Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. ágúst 1958 í dag er 229. dagur ársins. Sunnudagur 17. ágúsL Árdegisflæði kl. 7,40. Síðdegisflæði kl. 19,56. Slysavarðstofa Reykjavikur Heilsuverndarstöðinn ■ er opin aU an sólarhringinn. Laeknavörður L. R. Cfyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 1503Q Næturvarsda vikuna 17. til 23. ágúst er í Vesturbæjar-apóteki. - Simi 22290. Helgidagsvarzla er I Reykjavík- ur-apóteki. Simi 11760. Holts-apötek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarf jarðar-apótek er opíð atla virka daga kl. 9—21. Gaugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. — Keflavíkur-apótek er oplð alla virka daga kl 9—19. laugardaga kl. 9—16. Helgldaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Slmi 23100. !£$ Brúðkaup S. 1. föstudag voru gefin sam- an í hjónaband, af séra Kristni Stefánssyni, Svava Aradóttir og Sigurpáll Þorkelsson, vélsetjari í Prentsmiðju Morgunblaðsins. — Heimili þeirra er að Hjarðar- haga 56. Nýlega voru gefin saman Hjördís Guðlaugsdóttir, talsíma- kona frá Reyðarfirði og Sverrir Ólafsson, verkfræðingur, Rvík. Heimili þeirra verður á Egilsstöð- um. — Á morgun verða gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Svana Svein- björnsdóttir, Bergstaðastræti 43, og Sigurður Kristjánsson, Máva- hlíð 25, bátsmaður á Hamrafelli. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Sigurgrímsdótt ir, Laufásvegi 54 og Árni ölafs- son, Hlíð, Hörðudal, Dalasýslu. Flugvélar Flugfélag jslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 i dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík ur kl. 16,50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvél- in fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarð ar, Kópaskers, Patreksfjarðar 'g Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 08,15 frá New York. — Fer kl. 09,45 til Oslóar og Staf- angurs. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 15,00 frá Osló. Fer kl. 16,30 til New York. Leigu flugvél Loftleiða eru væntanleg FERDIIMANU kl. 19,15 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Bergen. Fer kl. 20,45 til New York. • AFMÆLI * Fimmtugur verður á morgun (mánudag) Helgi J. Hafliðason, jámsmiður og bifvélavirki, Hverf isgötu 92A. 80 ára er á morgun (mánudag) Valdimar Þorvaldsson, Suðureyri, Súgandafirði. Hann er nú stadd- ur að heimili sonar síns, Holts- götu 21, Reykjavík. Skipin Skipadeild S.l.S.: — Hvassafell er á Akureyri. Amarfell er í Gdynia. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell er á Húsavík. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. Helga- fell er á Akranesi. Hamrafell fór frá Reykjavík í gær. Eimskipafélag Beyijavíkur h.f.: Katla lestar síld á Eyjafjarðar- höfnum. — Askja er á Raufarhöfn Aheit&samskot Til lamaða íþróttamannsins. — H P kr. 25,00; Á L 25,00. Til Sólheimadrengsins, afh. Mbl. S J kr. 300,00; þakklát móðir 50,00; L D 20,00; N N 50,00; Lulla 50,00; N N 100,00. |Ymislegt Orð lífsins: — Og mannfjöldinn undraðist þetta og mælti: Aldrei hefur þvílíkt sézt í Israel. En Farisearnir sögðu: Hann rekur út illu andana með fulltingi foringja illu andanna. (Matt. 9. 33—34). S.l. föstudagskvöld, 15. ágúst var hafizt handa um byggingu Kópavogskirkju, að viðstaddri safnaðarnefnd, byggingarnefnd, f járöflunarnefnd og fulltrúum bæjarstjórnar Kópavogs og húsa- meistara ríkisins. Kirkjukór safnaðarins söng fyrst sálminn: Vor Guð er borg á bjargi traust (1. og 4. erindi). Síðan flutti sóknarpresturinn, séra Gunnar Árnason, bæn. Þá söng kirkjukórinn sálminn: Víst ertu Jesús kóngur klár. — Að þessari athöfn lokinni tók stórvirk ýta að ryðja grunninn. Kvenfélag Neskirkju: — Sumar ferð félagsins verður farin þriðju. daginn 19. ágúst. Þátttaka tilkynn ist fyrir hádegi á mánudag í sima 10873 og 13275. Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Ámi Björn-son frú 1. ág. til 18. ág. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Axel Biöndal frá 14. júlí til 18. ágúst. StaðgengiII: Víkingur Arnórsson, BergstaðastræH 12. Vitjanabeiðnir í sima 13678 til kl. 2. — Bjarni Bjamason til 21. ágúst. Staðg.: Ámi Guðmundsson. Bjami Jónsson frá 17. júlí, í mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við- talstími 3,30—-4,30, simi 15730. Bjarni Konráðsson til 1. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Við- talstími kl. 10—11, Iaugard. 1—2 Björgvin Finnsson írá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmur.ds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Brynjúlfur Dagsson, héraðs- Iæknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstimi í | Kópavogsapóteki kl. 3— ■ e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Friðrik Einarsson til 3. sept. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu 50. Víðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Eyjólfsson frá 6. ág. til 10. sept. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fi'á 19. júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Hannes Guðmundsson frá 4. b. m. í ca. hálfan mánuð. — Staðg.: Hannes Þórarinsson. Viðtalstími k . 1,30—3, laugard. 11—12. Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1. sept. Staðg.: Óskar Þórðarson. Jón Þorsteinsson 11. þ.m. til 16. þ.m. Staðg.: Gunnl. Snædal. Jóhannes Björnsson frá 26. júlí til 23. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason 3—4 vikur, frá 27. júlí. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Arni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima -32825. Kjartan R. Guðmundsson til 1. sept. Staðg.: Ólafur Jóhannesson og Kristján Hannesson. Kristján Sveinsson frá 12. þ.m. til 1. sept. Stg.: Sveinn Péturssor^ Hverfisgötu 50, til viðtals dagl. kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. — Kristinn Bjömsson óákveðið. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson til 16. þ.m. — Staðg.: Ámi Guðmundsson. Ólafur Jóhannsson frá 16. þ.m. til 27. þ.m. Stg. Kristján Hannes- son, Miklubraut 50, 11—12 og 2—3. Ölafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Skúli Thoroddsen frá 13. þ.m. til 19. þ.m. Staðgengill: Guðmund ur Bjömsson. Snorit P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 18. þ.m. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Tryggvi Þorsteinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjar-apó- teki. — Viktor Gestsson frá 24. júlí til 1. september. — Staðgengill: Ey- þór Gunnarsson. Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst loka. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Þórður Þórðarson 7. þ.m. -i, 24. þ. m. Staðg.: Tómas Jónasson. Spurning dagsins HVORT langar yður frekar til þess að fara með eldflaug til tunglsins, eða með kjarnorku- knúnum kafbáti undir heim- skautsísinn? GisU Halldórsson verkfræð- ingur; Ferðalag kjarnorkukaf- bátsins Nautilusar undir upp- Ijómuðum heimskautsísnum er íitt af ævintýr im þessarar ildar. Sá, sem lesið hefur Sæ- Earann eftir Jules Verne hlýtur að hríf- ast ef þessu af- reki Banda- ríkjamanna. Ég vildi óska þess, að ég ætti þess kost að kafa með slíku skipi og slíkri áhöfn. — Öðru máli gegnir um ferðina til tunglsins. Ég mundi á þessu stigi málsins afþakka