Helgarpósturinn - 14.11.1985, Side 23

Helgarpósturinn - 14.11.1985, Side 23
Samvinna skilar árangri THOMSOIM tæknisamvinna Japana, Þjóðverja, Svía og Frakka Ótal gerðir myndbandstækja bjóðast á íslenskum markaði — mismunandi hvað varðar tæknibúnað, verð og gæði. Kaupandann skiptir höfuðmáli að fá tæknilega íúllkomið og öruggt tæki á sem lægstu verði. Samvinna Japana, Þjóðveija, Svía og Frakka hefúr einmitt gert það mögulegt Thomson mynd- bandstækin eru tæknilega mjög fúllkomin, fi-amhlað- in, með þráðlausa fjarstýringu, sjö daga upptöku- minni, tölvustýringu með snertitökkum, myndspólun fram og aftur á tíföldum hraða og fjölmörg atriði önnur. Slíkt er sjálfsagt þegar tæki frá Thomson á í hlut En þrátt fýrir framangreind atriði kostar þetta fúllkomna tæki einungis 39.930 krónur. Við spjöllum saman um útborgun og greiðsluskilmála — og komumst örugglega að samkomulagi. nMiiBún SAMBANDSINS Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu ÁRMÚLA3 SÍMAR 681910~8I266 HELGARPÓSTURINN 23 OCTAVO 09.36

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.