Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. ágúst 1958 MORGVNBLAÐ1Ð 5 Glæsílegar íbúðir -Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbcrgja íbúð í Kevkja- vík og Kópavogi. LeitiS upp- lýsinga um verS og skilmála á skrifstofu okkar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstr. 9. iími 14400. Bréfakörfur, tvær stærðir. Verð kr. 60,00 Verð kr. 85,00 Hjólhestakörfur með le^urólum Verð kr. ál,00 BlaSagrindur, 3 gerðir Verð kr. 215,00‘ Verð kr. 230,00 Ingólfsstræti 16, sími 12165. FÓÐURBUTAR Garaínuhúðin Laugaveg 28. Húsasmiðanemi óskast í Hafnarfirði nú þegar. Tilboð merkt: „Áhugasamur — 6727“, sendist Mbl., fyrir þriðj udagskvöld. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Spilahorb fyrirliggjundi. Kristjún Siggeirsson li f. Sími 13879. Nýkomnir Kvenstrigaskór — nýjar gerðir — Barnaskór uppreimaðir, með o r án innleggs. Uppreimaðir strigaskór Karlmanna- sandalar Karlmanna-strigaskór, lágir, o. m. fl. nýkomið. Skoverzlunin Framnesvegi 2. Simi 1-39-62, Höfum kaupanda að 5 herb. hæð með sér hita og sér inngangi, eða einbýlis húsi, í Vesturbænum eða Seltjarnarnesi. Útb. allt að kr. 450 þús. Höfum kaupanda að 4ra til 6 herb. einbýlishúsi í úthverfi bæjarins eða Kópavogi. Útb. kr. 350 þús. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúðarhæð með bílskúrs réttindum. Útborgun kr. 300 þúsund. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúðum í góðum steinhúsum. Útb. kr. 200 til 250 þúsund. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í smíðum. Má vera í kjallara. Útborgun allt að kr. 150 þús. Höfum kaupanda að stórri 2ja herb. ibúð á hæð. Útborgun kr. 200 þús. Einar Sigurbsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 1-67-67 TIL SÖLU Húsgrunnur á góðum stað í Kópavogi. ■ Steypt plata fyrir 75 ferm. hús, tvær liæðir. Mjög góð kjör Teikning og nánari upplýsing- ar hjá finar Sigurðsson hdl. Ingé'fsstrætj 4. Sími 1-67-67. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 6 herb. íbúðarhæð eða hæð og rishæð, sem væri alls 6 herb. íbúð eða stærri, á góð- um stað í bænum. Góð útborg un. — Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðarhæðum, í bænum. Útborganir geta orð- ið miklar. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb., fokheldum hæðum eða rishæðum, í bænum. Nýja fasteigrnasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. JARÐYTA til leigu B.TARG h.i. Sími 17184 og 14965. TIL SÖLU Hús í byggingu í Kópavogi Við Hvammana er til sölu hús í byggingu. Kjallari og 3 hæðir. Skipti á 3—4 herb. ibúð eða einbýlishúsi í Kópavogi kemur tii greina. Húsgrunnur í Kópavogi Sanngjarnt verð. — Iðnaðarpldss Hús við Dugguvog, 120 ferm. Kjallari með bílgengum dyrum og 2 hæðir. Hús til flutnings Forskalað timburhús, 85 ferm. með miðstöð. Verð 60 þús- und, sem má greiða á 5 árum, ef hægt er að gefa örugga tryggingu. 4ra herb. xisíbúð í Hólogalands- hverfinu fokheld með miðstöð. Góðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. ný íbúð 85 ferm. í ofanjarðar kjallara við Skipasund. Hagstætt lán áhvílandi. Lítil útborgun. MÁLFLUTNINGSSTOFA Signrður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gisli G. fsleifsson hðl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. BILL Óska eftir góðum bíl, eldra model en 1952 kemur e" " ' til greina. Tilboð merkt: 1952 — 6728“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. P SIMI 13743 \ TIL SÖLU Rafha-isskápur Verð kr. 2000,00 kr. — Upplýs- ingar í síma 2-48-46. Vesturgötu 12. Sími 15859. Nýkomin gluggatjaldaefni bobenette, verð frá kr. 21,75. Creton, verð kr. 40,00. Nælon kjólarennilásar, litaðir, og Pique. — 1--2 herbergi og eldhús óskasl TIL LEIGU sem -rst. