Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 22
BIIALEKSAN OS Langholtsvegi 109 (í Fóstbræöraheimilinu) Sími 688177 Sækjum og sendum Greiöslukorta FUIG, Bí LL OG HÚS Fríáls á fjómm hjólum ogí„eigin“húsi! Að velja sér ferðamátann Flug og bfl er sjálfsagt mál fyrir hvem þann sem vill fá sem mest út úr ferðalaginu. Þessi möguleiki verður enn álitlegri ef þú velur sumarhús að auki, fyrir þig og fjölskylduna (eða ferðafélagana)! Auktu nýrri vídd í Mið-Evrópuferðina með því að ráða ferðinni sjálfur og búa í „eigin“ húsi! Verðdæmi: LUXEMBORG: Flug + bíll í 2 vikur frá kr. 16.210 á mann.* SUPER-APEX verð. Bíll í B-flokki. ? WALCHSEE: Flug + íbúð í Ilgerhof í 2 vikur frá kr. 25.920 á mann.* Flogið til Salzburg. i Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. Bíll í B-flokki í 2 vikur kr. 22.160. 1 (O BIERSDORF: Flug + íbúð í 2 vikur frá kr. 18.490 á mann.* Flogið til Luxemborgar. I Tímabilið 18. júní til 9. júlí. SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 17.940. SALZBURG: Flug + bflf í 2 vikur frá kr. 22.780 á mann.* Bfll í B-flokki. * Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja - 11 ára. FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Allar nánari upplýsingar á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum um allt land og ferðaskrifstofum. tæki bjóða kúnnum sínum upp á getur á stundum ^érið skrautleg. Þetta fengu farþegar flugfélagsins Arnarflugs að reyna sl. sunnudag, en þá var fyrirhugað að fljúga með farþega frá Hamborg og Amster- dam. í fyrstu var áætlað að halda upp frá Hamborg með millilendingu í Amsterdam á hádegi. Það dróst síðan fram á kvöld. Frá Hamborg var haldið í átt til Amsterdam, en lent í Köln þar sem ekki fékkst leyfi til lendingar í Amsterdam svo seint að kvöldi. Farþegum frá Amster- dam var þá keyrt í langferðabifreið til Kölnar, en þá tók ekki betra við. Ekki fékkst leyfi til flugtaks í Köln fyrr en undir morgun. Niðurstaðan varð sú að farþegar Arnarflugs, sem ætluðu að koma heim á sunnu- dagssíðdegi, komu til landsins snemma á mánudagsmorgni. Til allrar hamingju fyrir íslensk flugfé- lög er samkeppni á leiðum þeirra ekki mikil. . . Þ að hefur óneitanlega vakið athygli síðustu dagana hversu ótæpilega Ríkissjónvarpið fer með það fé sem innheimtist í af- notagjöldum og alltaf er verið að væla um að hækka. Ríkissjónvarpið, sem auglýsir í Morgunblaðinu sér- staklega, hefur að því er virðist sparlderað um 25 heilsíðuauglýsing- um síðan fyrir páska til að auglýsa dagskrá og fréttastjórann Ingva Hrafn og ,,hans fólk". Þessi auglýs- ingaherferð kostar hvergi undir þremur milljónum á þeim stutta tíma sem hér um ræðir. A sama tíma væla yfirmenn um sparnað og nið- urskurð innan stofnunarinnar. Áfallið sem yfirstjórn RÚV hlaut þegar hún varð uppvís að því að standa í kaupleiguviðskiptum hefur greinilega ekkert kennt mönnum á þeim bæ. Þeir ættu kannski að hugsa málið svona: Það er almannafé sem nú er dælt yfir i digra sjóði Morgunblaðsins. . . 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.