að láta það fjúka með óstaðfest, að bankastjórar munu fá lán úr lífeyrissjóði bankamanna eins og aðrir bankamenn, enda þótt þeir greiði engin iðgjöld. . . f TILEFNI AF FORMLEGRI OPNUN HEWLETT PACKARD Á ISLANDI: KYNNUM VIÐ SKRIFSTOFUTÆKNI FRAMTÍÐARINNAR- TÖLVUSTÝRÐ TEIKNIKERFI - STÝRIKERFIÐ UNIX - MÆLITÆKI OG EINKATÖLVULAUSNIR - FRÁ HEWLETT PACKARD KYNNINGIN FER FRAM í NÝJUM OG GLÆSILEGUM HÚSAKYNNUM HEWLETT PACKARD Á ÍSLANDI AÐ HÖFÐABAKKA 9 SKRIFSTOFUT ÆKNI FRAMTÍÐARINNAR: Fyrirlesari: Nigel Lanch frá Hewletl Pachard, Englandi. Þar verður kynnt hvaða lausn- ir Hewlett Packard býður í dag og álit HP hvernig framtíðar- skrifstofan verður. Tímalengd: 2 klst. TÖLVUSTÝRÐ 1 TEIKNIKERFI: j Fyrirlesari. Ove Holritz MBBBB frá Hewlett Packard, Danmörku. Sagt verður frá lausnum sem Hewlett Packard býður verk- i. fræðingum og arkitektum. j Sýndur verður hugbúnaðurinn WæÆM HP DRAFT og HP EGS. Tímalengd 2 klst. m r Tími Miðvikudagur 8. Fimmtudagur 9. Föstudagur 10. ! 9:30-11:30 SjB Ji SALUR 1 Skrifstofutækni framtíðarinnar SALUR 1 Einkatölvulausnir ! W&BkÆL liBftí SALUR 2 (CAD/CAM) Tölvustýrð teiknikerfi SALUR 2 Mælitæki og tölvunet ! 13:30-15:30 i j SALUR 1 Skrifstofutækni framtíðarinnar SALUP 1 Einkatölvulausnir ! iliiftjl SALUR2 UNIX SALUR2 (CAD/CAM) Tölvustýrð teiknikerfii ! 16:00-18.00 SALUR 1 Mælitæki og merkja- meðhöndlun SALUR 1 Skrifstofutækni framtíðarinnar SALUR2 (CAD/CAM) Tölvustýrð teiknikerfi SALUR2 UNIX IJffl | 1 . Ofangreindar kynningar fara flestar fram á ensku og þeir sem hafa áhuga á að sækja þær, vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir kl. 12:00 n.k. þriðjudag í síma 671000. STYRIKERFIÐ UNIX: Fyrirlesari: Sigurjón Sindrason frá Hewlett Packard á íslandi. Kynnt verður saga UNIX og sagt frá hver staða þess er í dag. Hewlett Packard notar UNIX á HP 9000 tölvurnar. Margir telja UNIX vera stýri- kerfi morgundagsins. Tímalengd 2 klst. MÆLITÆKl FRÁ HEWLETT PACKARD - MERKJAMEÐHÖNDLUN: Fyrirlesari: Jens Bölting frá Hewlett Packard, Danmörku. Tölvustýringar, val á A/D breytum, hvernig má koma í yeg fyrir truflanir, mælingar á hita ög margt fleira. Sýnd verða ýmis sérhæfð mælitæki. Tímalengd: 2 klst. EINKATÖLVULAUSNIR FRÁ HEWLETT PACKARD: Fyrirlesari: Walther Thygesen, frá Hewlett Packard, Danmörku. Efni kynningar er meðal annars: Einkatölvumarkaðurinn í heim- inum í dag og framtíðarþróun. Kynnt ýmis tæki frá HP svo sem ferðatölvur, UNIX einka- tölvur og ýmís jaðartæki, prentarar og teiknarar. Tímalengd: 2 klst. HEWLETT PACKARD Á ÍSLANDI - HÖFÐABAKKA 9 - SÍMI 671000 MÆLITÆKI FRA HEWLETT PACKARD. - BILUNARLEIT í TÖLVUNETUM: Fyrirlesari: Jens Bölling frá Hewleít Packard, Danmörku. Meðal þess sem fjallað verður um: Hvar er bilunin?: Utstöð- modem-tölva - hugbúnaður. Hvað er „protocol'1 bsc - hdle - sdlc? Sýnd verður notkun mælitækja frá Hewlett Packard við bilunarleit. Tímalengd: 2 klst. 24 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.