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 33933. Ford picup BUTASALA yfirbyggður. Til sölu og sýnis við Leifsstyttuna á Skólavörðu holti, mánudag kl. 5—7. Rennismiður Ó S K A S T. Vólsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145. Náttföt Vesturgötu 3. Til sölu og leigu Glæsilegt einbýlishús við As- garð. Gott verð og skilmálar. Goit einbýlishús við Nesveg, 2 hæðir. Verð ca. 330 þús. Útb. 100—150 " ús. í tvennu lagi. Skipti á hæð koma til greina. Glæsileg 2ja herb. 80 ferm. hæð við Lönguhlíð. þriðja her- bergið í risi (svalir). Skipti á 4ra herb. hæð æskileg. 2ja herb. góð hæð við Bergþóru götu. 2ja herb. góð hæð við Úthlíð. Skipti á 3ja herb. íbúð, jafn vel í kjallara. 2ja herb. góð hæð við Miklu- braut með 1 herb. í risi, sem ekki þarf að fylgja. Lítil hús við Kringlumýri, í Blesugróf, við Suðurlands- braut, á Grímstaðarholti, í Kópavogi, á Seltjarnarnesi og víðar. 3ja herb. steinliús í Smálönd- um. Verð ca. 120 þús. Útb. 5—10 þús. mánaðargreiðslur. 3ja herb. rishæð við Miklu- braut. Lítil útborgun. 3ja herb. önnur hæð í Norður- mýri. 3ja herb. rishæð við Bragagötu í góðu standi. Þar að auki íbúðir og hús í tugatali á ýmsum stigum verðs og gæða. — Vantar þó passlegar íbúðir og hús, af ýmsum st-ærðum handa mörg um kaupendum, sem biða með peningana eða vilja skipta á minni og stærri eignum. — Vantar strax tvær íbúðir í sama húsi. MáEflutnings- skrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala: Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar: 19740, 16573 32100 (eftir kl. 8 6 kvöldin). Lítið notaður norskur BARNAVAGN til sölu. Samanbrjótanlegur. - Upplýsingar í síma 33662. Ungan mann vantar vinnu strax/ Margt kemur til greina. Hefur bíl- próf. Góð enskukunnátta. Upp lýsingar í síma 3-4671. VÉLRITUNAR- NÁMSKEIÐ Sigríður Þórðardóttir Auðarstræti " Sími 33292. 'UJt íú— Lækjargötu 4. Smekklegar sœngurgjafir Tilbunar bleyjur. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Höfum til sölu? 3-400 BIFREIÐAR Bifreiðar við yðar hæfi. B i f r e i ð a s a 1 a n AÐ8TOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Kona óskast Kona óskar eftir góðri lítilli í Suður- eða Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. merkt „4715 — 6731“. 3ja til 4ra herbergja IBUÐ i góðu standi, óskast til leigu frá 1. okt. n.k. Tvennt í heim- ili. Góð umgengni. Tilb. merkt: „Tvennt — 6733“, sendist afgr. Morgunblaðsins. BÚSÁHÖLD Plastic- og málmbúsáhöld Rjómasprautur Kökukefli, eggjaskerar Nestiskassar, óbrjótanlegir Fe-ða-flöskur, óbrjótanlegar Ferða-tö^kur og kistur Best króm.-hraðsuðukatlar Feldhaus hring-pottar-ofnar Astral-Morpliy-Ricliards kæli- skápar, brauðristar, hárþurrk ur og gufustrokjárn Robot ryksugurnar góðu Suðu-spíralar 2000 wött Elektra vöflujámin eftirsóttu Presto hraðsuðupönnur, — væntanl. Pako-Meta borðbúnaðurinn, — kemur í vikunni Varahlutar til viðgerða í öll ofannefnd vörumerki jafnan fyrirliggjandi. ÞORSTEINN BERGMANN Laufásveg 14. — Sími 17-7-71. Sendibifreið til sö’ trax. Chevrolet 1953, % tonn, keyrður 44 þús. mílur. St urpláss gæti fylgt. Upp- lýsingar í síma 24667. TIL SÖLU 3ja og 4ra herb. íbúðir á hita- veitusvæði, í Vesturbæ og víðar. — Austurstræti 14. — Simi 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.