Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 17
Sunnudagur 17. ágúst 1958 MORCUNBLAÐIÐ 17 Kvenfélag Neskirkju Ákveðið er að fara hina árlegu sumarferð félagsins þriðju daginn 19. ágúst. Farið verður til Þingvalla og nágrennis. Lagt verður af stað kl. 10 árdegis frá Melaskólanum. Nesti snætt undir berum himni. Berjatínsla ef tækifæri býðst. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag. Nánari uppl. í símum 10873 og 13275. STJÓRNIN. RAÐSKONU vantar að Nesjabúinu við Þingvallavatn,. frá 1. október. Létt vinna, rafmagn, sími, góð húsakynni, 2—3 karlmenn í heimili. Kaup eftir samkomuiagi. Eldri eða yngri hjón koma einnig til greina. Aðalbúrekstur: sauðfjárbú og silungsveiði. Jónas S. Jónasson c/o Raftækjaverzluninni Rafmagn h.f., Vesturgötu 10, Reykjavík. Símar: 14005 og 17255. Tilkynning til gjnldenda j skntts ó stóreignir. Með skírskotum til laga um skatt á stóreignir nr. 44 frá HVAÐ hefði rithöfundurinn Victor Hugo sagt um tízkuna í ár, ef hann hefði verið á lífi? Um miðbik síðustu aldar, þegar konurnar drógu síðu pilsin sín eftir gangstéttunum, ásakaði Frá Lundúnum Útsö'*— Beztu útsölurnar í London eru um áramótin eða í byrjun janú- ar, þegar búðirnar selja „upp“ fyrir árið. Seint í júní og byrjun júlí hefst sumarútsalan, sem er litlu síðri. Þar er sannarlega hægt að komast að góðum kjör- um, flest föt fara fyrir hálfvirði. Modelkjólar, sem venjulega kosta um 10—15 gns. fara niður í 7 og 5 gns. Kápur frá £35 — niðursett verð £17, og svona mætti lengi telja. Ég hef meira að segja séð góðar og smekkleg- ar dragtir á £3—£4! Þess skal þó getið að öll nýjasta tízka, svo sem chemise line (pokakjóll) trapeze line (víkkandi niður) og Empire line (hátt mitti) er ekki á niðursettu verði. Tízkan hefur sannarlega rutt sér leið hér á götunum í London, og ungu stúlk urnar líta ekki síður vel út með stóra slaufu aftan á, rétt fyrir ofan hnéð ! Lérefts- og baðmullarkjólarnir í fallegum litum gera flestar stúlkur sumarlegar og aðlað- andi. Karlmennirnir eiga í miklu meiri vandræðum. Þeir hafa yf- irleitt alltof þykk föt fyrir sum- arið, svo að þegar þeim er of heitt fara þeir úr jakkanum, (ef þeir eru á meðal kunningjanna) en eru samt heitir og sveittir af sólinni. Ef þeir hefðu t.d. ein létt sumarföt í fataskápnum sínum, þá myndi þeim verða borgið, þótt í þessu landi skiptist á skin og skúrir. Þegar þetta er ritað er aðra stundina sól og hiti, en fyrr en varir lemur regnið rúðuna og þrumur og eldingar heyrast úr fjarska. Svo maður súi sér aftur að út- sölunum, þá erú þau mörg kær- ustupörin, sem gifta sig um þann tíma, svo að þau geti sett upp Framh. á bls. 18. skáldið unnustu sína fyrir að hafa kippt upp pilsinu, til að bjarga kjólfaidinum frá því að óhreinkast. Þá skrifaði hann með varkárum orðum til sinnar kæru Adelu og benti henni á, að blygðunarsemi væri miklu dýr- mætari en óhreinn pilsfaldur. Hann lýsti þeim þjáningum, sem hann hefði mátt þola, þegar hann hafði séð hana lyfta upp pilsinu úti á götu, svo að hún fékk ó- viðurkvæmlegar augnagotur frá vegfarendum. Hann lét í ljós þá ósk, að hún hirti framvegis minna um það þó pilsfaldurinn óhreinkaðist. Og að lokum bað hann hana um að taka í þessu efni fullt tillit til tilfinninga sinna, því annars ætti hún það á hættu að hann réðist umsvifa- laust á þann fyrsta sem dirfðist að snúa sér við þegar hún gengi um götuna. 3. júní 1957, með breytingum 31. des. 1957 og 8. apríl 1958, og reglugerðar um skatt á stóreignir nr. 95. frá 28. júní 1957, með breytingum 4. marz 1958, er kærufrestur til Ríkisskattanefndar út af álagningu skatts á stóreignir til og með 23. sept. n.k. í Reykjavík, en annars staðar á landinu til og með 3. okt. n.k. Reykjavík, 15. ág. 1958. RlKISSKATTANEFNiDIN. Umdeildasta bók ársins 1957 var bók AGNARS MYKLE: Söngurinn um loðnsteininn enda þótt hún kæmi aldrei út á íslenzku vegna þess að dómsvaldið í landinu stöðvaði útgáfu hennar með hótun um málsókn. Nú kemur í bókabúðir á morgun bók Agnars Mykle: FRÚ LðNA í SNÖRUNNI og ef að líkum lætur mun hún verða Umdeildasta bók ársins 1958 Um þessa bók skrifaði danski gagnrýnandinn Gud- mund Roger-Henrichsen í Politiken m.a.: „Fyrir kem- ur að við rekumst á bók sem sker sig úr fjöldanum og opnar okkur dyr að tilfinningum sem eru svo sterk- ar, svo ofsafengnar, svo ákafar og undurfagrar að við lútum heitu höfði, yfirbuguð. — Það kemur sjaldan fyrir, já þá erum við ekki með sjálfum okkur í marga daga á eftir, jafnframt því sem við gleðjumst yfir list- inni sem tæki til að öðlast þekkingu á lífinu. Bókin sem hér umræðir er „Frú Lúna í snörunni". Þetta er bókin sem mest verður talað um og mest verður lesin næstu vikur. Bláfellsútgáfcm BBSMlNERVAc/^v^^ STRAUNI NG OÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.