Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 11.09.1986, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 11.09.1986, Qupperneq 16
Landbúnaður í vegkantinum. Réttur sauðfjár, hunda og hesta á þjóðvegum landsins skýlaus og ótvírœður samkvœmt núgildandi lögum. Ónýtar girðingar og kjarngóð nýrœkt Vega- gerðarinnar. DÝRIN EIGA VEGINN í gær gerðtsl það við útíbú KEA í Höfðahlíð á Akureyrí að hondur réðist á bifreið mauns sem var að versbi þar. Hundurínn stökk á bílinn og ríspaði hurð á honum og einnig afturbretti. Eigandi hundsins var þarna nærstaddur og tjáði hann lögrcglu sem kom á vettvang að huádurínn væri tryggður og tryggingafélagið myndi greiða Búfénaður við þjóðvegi landsins: Hundur skemmai t flaðraði upp um bílinn 01 • n á Akureyri, aöi hann Ulsvert. EWa um nein eWrmíl > u SSSSlíð varð þessu sambandi, þar se ÍÍ^K^’kundíI^SÍ’inikiU aTdi stóra hundstns V ún rípaði hann heimilistryggmgu sem s. tóðat á bfl luna og napam nan ^ ^ tabnrert , . , Hundurinn gengur þv TildrOg voru þau aS I aftur e. dj bllsinB |ætm a*ti bilreiðarmnar var^amí- Blfemmdirnar á koatn, hundur, sem bl>?,^nd,nn ln^f. „da etára hundsraa. sv. hefur Kjama með sér 1 varsran veri8 4nægðir og er arferöir. Þar m“.._ hoao mi reata_að hupdfth Mikið um það undanfarid að bfb BIFREIÐ GJÖF EFTIR AÐ HAI EKIÐA1VÖ1 Vegfarendur ei missa þolinmæ «6r FiiðrlksMn ■krifar: ;u bréfl vll ég vekja máls á inum akandl ferðamanni á ilst hvað mest: Búfénaður á nat alveg ðþolandl að maður i að haga akatri ainum eftlr sm það er látlð ganga lauat glnn. Auk þeas er það hin mesta óprýði, ulUn riíin, tctt og haug- drullug. Hvers elga ferðamenn að gjaida? Slá af, flauta, (toppa, fyrsti glr, annar, þriðji, kúpla, bremaa, kúpJa. „Varaðu þig á lambinu, elakan. 0, þaö er aanað hinum megln. — Þ6 ert nú meiri glann- lnn, strékur." Fyrati gir, aanar, þriðji, kúpla, bremsa, baoain ojufrv. Anka- bensineyðala og sllt á bfl. Ekki er þeaal umgangur fénaðarina (auk besta) til að auka ferðaáhugann og svo er talað um að við þekkjum ekki landlð okkar. bó menn þegl kannski og acttl ilg við þetta þá er hitt fáránlegt að ökumaöur té gerður ébyrgur fyrtr ákeyrslu á fé. Eg er avo aldeilis yfir mig bit. Er það virkilega ökumannin- um að kenna að bóndi getur ekki girt sJ ■ Við vitum ua etn Ijogur óbuup bér UMÍanfsms daga þar sán þo Laaðþvi vikið vsr (t. \ .ictur verio ést -_iia fjöguna óhappa æm eg gat um áðan“, sagði Sucinn. Pessi fjögur síðustu óhöpp hafa öll orðið á sama stað, skammt frá Brekkum í Hoitum. Aðspurður kvað Sveinn hross- in alltaf í fuilum rétti varðandi skaðabótaskyldu. Pykir honum það heldur skammsýn iöggjöf að ábyrgð skuli ötl vera á hendur vegfarenda en engin á eigendur gripanna. Á Selfossi urðu tvxr ákcyrslur á hross í kringum sfðustu belgi að sögn iö^reglunnir. Drápust þau bxði og tóluverðar skemmd- ir urðú á bílunum. har í nágreon- kvað Iðgregian einnig tölu- ert um hross á vegum, af sömu txðum, þ.e. að allar girðingar á kafi, og ís á skurðum, tig að ekkert hindrar hrossin ara á flakk. Ýnundur, lögregluþjónn á -iKróki, sagði 3 ákcyrslur uafa orðið sama daginn á Sauð- árkrpksbrautinni rétt fyrir jólin, þ.e milli Sauðárkróks og Varmahlíðar. Hann laldi tilvikin vcra eitthvað fleiri þótt ekki hafi Þú verf sögðu ai Hjðrletfur Jóhjuinewon og Jón sku v Garðsr Hafsteinason sJcrifa fyrir nið hönd FNMR: me> (|| Veðrið er gott. Þú ert í biltúr með fjölskylduna og bflinn rennur • 'r þýðlega eftir malbikuðum vegin- . 