Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 13
Sunnudagur 17. á£úst 1958 MORGUTSBLAÐIÐ 13 í’yrir skömmu hitti Ingrid Bergman dóttur sína Jennie í Lundúnum. Jennie er dóttir kvik myndaleikkonunnar af fyrsta Fúlk hjónabandi. Síðan fóru þær mæðgur til Frakklands, þar sem dóttirin var kynnt fyrir sænska leikritaútgefandanum Lars Schmidt, sem Ingrid ætlar að giftast, undir eins og hún er form lega skilin við Rosselini. Negreschótelið í Nissa hefir ráðið í þjónustu sína píanóleik- arann Robin Douglas-Home — VPfo1"" t hann aðeins að vinna á Negresco l'í vikutíma sér til skemmtunar. ævini^ -o^ctar SvíaprinBc.—., .m kvað reyndar vera úr sögunni, verði til þess að bæta fjárhag hótelsins. Ætlunin er, að Douglas-Home leiki á pianó í götukaffihúsi hótelsins við Promenade des Anglais, en það mua hafa gengið fremur illa að fá menn til að tylla sér þar niður og fá sér hressingu, enda er sopinn ekki gefinn í veit- ingahúsunum við þetta fræga breiðstræti í Nissa. Það var þó nokkurt vandamál, hvernig hægt væri að koma í veg fyrir, að menn stæðu álengdar og virtu píanóleikarann fyrir sér — ókeypis. Forráðamenn hótelsins hafa því gripið il þess ráðs að láta gera gríðarocura hlíf, svo að jafnvel hæstu menn gefa ekki séð yfir hlífina. Forvitnir áhorf- endur eiga því ekki annars úr- kosta en gera sér ferð inn í götu kaffihúsið, ef þá fýsir að sjá píanóleikarann. Douglas-Home dregur enga dul á, að það skipti hann engu máli, þó að sænska hirðin fýli grön við því, að hann byrji aftur að leika á píanó á veitingastað, enda sé ástarævintýri hans og Margrétar lokið. Þar að auki ætli _ . i. rnurphy, sérstakur erindreki Eisenhowers Banda- "'kjaforseta ræddi við hinn nýja ■isráðhrra íraks, Karim el- -»«Bsem, fi'Hyrti Kassem, að í sér, að spánska konwngsættin tengist brezku konun*«ættinni, þannig að Juan Carlo* gangi að eiga frænku Elízabetar Breta- drottningar, Alexöndru prins- essu af Kent. Á myndinni sézt Juan Carlos heilsa að spönskum sið konu öldungardeildarþing- mannsins Kennedy. Bandaríski rokksöngvarinn Elvis Presley gegnir um þessar mundir herskyldu í liði Banda- ríkjamanna í Vestur-Þýzkalandi. Talið er ör- uggt, að hann sé auðugasti maðurinn í her Bandaríkja- manna, enda hefir hann lát- ið skraddarann sinn sauma á sig einkennis- búning, þar sem honum þótti einkennisbún- ingur sá, er honum var fenginn í hendur ekki nógu vel sniðinn. Skraddarasaumaði einkennis’;ún ingurinn kostaði um 7 þús. ísl. kr. Hópur óánægðra, pólskra stalínista er nýfarinn til Rúss- lands „í sumarleyfi“. En s.jimi ' =á orðrómur gengur í Var- sjá, að til- L ; gangurinn með pí ferðalaginu sé sá að fá stuðn- .ý -« \ ing frá Kreml >' Vf til þess að losa ’sig við stefnu Gomulka — ef ekki við Go- mulka sjálfan — á næsta fundi miðstjórnar pólska kommúnista- flokksins. í fréttunum Bagdad hefðu ekki fleiri en 20 alþýðumenn minnstu hugmynd um, hvað Bagdadbandalagið væri. Hann kvað hafa lofað Murphy því, að kynna sér sátt- mála Bagdadbandalagsrikjanna nákvæmlega. Myndi hann síðan annaðhvort túlka sáttmálann fyrir löndum sínum — eða til- kynna þeim, að írak hefði sagt sig úr bandalaginu. Ungi maðurinn á myndinni er meðal fólks af evrópskum aðals- ættum löngum kallaður „einstæð ingurinn frá Saragossa“. Hann er Juan Carlos, ríkisarfi Spánar. Það er vilji Francos, að hann verði síðar meir konungur á Spáni. Juan Carlos hefir dvalizt í ættlandi sínu sem stúdent og hermaður. Hann er afkomandi einhverrar elztu konungsættar í heiminum. Juan Carlos kvað eiga við mikla ástarsorg að stríða. Hann er ástfanginn af yngri dótt ur Umbertos, fyrrverandi Ítalíu- konungs, Maríu Gabríellu prins- essu, sem einnig er sögð vera hrif in af krónprinsinum. En það er Franco, sem enn ræður ríkjum Sumarhöll sænska konungsins, Sofiero, í grennd við Hálsing- borg, er opin til sýnis fyrir gesti, þegar kpnungsfjölskyldan dvelst þar ekki. Þetta hefir komið sér mjög vel fjárhagslega fyrir Gúst- af Adólf Svíakonung í sumar. Einn daginn komu 1200 gest ir. Gestunum stendur til boða að kaupa laglegan, lít- inn bækling um höllina og hallargarðinn. Konungurinn hefir sjálfur samið textann í bókinni, sem er skreytt með ljósmyndum, sem konungurinn hefir tekið. Öll póst kort, sem fást í höllinni eru gerð eftir Ijósmyndum konungs. Salan á þeim færir sænsku konungsfjöl skyldunni töluverðar awkatekjur. Jóel litli Flateau, *«r nýlega kjörinn bezt klæddá Parísarbú- inn. Hann er 6 ára að aldri og er kvikmyndaleikari. Jóel er’mjög líkur Jackie Cooga«, er han» á é'nniri 1é.lr co»-y-| V*Prn 1 ,-v ií ] laust reynt að fá hann tryggðan gegn slíkur óhappi, en ekkert tryggingarfélag vill taka á sig áhættuna. myndum. Móðir Jóels hefir mikl- ar áhyggjur af passíuhári drengs- ins, sem er mjög fallegt — að hann kynni að missa það af ein- hverri slysni. Hefir hún árangurs Hin fræga kvikmynd Charlie Chaplin, Einræðisherrann, verð- ur sýnd í fyrsta sinn í Þýzka- landi í september í haust. Kvik- mynd þessi var gerð fyrir 18 ár- um, og er ádeila á Hitler og reyndar hvers konar einræði. HÐEINS SHELL - BENZÍM með Kemuir í veg fyrir glóðarkveikju og skamm- hlaup í kertum. — Tvær höfuðorsakir orku- taps og slæmrar eldsneytisnýtni. Takið ávallt Benzín af SHELL-Dælu. Einyoityu fSHELLj benzín meá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.