Helgarpósturinn - 26.02.1987, Blaðsíða 30
ÁFANGAR
FERÐAHANDBÓK
SEXTÍU LEIÐARLÝSINGAR
OG SÉRTEIKNUÐ KORT
Safnrit ferðanefndar
Landssambands hestamannafélaga
HESTAMANNSINS
Bókaútgáfa Helgarpóstsins s: 681511
um þessa dagana. Um helgina verð-
ur listinn á Reykjanesi kynntur með
pompi og prakt í Stapa á svokall-
aðri „kosningahátíð", sem er raunar
orðið svolítið útþynnt hugtak. Topp-
urinn á hátíðinni verður sá að stór-
söngvarinn Kristján Jóhannsson
tekur lagið, væntanlega eins og
honum einum er lagið, en Rann-
veig Guðmundsdóttir, tengda-
móðir tenórsins, skipar 3. sæti list-
ans. . .
^ESftir tvær vikur mun Árni
Árnason, framkvæmdastjóri Versl-
unarráðsins, taka saman pjönkur
sínar í Húsi verslunarinnar og flytja
þær í Kópavoginn þar sem hann tek-
ur við starfi sínu sem fjármálastjóri
BYKO. Enn hefur framkvæmda-
stjórn Verslunarráðsins ekkert gefið
út um hver eftirmaður Árna verður,
þó að stutt sé þar til stóllinn losnar.
Sá sem oftast hefur verið nefndur til
starfsins er Hreinn Loftsson, að-
stoðcu-maður Matthiasar Á. Mathie-
sen utanríkisráðherra. Stutt til
kosninga og Hreinn því á lausu. . .
í borgarkerfinu að efla stuðning við
listamenn. Hingað til hefur einn
listamaður fengið 6 mánaða styrk
frá Reykjavíkurborg, en nýja hug-
myndin gengur út á að greiða þrem-
ur listamönnum full laun í þrjú ár.
Gott ef satt væri. ..
|{
B^^venfólkið ryður sér brautir
á vorum dögum inn á „heilög
svæði“ karla, eins og ekkert hafi í
skorist. Þannig er nú komin í raðir
íþróttafréttamanna kvenforkur
mikill, Hjördís Árnadóttir, sem nú
starfar fyrir Tímaiin. Fyrstu spor sín
sem íþróttafréttamaður steig hún
hjá útvarpinu eftir að hafa sótt um
þar og staðist próf með sóma. Og
núna eftir u.þ.b. eitt ár sem íþrótta-
fréttamaður í „heimi" þar sem mest
ber á körlum, er Hjördís orðin gjald-
keri Samtaka íþróttafréttamanna.
Samúel Örn Erlingsson hjá RÚV
gaf ekki kost á sér sem formaður eft-
ir þriggja ára starf og er nú ritari, en
formaður var kjörinn Skúli Unnar
Sveinsson, Mogga... .
NUTIMAFOLK
Bókin um einstaklinginn í einkalífi og
starfi. Gagnleg bók handa fólki á öllum aldri
íslensk bók sem á
erindi vid alla og þig
líka
Höfundar Nútímafólks eru
hinir kunnu sálfræðingar Álf-
heiður Steinþórsdóttir og
Guðfinna Eydal. Þær reka í
sameiningu sjálfstætt fyrirtæki
á sínu sviði, Sálfræðistöðina,
þar sem þær bjóða m.a. upp á
einkaviðtöl og starfsráðgjöf.
Álfheiður og Guðfinna hafa á
undanförnum árum efnt til
námskeiða um land allt og hafa
þúsundir manna sótt þessi
námskeið, sem bæði hafa verið
sniðin að þörfum almennings,
sérhæfðra starfshópa og at-
vinnufyrirtækja. Þá hafa þær
ritað fjölda greina í blöð og
tímarit.
I Nútímafólki er m.a. leitast viö að
svara þessum spurningum:
• Hvaö mótar einstaklinginn?
• Hvernig pössum við saman?
• Hvers vegna ganga sum sambönd
en önnur ekki?
• Hvers vegna rífumst viö?
• Hvernig hjálpum viö börnum
best í skilnaöi?
• Hvernig vegnar þér í starfi?
• Hvernig eru samskiptin á
vinnustaö?
• Andlegt heilbrigði — hvaö er
aö vera ,,normal“?
30 HELGARPÓSTURINN