Helgarpósturinn - 26.02.1987, Blaðsíða 7
EF KOSIÐ VÆRI TIL ALÞINGIS NÚNA
HVAÐA FLOKK MYNDIRÐU KJÓSA?
Allt landiö:
------------r-
Alþýðuflokkur
Framsóknarflok kur
Bandal. jafn.m.
Sjálfstæðisflokkur
Alþýðubandalag
Kvennalisti
Flokkur mannsins
Framb. Stef. Valg.
Samt. um jafnrétti
Óákveðnir
Kj. ekki / sk. auðu
Neita að svara
—
fjöldi
117
73
3
199
89
48
5
4
5
153
32
72
% af
heild
14,6
9,1
0,4
24,9
11,1
6,0
0,6
0,5
0,6
19,1
4,0
9,0
% þeirra sem
tóku afstöðu
21.5
13.4
0,6
36.6
16.4
8,8
0,9
0,7
0,9
Reykjavík:
Alþýðuflokkur
Framsóknarflokkur
Bandal. jafn.m.
Sjálfstæðisflokkur
Alþýðubandalag
Kvennalisti
Flokkur mannsins
Óákveðnir
Kj. ekki / sk. auðu
Neita að svara
fjöldi % af % þeirra sem
39
14
1
76
33
22
2
74
13
32
heild
12.7
4,6
0,3
24.8
10.8
7.2
0,7
24,2
4.2
10,5
tóku afstöðu
20,9
7,5
0,5
40.6
17.6
11,8
1,1
Reykjanes:
Alþýðuflokkur fjöldi 42 % af heild 23,1
Framsóknarflokkur 14 7,7
Bandal. jafn.m. 0 0,0
Sjálfstæðisflokkur 47 25,8
Alþýðubandalag 21 11,5
Kvennalisti 10 5,5
Flokkur mannsins 0 0,0
Óákveðnir 28 15,4
Kj. ekki / sk. auðu 7 3,8
Neita að svara 13 7,1
tóku afstöðu
31.3
10.4
0,0
35,1
15,7
7,5
0,0
Landsbyggðin:
fjöldi % af heild % þeirra sem tóku afstöðu
Alþýðuflokkur 36 11,5 16,2
Framsóknarflokkur 45 14,4 20,3
Bandal. jafn.m. 2 0,6 0,9
Sjálfstæðisflokkur 76 24,4 34,2
Alþýðubandalag 35 11,2 15,8
Kvennalisti 16 5,1 7,2
Flokkur mannsins 3 1,0 1,4
Framb. Stef. Valg. 4 1,3 1,8
Samt. um jafnrétti 5 1,6 2,3
Óákveönir 51 16,3 —
Kj. ekki / sk. auðu 12 3,8 —
Neita að svara 27 8,7 —
STYÐUR ÞÚ RÍKISSTJÓRNINA?
Allt landið:
fjöldi % af % þeirra sem
heild tóku afstöðu
já 338 42,3 55,7
nei 269 33,6 44,3
óákveðnir 125 15,6 _
neita að svara 68 8,5
IGREINARGERÐ SKAISI
Skáís 02.87
Þessi skoðanakönnun var gerð
helgina 21.—22. febrúar. Hringt var
í 800 einstaklinga skv. tölvuskrá yfir
símanúmer fyrir allt landið. Spurn-
ingunum var beint til þeirra sem
svöruðu og voru 18 ára eða eldri og
var miðað við jafnt hlutfall kynja.
Úrtakið skiptist í þrjú svæði:
Reykjavík (306 símanúmer), Reykja-
nes (182 símanúmer) og lands-
byggðina, þ.e. kjördæmi önnur en
Reykjavík og Reykjanes (312 síma-
númer).
Spurt var m.a.:
1. Styður þú ríkisstjórnina eða
ekki?
2. Ef kosið væri til Alþingis núna,
hvaða flokk (lista) myndirðu
kjósa?
3. Kæmi til greina að kjósa annan
flokk (lista)? — Hvaða flokk
(lista)?
Niðurstöðurnar birtast flestar í
meðfylgjandi töflum.
ER OPIN VIRKA DAGA KL. 10-02
OG
UM HELGAR KL. 10-05
VAIMTIÞIG Á BÚÐARVERÐI
sælgæti
snakkvörur - ídýfur
samlokur - pizzur
gos - ávaxtasafa
ýmsar vörur
kex - ýmislegt
pylsur - nidursuðuvörur
súpur
ís - G-vörur E
hreinlætisvörur
tóbak EUROCARD
mjólk - braud
og viljir þú spara tíma og búðarðp
er símanúmerið
74477
Heimsendingargjald kr. 150.-
Ath. sérstakt afsláttargjald
á heimsendingarkostnaði fyrir
elli- og örorkulífeyrisþega kr. 70.-
HELGARPÓSTURINN 7