Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 15
/ Það er rautt. Og þú stoppar. Tekur ekki sénsinn á að fá þá á eftir þér með vælandi sírenur og blá blikkandi Ijós. Bílstjórinn í bílnum við hliðina á þér borar í nefið. Þú lítur undan og setur á Bylgjuna. Sólin blindar þig og poppið drynur úr hundrað vatta hátölurunum. Jeppar, japanskir og skódar — í hrúgu. Vonlaust að komast áfram. Það sem tók tvær mínútur fyrir tveimur árum tekur nú hálftíma. Umferðin á föstudegi. Þeim tókst það. ASÍ og Vinnuveitendasambandinu. Að búa til stórborgarumferð í henni Reykjavík. í kjarasamningum. Bílinn. Amerískur dreki svífur fram úr þér. Þú finnur fiðringinn. Stígur ósjálfrátt þéttar á bensíngjöfina, en það gerist ekkert. Framundan eru gatnamót. Halarofa af bílum og Ijósin skipta aftur, áður en þú kemst að þeim. Aftur á rauðu. Aftur á rauðu... KLIPPINGAR, PERMANENT, LITUN KREDITKORTAÞJÓNUSTA HARSNYRTISTOFAN Dórothea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Laugavegi 241|. hæð 101 Reykjavik, S17144 HANDMENNTASKÓLI ÍSLANDS Sfmi 27644 box 1464 1 21 Reykjavík Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 1250 íslending- um bæði heima og erlendis á síðastliðnum sex árum. Hjá okkur getur þú lært teikningu, litameðferð og skrautskrift - fyrir fullorðna - og föndur og teikningu fyrir börn í bréfaskólafomi. Þú færð send verkfæri frá okkur, sendir okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttar til baka. Þeim, sem minni tíma hafa, bjóðum við uppá stutt hæfileikapróf á þessum sviðum. - Biddu um kynningu skólans með því að snda nafn og heimilisfang til okkar eða hringdu í síma 27644 núna strax, símsvari tekur við pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tímalengd námskeið- anna stjómar þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt, hvenær sem er, og verið viss um framhaldið. Hér er tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra teiknun og skrautskrift á auðveldan og skemmtilegan hátt. Þú getur þetta líka. EG OSKA EFTIR AD FA SENT KYNNINGARRIT HMÍ MÉR AD KOSTNAÐARLAUSU NAFN. I I ^^HEIMILISF.. KÉRASIASE ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ, LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. ‘FRÁ L’ORÉAL PARÍS HELGARPÓSTURINN 15

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.