Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. ágúst 1958 MORCU&BLAÐIÐ 7 KYNNINGARRIT UM ÍSLAND á ensku, þýzku og dönsku. — Facts about Iceland Tatsachen iiber Island Fakta om Island Þessi vinsælu og handhægu kynningarrit fást hjá bóksöl- um, en auk þess beint frá út- gefanda. Ritin eru einkar smekklegar gjafir til erlendra viðskipta- vina og kunningja. 1 þeim er kort af Isiandi og um 40 myndir. Verð ritanna er hið sama á öll- um málum, kr. 20,00 eintakið. Stofnanir, fyrirtæki og ein- staklingar, sem kaupa 10 ein- tök eða fleiri, njóta vildar- kjara. Bókaúfgáfa M enningarsjóðs Hverfisgötu 21. Sími 10282 og 13652. WARTBOURG TIL SÖLU Station Wartbourg, keyrður 3000 km. er til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 24203 í dag. Vandað sófasett selst ódýrt. Upplýsingar í síma 10664. Untboðsmenn; Björn Kristjánsson, Vesturgötn 3, Reykjavík. Sími 10210 Utflytjendur: CENTROTEX, Prague, Tékkóslóvakíu. TIL SÖLU vel með farið mótatimbur l”x 6“ og uppistöður l“x4” — Sól_ heimar 10, milli kl. 2 og 5 í dag. — og annars staðar er heppni yðar að mestu háð lýtalaus- inu klæðnaði: Van- metið því ekki neinn hluta kiæðnaðarins heldur biðjið um það öezta fáanlega, en þar á meðal er vissu lega þessi frábæra skyrta með hinu þekkta merki. Skyrtan sem klæðir yður. J óamhuœmi Hún er gerð úr úr- valsefni með ný- tízku flibbalagi. krumpfrí og litekta. IBÚÐ Vil kaupa nýja 3ja herb. íbúð, má vera tilbúin undir tréverk og málningu. Nýr Volkswagen ’58, kemur til greina upp í kaupverð, ef um semst. Uppl á sunnud. kl. 14.00—16.00 og mánud. kl. 17.00—20.00 í síma 1-6938. I Bíll Vil komast í samband við mann sem vill selja t' manna bíl, ekki eldra módel en ’50. — Með miklum afborgunum á mánuði, minnst 4—5000 þús., en lítilli eða engri útborgun. Tilboð sendist Mbl. merkt „Bíll — 6730“, fyrir þriðjudagskv. I Útsala — Otsola I I Lítið einbýlishús við Skipasund til sölu. Lóðin er stór og er hægt að byggja annað hús á henni. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þoriákssonar og Guðm. Péturssonar, Aðalstr. 6, III. hæð (Morgunbiaðshúsinu). Símar 1-20-02, 1-32-02 og 1-36-02. NýkomiS Greton, nælon, dacron, seneclas efni. Gard'tnubúðin Laugaveg 28. Mi\RK/\ÐURiy Hafnarstræti 5 Iðnskólinn í Reykjnvík Innritun í skólann fyrir allt skólaárið 1958—1959 og september-námskeið, fer fram dagana 21. til 26. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 23. ágúst kl. 10—12, í skrifstofu skólans. Skólagjaid kr. 400,00, greiðist við innritun. Almenn inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að um- sækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna próf- vottorð frá fyrri skóla við innritun. Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki lokið miðskóla- prófi, gefst kostur á að þreyta inntökupróf í íslenzku og reikningi og hefst námskeið til undirbúnings þeim próf- um í september næstkomandi, um leið og námskeið til undirbúnings öðrum haustprófum. Námskeiðsgjöld, kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein, greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. SKÓLASTJÓRI. Á morgun byrjor útsoln n KVEN og BARNAFATNAÐI Verzf. EROS Hafnarstreeti 4 fofUl&Oú SALT CEREBOS 1 HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSpEKKT GÆÐAVARA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.