Helgarpósturinn - 26.02.1987, Qupperneq 38
H ELGARDAGSK RÁIN ^
Föstudagur 27. febrúar
18.00 Nilli Hólmgeirsson.
18.25 Stundin okkar — Endursýning.
19.05 Á döfinni.
19.10 Þingsjá.
19.30 Spítalalíf. (M#A*S*H)
20.00 Fróttir.
20.40 Unglingarnir í frumskóginum.
21.10 Mike Hammer.
22.00 Kastljós. Innlend málefni.
22.40 Gegnum járntjaldið (Torn Curtain).
Bandarísk bíómynd frá 1966. Leik-
stjóri Alfred Hitchcock. Aöalhlutverk:
Paul Newman og Julie Andrews.
Bandarískur vísindamaður leitar hæl-
is í Austur-Þýskalandi eftir að hug-
myndum hans um gagpflaugakerfi
hefur veriö hafnaö. Hann tekur upp
samvinnu viö þýska starfsbræður en
leyniþjónustan í Berlín grunar þó út-
lendinginn um græsku.
00.40 Dagskrárlok.
Laugardagur 28. febrúar
14.55 Enska knattspyrnan — Bein út-
sending.
16.45 Iþróttir.
18.00 Spænskukennsla.
18.25 Litli græni karlinn.
18.35 Þytur í laufi.
18.55 Háskaslóöir.
19.30 Stóra stundin okkar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaöir.
21.00 Gettu betur — Spurningakeppni
framhaldsskóla.
21.35 Löggulíf — Seinni hluti.
22.20 Hiröfífliö ★★★ (The Court Jester).
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá ár-
inu 1955. Leikstjóri Norman Pánama.
Aðalhlutverk: Danny Kaye, Glynis
Johns, Basil Rathbone, Angela Lans-
bury, Cecil Parker og Mildred Nat-
wick. Myndin gerist á miðöldum á
Englandi þar sem haröstjóri einn hef-
ur hrifsað völdin. Flokkur skógar-
manna leynir réttbornum ríkisarfa og
bíður færist á kúgaranum. Þeim tekst
að koma einum manna sinna í kon-
ungsgarð í gervi hirðfífls.
00.05 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 26. febrúar
17.00 Myndrokk.
18.00 Knattspyrna.
19.00 Feröir Gúllivers. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lína.
20.15 Ljósbrot.
20.40 Morögáta (Murder She Wrote).
21.30 Papplrsflóö (Paper Chase) ★★★
Gamanmynd með Timothy Bottoms,
Lindsay Wagner og John Houseman
í aðalhlutverkum. Leikstjóri er James
Bridges. Ungur maður hefur nám við
lagadeild Harvard háskóla en ástar-
málin gera honum lífið leitt.
23.10 Af bæ í borg (Ferfect Strangers).
23.45 Garðurinn hernuminn (This Rark Is
Mine). Bandarísk kvikmynd meö
Tommy Lee Jones í aðalhlutverki.
Fyrrverandi Vietnamhermaður tekur
Central Park herskildi til þess að vekja
athygli á málstað sínum.
01.20 Dagskráriok.
Föstudagur 27. febrúar
17.00 Óþverraverk (Foul Play) ★★★
Bandarísk spennumynd með gaman-
ívafi. Með aðalhlutverk fara Goldie
Hawn, Chevy Chase og Dudley
Moore.
19.00 Hardy gengiö. Teiknimynd.
19.30 Fróttir.
20.00 Opin Ifna.
20.15 Um víöa veröld.
20.35 Sigri fagnaö (A Time To Triumph).
Sjónvarpsmynd frá CBS er greinir frá
óvæntum atvikum f lífi hjóna nokk-
urra. Aðalhlutverk: Patty Duke og
Joseph Bologna.
22.10 Benny Hill.
22.35 Á heimleiÖ (My Palakari) ★★★
Bandarísk bíómynd með Telly Savalas
og Michael Constantine í aðalhlut-
verkum. Pete Panakos (Telly Savalas)
hefur eytt 35 árum í að öngla saman
fyrir ferö til heimabæjar síns í Grikk-
landi. Þessi langþráði draumur veröur
að veruleika en þorpsbúar eru ekki
mjög hrifnir af bandarfskum lífsmáta
hans.