1! um. Sól skfn f heiði og sem sannur j ,e lslendingur dáist þú aö þvi sem jT. eftir er af íslenskri náttúru þegar -tv ,! ... skyndilega kemur hnykkur á _ ökutækið og þú hendist uppúr Pjn !r rómantískum hugsunum um ís- P . ® lenska náttúru. Þú stoppar í , ,g ‘ ofboði og stígur út. Þar sem þú nú * liggur í götunni rennur upp fyrir uj,f1 þér sú vitneskja að þu og bfllinn n þinn hafið báðir orðið fyrir svip- , ° aðri reynslu. Þið haftð báðir runn- 1 iö f hrossaskít! gj f Þú stendur upp, skefur Uðið af ekk >t Andrésarbuxunum og sérð glitta f fyr virðulega afturendana á svo sem þar 4 tuttugu truntum þar sem þær E ii hverfa fyrir næstu hæð. Þú snar- opr t ast innl ökutækið og brennir á eft- kní ir þeim, hissa á því að hundahald kor s Próflaus ökumadur ók út af og velti bíl sínum í innanverdum Eyja- firöi í siöasta mánuði, meiddist lítil- lega ogstórskemmdi bílinn. Hundur haföi hlaupið í veg fyrir bifreiðina. Skömmu síðar stökk hestur fyrir splunkunýjan Ladabíl við Kögunar- hól í Ölfusi. Bíllinn er talinn nœr ónýtur en hjón með tvö börn sluppu ómeidd. Hesturinn drapst sam- slundis og verður bíleigandi að bœta bœði eigið tjón og hrossið. Girðingar með vegum landsins eru óvíða fjárheldar, hrossum er v'tða beitt á vegkanta enda nœstum algilt að bápeningur á allan rétt á þeim vegum sem lagðir hafa verið fyrir bíla. Undanfarin ár hefur Umferðarráð skráð um 11 atvik árlega þar sem slys hafa orðið á fólki við árekstur á dýr eða hluti á vegi. Þessháttar slys eru þó í raun miklu fleiri, — flestum ökumönnum er kunnugt um að rétt- ur þeirra er lítill, leita þessvegna ekki tii lögreglu og málið berst ekki til Umferðarráðs. Þessutan er al- gengast að fólk sleppi óskaddað frá því að aka á lömb, kindur og jafnvel þó hross sé í veginum. Frá sjónar- miði tryggingamanna lítur málið þannig út að þessi óhöpp eru nær alltaf án slysa á fólki en orsaka æði oft skemmdir á bílum. Það tjón ber bíleigandi, utari bíllinn sé kaskó- tryggður og borgar auk þess sjálfs- ábyrgð vegna tjóns á skepnunni. FLEIRI HUNDRUÐ AKEYRSLUR Óli H. Þórðarson framkvæmda- stjóri Umferðarráðs sagði í samtali við HP að engin leið væri að gera sér grein fyrir hversu oft væri ekið á skepnur á ári hverju en ætla mætti að atvikin skiptu hundruðum frekar en tugum. Sumt er beint rakið tii óvarkárni ökumanns en ærið oft eru viðbrögð ferfætlinganna á þann veg að ökumanni verður tæpast álasað og jafnvel grónir búhöldar með þankagang sauðkindarinnar greyptan í undirmeðvitundina gerðu ekki betur. Einu vitlegu við- brögðin geta líka verið þau að aka skepnuna hiklaust niður í stað þess að hemla í dauðafæri og stofna lífi sínu og sinna í bráða hættu. Eyfirð- ingurinn sem beygði frá hundinum hefði vafalaust gert betur með því að keyra rakkann niður, enda mildi að ekki fór verr