Helgarpósturinn - 26.02.1987, Side 33

Helgarpósturinn - 26.02.1987, Side 33
FRAMSOKNARFLOKKÍIRINN c ^^Flagurinn fyrir alþingiskosn- ingarnar á vori komanda (eða er vorið komið?) er farinn að taka á sig ýmsar myndir. Yfirlýsingar þing- manna verða til dæmis æ skraut- legri eftir því sem á líður. Þannig segir Arni Johnsen í grein sinni „Að tálga þjóðfélagið" í nýlegri Dagskrá, blaði sjálfstæðismanna í Eyjum: „Markverðustu kjarabætur í sögu lýðveldisins hafa nýlega átt sér stað, staða okkar á erlendum mörkuðum er traust og góð og með minnkandi verðbólgu eigum við á ný að geta boðið upp á dilkakjöt á erlendum mörkuðum." ... Þarftu ráð? Nú, þá hringirdu í 91-62 22 80 IP GEGN EYÐNI KRAKAN matur sem bragö er aö KRÁKAN Frakkur veitingastaður með framandi rétti. Laugavegi 22. Sími: 13628. BYÐUR Halldór Ásgrímsson varaformaður Austurland Finnur Ingólfsson gjaldkeri Reykjavík HEIÐARLEG ÁBYRG TRAUST Steingrímur Her- mannsson formaður Reykjanes Guðmundur Bjarna son ritari Norðurland eystra YSTA HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.