Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.02.1987, Qupperneq 17

Helgarpósturinn - 26.02.1987, Qupperneq 17
II pplyst hefur verið í riti Byggðastofnunar um byggð og at- vinnulíf 1985 að meðallaun karla það árið hafi verið 58.6% hærri en meðailaun kvenna miðað við unnin ársverk og fram hefur komið að munur þessi hafi verið heldur að aukast síðustu 2—3 árin. Eru þetta vitaskuld ógnvænleg tíðindi fyrir alla áhugamenn um jafnrétti. Maður hefði ætlað að samfara aukinni menntun og atvinnuþátttöku kvenna, þarsem æ fleiri konur taka nú að sér ýmiss konar sérfræði- og stjórnunarstörf færi bilið minnk- andi, en veruleikinn er hins vegar alit annar. Rit Byggðastofnunar upplýsir okkur nefnilega að meðal- laun karlkyns „sérfræðinga og stjórnenda" séu 93% hærri en meðallaun kvenna í sömu störfum. Ófaglærður verkamaður af karlkyni er líklegur til að hækka um 50% í launum við að mennta sig og gerast sérfræðingur/stjórnandi. En ófag- lærð verkakona er hins vegar að- eins líkleg til að hækka um 20% í launum með því að gera slíkt hið sama. . . BÍLALEIGA Útibú /' kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 Smokkur Hann gœti reddaö þér RAFMAGNSVEITA REYKJIAVIKUR SUDURLANDSBRAUT 34 SÍMI686222 Þaðerdýrt rafmagnið sem þú dregur að borga Rafmagn er svo snar þáttur í lífi okkar að við veitum því varla athygli. Flest heimilistæki og vélar á vinnustað ganga fyrir rafmagni og við erum svo háð þeim að óbeint göngum við sjálf fyrir rafmagni. Þessu ,,sjálfsagða“ raf- magni er dreift til okkar af rafmagnsveitu. Rafmagnsveita Reykjavíkur leggur metnað sinn í stöðuga og hnökralausa dreifingu til neytenda. Dreif- ingarkostnaður greiðist af orkugjaldi. Ógreiddir reikningar hlaða á sig háum vaxtakostnaði sem veldur því að rafmagnið er nær þriðjungi dýrara hjá þeim skuldseigustu — þar til þeir hætta að fá rafmagn. Láttu orkureikninginn hafa forgang! Opið laugardag í öllum deildum frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Jón Loftsson hf. Hringbraut fA A A A A A d - u ouaíj - - -J L-HJDDg ijý^ UMÍ lHIUftJIUHlÍl llla 121 Sími 10600 HELGARPÓSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.