00.05 Island ★★ Bandarísk dans- og
söngvamynd f rá árinu 1942 með John
Payne og skautadrottningunni Sonju
Heine í aðalhlutverkum. Myndin ger-
ist f Reykjavík á stríðsárunum. Land-
gönguliöi verður ástfanginn af
Reykjavíkurmær, en rekur sig á aö inn-
lendar siövenjur mæla hreint ekki
með skyndikynnum.
01.20 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 28. febrúar
09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
09.20 ’Högni hrekkvfsi og Snati snar-
ráöi. Teiknimynd.
09.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.05 Herra T. Teiknimynd.
10.30 Teiknimynd.
11.00 Fróttahorn.
11.10 Stikilsberja-Finnur.
12.00 Hló.
16.00 Hitchcock.
16.45 Heimsmeistarinn að tafli.
17.10 Vinnubrögð Cutters (Cutters Way)
★★★. Mögnuð mynd sem gerist
meðal hinna ríku í Santa Barbara.
Alexander Cutter (John Heard) er illa
farinn á sál og Ifkama vegna Víetnam-
stríösins. Hann fær vin sinn Richard
Bone (Jeff Bridges) í lið með sér til að
koma upp um siöleysi ráöamanna.
18.50 Myndrokk.
19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fróttir.
19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice).
MEÐMÆLI
Laugardaginn 28. feb. er
næsta frábær mynd á Stöð
tvö sem heitir Cutters Way.
Þau eru sorgleg örlög hennar
að lenda þarna inni. Morgun-
þáttur Rásar 2 er farinn langt
framúr sama þætti á
Bylgjunni.
20.45 ,,Calamity" Jane ★★★ „Cala-
mity" Jane var ein af hetjum villta
vestursinsog stóö vinum sfnum, þeim
Buffalo Bill og Wild Bill Hicock ekkert
á sporði.
22.10 Foringi og fyrirmaöur (An Officer
and a Gentleman) ★★★ Bandarísk
bfómynd meö Richard Gere, Debra
Winger og Louis Gossett jr. í aöalhlut-
verkum. Ungur maður í liðsforingja-
skóla bandaríska flotans fellur flatur
fyrir stúlku sem býr í grenndinni. Það
fellur ekki f kramið hjá yfirmanni hans
sem reynir að gera honum lífiö leitt.
00.10 Fóstbræðurnir (Brotherhood of
Justice). Glæpamenn ráða ríkjum í
smábæ nokkrum þangað til nokkur
ungmenni þola ekki lengur viö og
veita þeim viðnám.
01.40 Myndrokk.
03.00 Dagskrórlok.
©
Fimmtudagur 26. febrúar
19.00 Fróttir.
19.30 Daglegt mál.
19.45 Aö utan.
20.00 Leikrit: „Brögð í tafli", tveir ein-
þóttungar eftir Roderick Wilkin-
son.
21.00 Samleikur í útvarpssal.
21.30 Áin, fiskarnir og fuglarnir allir.
22.20 Lestur Passíusólma.
22.30 önnur saga.
23.00 Túlkun í tónlist.
24.00 Fró alþjóöaskókmóti í Reykjavík.
00.15 Dagskrórlok.
Föstudagur 27. febrúar
07.03 Morgunvaktin.
09.03 Morgunstund barnanna.
09.45 Þingfróttir.
10.30 Mór eru fornu minnin kær.
11.03 Samhljómur.
12.20 Fróttir.
14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn"
sagan um Stefón fslandi.
15.20 Landpósturinn.
16.20 Barnaútvarpið.
17.03 Síödegistónleikar.
17.40 Torgið.
19.00 Fróttir.
19.30 Daglegt mól.
19.40 Þingmól.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Sígild dægurlög.
22.20 Lestur Passíusólma.
22.30 Hljómplöturabb.
23.10 Andvaka.
00.10 Næturstund í dúr og moll.
01.00 Dagskrórlok.
Laugardagur 28. febrúar
07.03 „Góöan dag, góðir hlustendur".
09.30 I morgunmund. -
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþótturinn.
11.40 Næst 6 dagskró.
12.00 Hór og nú.
14.00 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.20 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga:
17.00 AÖ hlusta ó tónlist.
18.00 (slenskt mól.
18.15 Fró alþjóðaskókmóti í Reykjavík.
19.00 Fróttir.
19.35 Á tvist og bast.
20.00 Harmoníkuþóttur.
20.30 Ókunn afrek Unga skáldiö.
21.00 fslensk einsöngslög.