hana. Enn sem komið er mundi slíkt ferða- lag gera ofurmannlegar kröfur til líkamshreysti og hugarþreks. Aðeins ungir, langþjálfaðir menn með sérfræðilega menntun koma til greina. Og þeir leggja sig í mikla lifshættu. Ef ég væri 18 ára og ætti þess kost að þjálfa mig til ferðalags umhverfis tunglið mundi ég gera það. Fyrstu geim- ferðalangar mannkynsins eru framherjar þess í sókninni til þess að gera sér geimrúmið und- irgefið. E.t.v. sjáum við þá í sjón varpi innan 5 ára: Sú eldskírn og reynsla, sem þeir öðlast, verður ómetanleg. Haraldur Björnsson, leikari: Ég hef aldrei haft áhuga á morð- tólum og þá ekki heldur kafbát- um af neinni tegund. Skýja- glóparnir finn- ast mér þó skárri. Mundi ég því heldur kjósa mér þann farkostinn, sem háloftin klýfur — og þó ég hafi jafnan kunnað mánanum vel (einkum, þeg- ar hann veður í skýjum), væri það enn fýsilegra að taka áætl- unarspútnikinn til Marz. Mér hefur alltaf þótt vænt um Marz síðan ég sem drengur las hina heillandi frásögn C. Flammari- on’s um Spero og Ikten, sem fórust í loftfarinu og birtust síð- an aftur efst í stjörnuturninum í París, sögðust vera á Marz og hafa skipt um kyn. — Annars undrast ég oft, þegar vísinda- menn eru að efast um, að líf- verur séu á öðrum hnöttum. Dettur þessum háu herrum það Lestrarlongun r~\ 'yjm pí l\ m í hug í alvöru, að þessi litli hnöttur okkar sé einn af öllum þeim aragrúa hnatta í himin- geimnum þar sem lífverur hrær- ast? — Sem sagt, far til Marz væri freistandi. Stefán G'unnarsson, skrifstofu- maður: Ef ég mætti raunverulega velja um þessa tvo kosti kysi ég kafbátsferðina. Og hvers vegna? Vegna þess, að tunglferð finnst mér engu skárra fyrir- tæki en útilega austur á Hellis- heiði. Og ef ég á að segja frómt frá eru útilegur með sínum dósamat, biluðum prímusum, mosa í smjör- inu og engu rakvatni eitt af því, sem minnst freistar mín af gæðum heimsins. En í kafbátum, þar gæti ég trúað að vel mætti hafa dálítið heimilislegt, ekki sízt, ef hægt væri að koma því svo fyrir að vera einhvers stað- ar í nálægð bátsjómfrúarinnar, þegar farið væri yfir heims- skautið. Það væri mun skárra en að vera í einhverju geimfari með súrefnisgrímu fyrir vitunum, enda þótt geimjómfrú væri líka með í förinni. Hugsaðu þér jóm- frú með súrefnisgrímu, það er held ég lítið gaman að slíkri jómfrú. — Og hvað útsýninu við- víkur, þá segir skáldið: „Enginn græðir gull á því að góna út í bláinn“. Loks er ekki hægt að loka augunum fyrir því, að það er eitthvað notalegri blær yfir ferðalögum, þegar von er um að komast heim aftur. Hrefna Hannesdóttir, banka- starfsmaður: Ég kysi fremur tunglið. Það hefur alltaf verið okkur ráðgáta, jafnvel dular- fullt og glott- andi. En nú ætl um við víst að fara að senda því kveðju okk ar, jafn óróm- antísk og hún annars er. — Hvernig skyldi honum verða við, vini okkar á tunglinu? Sennilega á hann sér einskis ills von og hefur ekki einu sinni komið til hugar að senda eldflaug til jarðarinnar. En ekki hefði ég á móti því að heimsækja hann. Ég tala nú ekki um, ef stofnuð yrðu menn- ingartengsl tungls og jarðar til eflingar friði og farsæld á tungli, jörðu og nálægum hnöttum! Páll Ásgeirsson, flugumferð- arstjóri: Ég segi ekki, að maður gæti ekki lifað ágætislífi þarna uppi á tunglinu. En samt er ég ekkert spenntur fyrir að þjóta út í geiminn og hafa engan pappír í höndunuiji upp á það, að ég komist aftur heim. Af tvennu illu vildi ég heldur svamla und- ir heimsskautsísnum, enda þótt það væri heldur ekki sérlegt til- hlökkunareíni. HRINOUNUM SumaÞ**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.