við þílveltuna. Hitt verður svo ekki flokkað undir ann- að en ólíðandi bíræfni þegar öku- menn stinga af frá slysstað og skilja þar eftir í vegkanti dauða eða hel- særða skepnu sem síðan fær að engjast af kvölum sínum langtímum saman. Hvað sem líður réttlátri eða óréttlátri skipan bóta eða virðingu manna fyrir lögunum hljóta öku- menn að eiga það við samvisku sína þegar ekið er af slíkum blóðvelli. Bændur sem HP ræddi við fullyrtu þó að oftar en ekki hyrfu ökumenn af slysstað eftir að hafa ekið á lamb eða kind, og slík óhöpp komast hvergi á blað utan kannski athuga- UM DÝRIN SEM EIGA VEGINN... „Mér finnst persónulega að þarna ségat í lögunum. Ökumenn geta oft á tíðum ekkert að því gert þegar hross stökkva fyrir bíla þeirra, valda stártjóni á btl og oft slysi á mönnum. Það hefur komið fyrir að við höfum neitað að greiða eiganda hross bœtur — það hljóp fyrir strák á skeltinööru og hann slasaðist mjög illa. Það var búið að kvarta undan þessum hesti þenn- an sama dag en því hafði ekki ver- ið sinnt. Ég skal ekkert segja um það hvernig þetta mál hefði farið fyrir dómstólum." Ólafur Árnason hjá Almcnnum tryggingum „Þessi mál eruyfirleitt einföld og það eru engin átök um þau. . .“ Hreinn Bergsveinsson hjá Samvinnutryggingum „Svo lengi sem við erum með landbúnað hér, stórt land, fátt fólk og litla peninga þá er spurning hvorl hægt sé að gera ráð fyrir að þetta sé nokkuð öðruvísi." Ökumaður af Suðurlandi sem fékk hross upp á vélarhlíf bif- reiðar sinnar fyrir fáum ár- um. „Nefndi Páll sem dœmi að eitt sinn hefði 14 vetra hryssa hlaupið fyrir bíl, drepist og valdið stórtjóni á bílnum. Bóndinn, sem alið hafði hryssuna í vegkantinum alta henn- ar lífstíð, fékk bœtur frá ökumanni sem varð að bera skaðann þótt bóndinn hafi tvímælalaust verið t sök þarna, sagði Páll Ólafsson bóndi." Frétt NT af umræðum á Búnaðarþingi um ákvæði umferðarlaga. „Lögreglan haföi forgöngu um það í fyrrahaust að smala þessum hrossum saman og setja endur- skinsmerki á þau í tagl og fax. . . Með þessu vildum við sýna bœnd- um að þetta vœri til bóta og vel framkvœmanlegt, en höfðum við talað um þetta við þá árangurs- laust. Það sýnir sig að þetta er mjög til bóta og því viljum við hvetja hrossaeigendur til að merkja hross sín á þennan hátt." Þórður Sigurðsson yfirlög- regluþjónn í Borgarnesi um hross undir Hafnarfjalli í Melasveit. semd í fjárbækur betri bænda. Meir um það síðar. ÖFUGÞRÓUN GIRÐINGA Þegar Vegagerð ríkisins fer í gegnum lendur bænda sér hún um að girða langs með vegunum en bændur hafa svo þær skyldur að halda girðingunum við. Girðingar eiga samkvæmt girðingalögum að vera fjárheldar án þess að það sé út- skýrt nánar. Arni G. Pétursson fyrrverandi hlunnindaráðunautur benti á það í grein í Frey fyrir nokkru að hér á landi væri nú einasta fáanlegt mjög lélegt girðingarefni og hefði þar orðið hörmuleg afturþróun frá því sem var fyrir 20 til 30 árum. Möskv- ar í því girðingarneti sem nú er not- að eru mjög stórir og engir hnútar til varnar því að hægt sé að stækka einstaka möskva með því að færa vírana til. í samtali við HP sagði Arni að það efni sem hér fengist