21.20 Á róttri hillu.
22.20 Lestur Passíusólma.
22.30 Mannamót.
00.05 Miönæturtónleikar.
01.00 Dagskrórlok.
Aw
Fimmtudagur 26. febrúar
20.00 Vinsældalisti rósar tvö.
21.00 Gestagangur.
22.00 Rökkurtónar.
23.00 Allar vildu meyjarnar eiga þá.
24.00 Dagskrórlok.
Föstudagur 27. febrúar
09.00 Morgunþóttur.
12.00 Hódegisútvarp.
13.00 Bót í máli.
15.00 Sprettur.
17.00 Fjör ó föstudegi.
18.00 Hló.
20.00 Kvöldvaktin.
23.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrórlok.
Laugardagur 28. febrúar
09.00 Óskalög sjúklinga.
10.00 Morgunþóttur.
12.00 Hódegisútvarp.
13.00 Listapopp.
15.00 Viö rásmarkiö.
17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin.
20.00 Kvöldvaktin.
23.00 Á næturvakt.
Fimmtudagur 26. febrúar
19.00 Tónlist meö léttum takti.
20.00 Jónína Leósdóttir ó fimmtudegi.
21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar.
23.00 Vökulok.
24.00 Næturdagskró Bylgjunnar.
Föstudagur 27. febrúar
07.00 Á fætur með Siguröi G. Tómas-
syni.
09.00 Póll Þorsteinsson ó lóttum nót-
um.
12.00 Á hódegismarkaði.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrlmur Thorsteinsson í
Reykjavík síödegis.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjólmsson.
22.00 Jón Axel Ólafsson.
03.00 Næturdagskró Bylgjunnar.
Laugardagur 28. febrúar
08.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 I fróttum var þetta ekki helst.
12.30 Jón Axel ó Ijúfum laugardegi.
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
17.00 Ásgeir Tómasson ó laugardegi.
19.00 Rósa Guðbjartsdóttir.
21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Jón Gústafsson.
04.00 Næturdagskró Bylgjunnar.
ÚTVARP
eftir Kristjón Kristjónsson
Opnad fyrir símann .. .
SJÖNVARP
eftir Guölaug Bergmundsson:
Minnisleysi kannað
Að undanförnu hafa spunnist miklar um-
ræður um hversvegna Rás 2 hafi orðið und-
ir í samkeppni við Byigjuna og hafa menn
verið iðnir við að skella skuldinni á kerfið.
Ríkisútvarpið hefur verið sakað um að vera
svifaseint og að allar breytingar taki lang-
an tíma innan þess, á hinn bóginn sé Bylgj-
an svo ofsalega frjálst apparat að þar sé
hægt að breyta því sem breyta þarf með
einu handtaki. Þetta eru samt ekki einhlít-
ar skýringar á því hvers vegna Bylgjan öðl-
aðist strax á fyrsta degi feikilegar vinsæld-
ir. Staðreyndin er nefnilega sú að þarna
kemur annað til og kannski það sem skiptir
meira máli, semsé það að Bylgjan varð
strax hið eiginlega svæðisútvarp Reykja-
víkur og nágrennis. Ég held að vanmáttug-
ar tilraunir RÚV til að vera með staðbundið
útvarp fyrir höfuðborgarsvæðið hafi verið
algert fíaskó frá upphafi, einn klukkutími
af sveitarstjórnarmálum á dag var ekki
nægilegt fyrir allan þennan mannfjölda,
ekkert annað gat gert það en tuttugu og
fjórir tímar af poppmúsík og upplýsingum
um háikubletti í Ártúnsbrekkunni.
Samband Bylgjunnar við hlustendur sína
var iíka veigamikið í upphafi, beint sam-
band sem RÚV átti erfitt með að halda og
hafði kannski ekki heldur neinn áhuga á.
Þetta samband var mikilvægt í upphafi, og
kannski má segja að það verði alltaf svo, en
núna eru dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar
hægt og bítandi að drepa útvarpsstöðina
með því að ofnota þetta beina samband. Á
meðan morgunþáttur Rásar 2 sækir stöð-
ugt í sig veðrið með vandaðri dagskrár-
gerð, hefur koltegi hans á Bylgjunni lagst í
eymd og volæði og lætur hlustendur um að
móta dagskrána. Hlustendur geta hringt
eigi þeir afmæli, eigi einhver afmæli sem
þeir þekkja, eigi þeir í handraðanum upp-
skrift að kökum eða eitthvað gott í hádegis-
matinn, hafi þeir tapað einhverju, hafi þeir
fundið eitthvað eða bara ef þeim liggur eitt-
hvað á hjarta, og gildir einu hvað það er. Á
milli skýtur stjórnandi þáttarins svo inn
lagi.
