Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 33
D ■^Fókakafíi heitir merkisfyrir- tæki, sem nýlega hóf starfsemi sína í Garðastræti 17. Þar er rekin kaffi-, blaða- og bókasala í sama húsnæð- inu. Þar er hægt að fá erlend blöð, til dæmis flest Norðurlandablöðin, finnsk meðtalin, yfirleitt samdæg- urs, en hingað til hefur yfirleitt verið farið að slá verulega í erlend dag- blöð, þegar þau hafa fengist hér á annað borð. Eins og karlhólkurinn sagði: Ég hef álíka áhuga á fréttum gærdagsins og frostinu í hitteðfyrra. Það nýjasta hjá Bókakaffi er, að þar fæst nú hið virta ítalska dagblað Corriere della Sera (Kvöldpóst- urinn) eins og tveggja daga gamalt, kostar 100 krónur, og er Bókakaffi bæði með sölu- og áskriftarumboð. Þar er svo hægt að lesa blaðið yfir ítölsku espresso-kaffi til að fá hið rétta bragð og ilm af fréttunum . . . yrir þremur vikum skýrðum við frá því hér í HP, að bústjórar og skiptaráðendur þrotabús Nesco Manufacturing hefðu tekið ákvörðun um _að öllum þeim fyrir- tækjum, sem Óli Anton Bieltvedt kom á laggirnar í kjölfar gjaldþrots- ins, verði slitið. Það er auðvitað ekki á þeirra valdi að slíta fyrirtækjum, sem löglega hafa verið stofnuð og skráð. Hins vegar hefðu þeir getað gert kröfu um riftun á öllum sölu- samningum þau varðandi. HP hafði mjög traustar heimildir fyrir þessari frétt, en samt hefur engin riftunar- krafa komið fram enn. Ástæðan mun vera sú, að svo langt frá því, að „fyrirtækin hafi eingöngu verið stofnuð til þess að koma fjármunum undan gjaidþroti Nesco Manufactur- ing“, eins og sagði í fréttinni, hafi Óli Anton í raun aðallega verið að kaupa ósýnilega viðskiptavild á óhæfilegu yfirverði til að bæta við- skilnað Nesco Manufacturing. Með- eigendur Óla leggi því hart að hon- um að verða fúslega við riftunar- kröfu, komi hún fram, enda leiði hún ekki til annars en að ríkissjóður tapi nokkrum tugum milljóna á kröfunni. Það hlálega við þetta er að riftunarkrafan mun komin frá hagsmunagæsluaðilum ríkis- sjóðs. .. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:..... 96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:.........%-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRDI: ......97-8303 ajungilak. Ajungilak er án efa einn stærsti svefnpokaframleiöandi í heimi. Allar tegundir poka fyrirliggjandi og viö hjálpum þér dyggilega viö val á poka eöa pokum sem henta þínum þörf- um. Mundu aö ráðleggingar okkar eru byggðar á reynslu. Snorrabraut 60 sími 12045 BIFREIÐAVERKSTÆÐI EGILS ARNAR CITROÉN A * Sérhæfing og viðgerðaþjónusta fyrir þessa bíBa Öll þjónusta, skoðanir og eftirlit smurþjónusta Öll þjónusta Skooanir og eftirlit Smurþjónusta JEEP LADA 3 EINNIG ALLAR ALMENNAR VIÐGERÐIR SMIÐJUVEGI 4C 200 KÓPAVOGI TEL.: 354-1-75150 SMIÐJUVEGI 44E 200 KÓPAVOGI TEL.: 354-1-72050 HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.