væri með því lélegasta sem fyndist á Evrópumarkaði og að það sætti furðu í öllu því vöruvali sem annars væri á innfluttum varningi að ein- göngu væri seld ein tegund af girð- ingarneti. Undantekning frá þessu eru sumar girðingar Landgræðsl- unnar, en hún flytur þá sitt net inn sjálf og almenningur jafnt sem opin- berir aðilar nota lélega efnið, enda ekkert annað á boðstólum. Árni sagði að aðfinnslum um þetta svör- uðu innflytjendur á þann veg að bændur vildu ekki annað en það ódýrasta. Sjálfur kvaðst Árni þó vita um bændur sem gjarnan vildu ■kaupa almennileg efni en sjaldnast hafa menn þá forsjálni á sínum kaupum að þeir ráði við að sérpanta girðingarefni. „Rót þessa vanda eru girðinga- mál,“ sagði Árni. „Mönnum finnst að þeir eigi eftir megni að halda sínu búfé frá vegum. En það viðhorf rekst á við að vegágerðargirðing- arnar eru oft eins og tvinnaspotti. Ég hef jafnvel heyrt þau orð falla hjá aðilum innan Vegagerðarinnar að þeim þyki eðlilegt að spara við upp- setningu þessara girðinga þar sem það eru bændur sem eiga að halda þeim við.“ Aðrir viðmælendur HP tóku í sama streng með að girðingarefnum hefði farið aftur og girðingar bænda eru taldar síst skárri en þær sem Vegagerðin gerir. FÉ REKIÐ Á VEGKANTA Sauðfé sækir í vegkanta, því er beitt á vegkanta og það er víða látið óátalið í þeirri beit. Þá er lausa- ganga og flækingur hrossa mjög al- gengur og svo virðist sem hrossa- eign landsmanna hafi á undanförn- um árum vaxið hraðar og meira en beitiland sömu skepna býður upp á. Þeir sem til þekkja munu líka sam- dóma um að hross geta verið mjög óútreiknanleg í hegðan þar sem bíl- ar eru annars vegar. Ákeyrslur á hross eru algengastar á haustin þeg- ar sól er lágt á lofti og blindar öku- menn. Hrossin eru þá nýkomin úr sumarhögum og tíðum í vegkönt- um. Verst er umferð sauðfjár á góðum vegum með bundnu slitlagi en ætla má að kindur sæki einmitt mest á þessa vegi. Þar hefur jarðvegi veriö rótað upp og síðan sáð grasfræi í flagið. Fyrstu árin á eftir er gras í ný- ræktinni kjarnbetra en finnst í eldri vegköntum og því sækir sauðfé í þessa kanta. Lélegar girðingar hjálpa þá til. Sumarhagar sauðfjár eru oft einhverskonar mýrar og er grænn vegkantur oft betri beit en þau lönd. Alkunna er að fé stelst í tún bænda og þar hjálpa til lélegar girðingar. Þegar bændur stugga fénu úr túnum þá kemur fyrir að því sé komið á vegkantana, enda kann að vera langt í annað haglendi og féð ekki endilega eign túneiganda. Þar sem vegir liggja um hálendi og óbyggðir eru oft engar girðingar með vegum en kemur sjaldnast að sök. Þó þar séu beitilönd sauðfjár er óalgengt að féð sé svo nærri vegum að stór hætta sé af. Vegkantar þar eru ekki grösugri en annað land, vegir oftast lakari og umferð því hægari. Þessutan myndu girðingar með Kjalvegi eða Sprengisandsleið bæði slíta sundur afréttarlönd og kosta offjár. 