Það er ljóst að ekki er öllum gefið að
halda uppi þriggja tíma dagskrá, fimm
daga vikunnar, án þess að endurtaka sig,
og kannski væri réttast að menn reyndu
alls ekki að gera það, a.m.k. ekki nema í
skamman tíma í senn. Dagskrárgerðar-
menn verða að þekkja sinn vitjunartíma,
og ef þeir gera það ekki, verða stjórnendur
þeirra að gera það. Bylgjumenn ættu því að
gæta sín á því að lenda ekki í sama farinu
og Rás 2, að halda gangandi mönnum sem
hafa ekki lengur neitt fram að færa.
Það skyldi þó aldrei vera að Jón Óttar
Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2,
hefði á réttu að standa? Svei mér þá bara.
Ég þurfti t.d. að fletta því upp í blaðinu
mínu á hvaða bíómynd ég hefði horft í sjón-
varpi RÚV síðastliðinn föstudag. Fylgdist
ég þó með henni frá upphafi til enda og af
eins mikilli athygli og hægt er að ætlast til
af nokkrum manni. Og yfirleitt tókst ekki
betur til við upprifjun annarra þátta, sem
horft var á. Samt vissi ég af þessarí plikt
minni, sem nagaði í mér sálinu í heila viku.
Einmitt vegna mín og annarra sjónvarps-
minnisleysingja tók Jón Óttar sig til á dög-
unum og sagði upp samningi þeim við Fé-
lagsvísindastofnun Háskólans, sem Stöð 2
var aðili að, samningi um kortlagningu
sjónvarpsgláps landsmanna. Forsendur
Jóns voru m.a. þær, að almenningi væri
það lífsins ómögulegt að muna skjáskoðun
sína nokkra daga aftur í tímann. Kannanir
sem byggðu á slíkri minniskrufningu væru
því ekki nógu áreiðanlegar. Allt önnur saga
er það svo hvers vegna enginn man stund-
inni lengur eftir neinu, sem horft hefur ver-
ið á. Ætli það segi ekki meira um ástand
viðkomandi sjónvarpsstöðva en andlegt at-
gervi áhorfendanna. Ég leyfi mér að
minnsta kosti að vona það.
Bandaríkjamenn eru komnir þjóða
lengst í könnun á sjónvarpsglápi, enda eru
mánaðarlegar tölur um „ratings" eða
,,áhorf“(?) eina bibiía sjónvarpsstjóra þar í
landi. Ekki veit ég hvernig svona kannanir
eru gerðar hér, en í Ameríku eru valdar
fjölskyldur, sem teljast dæmigerðar fyrir
tilteknar þjóðfélagsstéttir, og þeim eru
fengnir spurningalistar sem fylla á út að
loknu glápi hvers dags. Oft vill verða mis-
brestur á því, og í fyrra viðurkenndi ungl-
ingur einnar slíkrar sjónvarpsvísitölufjöl-
skyldu að þegar það gerðist, væri bara
merkt við eitthvað. Sagði pilturinn enn-
fremur, að hann falsaði skýrslurnar vísvit-
andi og merkti við þætti sem hann vissi að
væru vinsælir, jafnvel þótt hann hefði sjálf-
ur aldrei horft á þá. Önnur aðferð er sú að
tengja einhvern rafeindakassa við sjálft
sjónvarpstækið, og mælir kassinn glápið,
hversu lengi það stendur yfir og á hvaða
stöðvar er horft. Hið eina sem áhorfend-
urnir þurfa að gera, er að ýta á „takkann
sinn“ á kassanum, bæði þegar sest er niður
og þegar upp er staðið.
Sjálfsagt getur verið gott fyrir sjónvarps-
stjóra að vita á hvað menn horfa á stöð
þeirra, en þeir verða líka að passa sig á því
að verða ekki þrælar þessara kannana.
Bandaríkjamenn eru fyrir löngu orðnir
það, enda sjónvarp þeirra eitt hið lélegasta
sem sögur fara af.
38 HELGARPÓSTURINN