67. GREIN UMFERÐARLAGA „Nú hlýst slys eða tjón á mönnum eða munum af skráningarskyldu, vélknúnu ökutæki í notkun, og er þá þeim, sem ábyrgð ber á ökutæk- inu, skylt að bæta það fé, enda þótt slysið eða tjónið verði eigi rakið til bilunar eða galla á tækinu eða ógætni ökumanns. . Bótaskylda ökumanna gagnvart sauðfé og hrossum sem stökkva fyr- ir bíl grundvallast á þessari máls- grein 67. greinar umferðarlaga, um hlutlæga ábyrgð ökumanns. Engar reglur um rétt búpenings til beitar í vegkanti eru taldar breyta bóta- skyldu ökumanns. Áuk bóta til skepnueigenda og taps vegna skemmda á eigin öku- tæki getur ökumaður átt yfir höfði sér bótakröfu frá farþega sem hlýtur meiðsli í óhappi sem þessu. Skyldu- tryggingar sjá þá um greiðslur til far- þega og ökumannstrygging nær til meiðsla sem sjálfur ökumaður verð- ur fyrir. Þrátt fyrir rétt ferfætlinga til skefjalausrar umferðar og afnota af þjóðvegum er litið svo á að fé í rekstri eða reiðhross í brúkun séu á ábyrgð þeirra sem með fara. Þannig hafa orðið málaferli útaf tveimur málum í Ölfusi, í öðru tilfelli ók bíll á fjárrekstur sem einungis tveir menn fóru með. Héraðsdómur dæmdi fjár- eiganda til að greiða að stærstum hluta tjón á bifreiðinni, þar eð hann taldist ekki hafa sýnt nægilega að- gát við reksturinn. í hinu tilfellinu slasaðist ökumaður við það að aka á ríðandi mann á miðjum vegi á Hellisheiði og var hestamaðurinn þar dæmdur til að greiða ökumanni bætur. Fyrir allsherjarnefnd lá á síðasta þingi frumvarp til nýrra umferðar- laga en í því er ekki gert ráð fyrir neinni breytingu í þessum efnum. HP er þó kunnugt um að í nefnd þeirri sem samdi lagafrumvarpið voru allnokkrar umræður um þenn- an þátt og hann hefur borið á góma í álitsgerðum sem Alþingi hafa verið sendar um málið. Frumvarpið er lagt fram af dómsmálaráðherra en óvíst er hvenær eða hvort það verð- ur að lögum. Óli H. Þórðarson framkvæmda- stjóri Umferðarráðs hefur í álitsgerð um frumvarpið lagt til að reglum um ábyrgð ökumanns og eiganda fén- aðar verði breytt og bændur skyld- aðir til að halda fénaði frá vegum. Umferðarráð hefur ekki tekið neina afstöðu í þessu máli. HP er ekki kunnugt um afgerandi skoðanir annarra stofnana á þess- um málum, enda umræða verið fremur lítil. Þó er rétt að gefa gaum að umræðu sem varð á Búnaðar- þingi fyrir tveimur árum þar sem þrír fulltrúar af Suðurlandi lögðu til könnun á þessum þáttum umferðar- laga. Tilefnið var fyrrnefndur dóm- ur um fjárrekstur Ölfusbóndans. Búnaðarþing ályktaði um málið á þá leið að breyting þyrfti að verða á þeim reglum sem þarna gilda, bæði hvað varðar rekstur búfjár eftir veg- um, girðingar meðfram þjóðvegum og val á veglínum. Af ályktuninni er ekki hægt að sjá afstöðu til núgild- andi bótafyrirkomulags en af setu á umræddu þingi merkti undirritaður að svo virtist sem mörgum þætti nóg um hvernig réttur ökumanna væri ofurliði borinn. Lokaorð ályktunar Búnaðarþings eru svohljóðandi: „Þá verði sérstak- lega athugað, hvernig koma megi við bættum vörnum gegn því, að búfé gangi laust meðfram þjóðveg- um í byggð." HEFNIST FYRIR HEIÐARLEIKA! „Mönnum hefnist fyrir það að láta vita af því þegar þeir hafa ekið yfir skepnu," sagði Öli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðarráðs í samtali við HP. „Ég ræddi fyrir ekki 16 HELGARPÖSTURINN eftir Bjarna Harðarson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.