Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 4
/ MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 7. ágúst 1959 f dagr er 219. dagur ársins. Föstudagur 7. ágúst. Árdegisflæfti kl. 7:5r Síðdegisflæði kl. 20 Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kL 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla vikuna 1.—7. ágúst er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. HafnarfjarðarapóteK er opið alla virka daga kL 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Kefiavíkur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kL 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 3. 15*861ð>4 t Fossvk. o EDDA 5959867 — 1. fl IHjönaefni' - 31. júlí sl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Marinos- dóttir, hjúkrunarnemi, Reykja- vík og Theodór Nordquist, banka maður, ísafirði. Um verzlunarmannahelgina op inberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Björgvinsdóttir frá Rauða bergi í Vestur-Skaftafellssýslu og Snæbjörn Þór Snæbjörnsson, múrari, Melabraut 10, Seltjarnar nesi. |^| Brúókaup Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, Guðrún Ingveldur Guðjónsdóttir, Birkimel 8 og Skúli Rúnar Guðjónsson, banka- ritari. AFMÆLI * 75 ára er í dag Georg J. Grund- fjörð fyrrum bóndi á Minni-Ól- afsvöllum Skeiðum nú starfsmað ur hjá Ormsonbræðrum. Hann er til heimilis E-götu 8 Blesugróf. 70 ára afmæli áttu 2. ágúst sl. systurnar frú Helga Jóhansen og frk. Sigurbjörg Ásmunds, ættað- ar frá Stóra-Seli í Reykjavík. Þær eru báðar búsettar í Kaup- mannahöfn, þar sem margir ís- lendingar hafa notið gestrisni þeirra og leiðsögu. Þær dveljast nú hér á landi í nokkra daga hjá systur sinni Áslaugu Ásmunds- dóttur, Brunnstíg 1, Hafnarfirði. Fimmtugur verður í dag Gauti Hannesson, kennari, Ásval’ tu 64, Reykjavík. Skipin Eimskipafélag Islands h.f. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gærkvöldi. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss er í New York: — Gullfoss er í Kaupmh. — Lagar- foss er í Rvík. — Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 31. júlí. — Selfoss fór frá Patreksfirði í gær morgun. — Tröllafoss fór frá Leith 4. þ. m. — Tungufoss fór frá London í gær. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á ísafiroi. — Arnarfell er væntanlegt til Rvík- ur 9. þ.m. — Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. — Dísarfell átti að fara frá Stettin í gær. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell fór í gær frá Boston áleiðis til Stettin. — Hamrafell fór í gær frá Batúm áleiðis til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — Askja er í Kingston, Jamaica. Skipaútgerð ríkisius: Hekla fer frá Rvík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. — Esja er í Vestmannaeyjum. — Herðu- breið fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land í hringferð. — Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðar- og Vest- fjarðarhafna. — Þyrill fór frá Reykjavík í gærmorgun á leið til Austfjarða. P^Flugvélar- Flugfélag íslands hf.: — Milli landaflug. Hrímfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvik ur kl. 22.40 í kvöld. Fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið Sólfaxi fer til Osló ar, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 8,30 í fyrramálið. Inn anlandsflug, í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2), og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Blönduóss, Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð árkrks, Skógasands og Vestmanna eyja (2_). Loftleiffir hf:. — Hekla er vænt anleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20. 30. Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn o Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 2230. Edda er vænt anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11.45 Ymislegt Orff lífsins: — Þá sendi Drott- inn stórfisk, til þess að svelgja Jónas. Og Jónas var í kviði fisksins þrjá daga og þrjár næt- ur. Og Jónas bað til Drottins, Guðs síns, í kviði fisksins. — Jónas 2, 1—2. Frá Ljósmæffrafélagi íslands: Ákveðið er, að aðalfundur Ljós- mæðrafélags íslands verði hald- inn þriðjudaginn 8. september 1959 í Tjarnarkaffi í Reykjavík, kl. 13:30. — Kosin verður stjórn til næstu þriggja ára. — Þess er vænzt, að félagskonur fjölmenni til fundarins. Happdrætti Háskóla fslands: Dregið verður í 8. flokki á mánudaginn. í dag er því sein- asti heili endurnýjunardagurinn. í 8. flokki eru 996 vinningar að upphæð kr. 1.255.000,00. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. — A 200 kr. Erl. Helgastöðum 100 kr. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason farv. 3.—18. ágúst. Staðg.: Árni Guðmunds- son. Arinbjörn Kolbeinsson fjar- verandi um óákveðin tíma. Stað- gengill: Bergþór Smári. Árni Bjömsson um óákveðinn tíma. — Staffgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- LITLA HAFMEYJAN — Ævintýri eftir H. C. Andersen Hjá myndinni gróðursetti hún rósrauðan grátvið. Hann óx vel og teygði greinar sínar utan um myndina og niður á bláan sand- botninn, þar sem skuggarnir, er sýndust fjólubláir, voru á stöð- ugri hreyfingu eins og greinarn- ar. Það var því líkast, að lauf- króna og rætur væru að leika sér að því að kyssast. Mesta gleði litlu kóngsdóttur- innar var að heyra sagt frá mann heimum uppi á jörðinni. Amma gamla varð að segja henni allt sem hún vissi um skip og borgir, menn og dýr. Það þótti henni furðulegast og dásamlegast af öllu, að blómin uppi á jörðinni skyldu ilma — á hafsbotni voru þau algerlega ilmvana — og að skógarnir væru grænir og fisk- arnir, sem sæjust í liminu, gætu sungið svo hátt og unaðslega, að unun væri á að hlýða. Það voru reyndar smáfuglarnir, sem amma gamla kallaði fiska — annars hefðu stúlkurnar ekki skilið hana, því að þær höfðu aldrei séð fugl. — Þegar þið eruð orðnar fimmtán ára, sagði amma, skuluð þið fá að koma upp úr sjónum, sitja á klettunum í tunglsljósinu og horfa á stóru skipin, sem sigla fram hjá, og skóga og borg- ir munuð þið líka fá að sjá. Árið eftir varð elzta systirin fimmtán ára. En það var ár á milli þeirra allra, svo að sú yngsta varð enn að bíða full fimm ár, áður en hún gæti stigið upp frá hafsbotni til þess að sjá, hvernig umhorfs væri hjá okkur. En þær lofuðu að segja hver annarri, hvað þær hefðu séð og þótt fallegast fyrsta daginn, því að amma gamla hafði alls ekki sagt þeim nógu mikið — það var svo ótalmargt, sem þær þurftu að fræðast um. FERDINAIMD Fylgzt með vextinum Copyright P. I. B. Bo* 6 Copenhogei V-J 0 ingastofu 19690. Heimasími 357381. Axel Blöndal frá 1 júlí til 4. ágúst. — Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12A. Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn ir til kl. 2 í síma 13676. Bjöm Guðbrandsson frá 30. júlí. Staðgenglar: Henrik Linnet til 1. sept. Guðmundur Bene- diktsson frá 1. sept. Björn Gunnlaugsson fjarver- andi til 4. september. — Stað- gengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Brynjúlfur Dagsson héraðs- læknir Kópavogi 31. júlí til 30. sept. Stkðgengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 5—7, laug- ardaga kl. 1—2, sími 23100. Esra Pétursson fjarverandi. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Friðrik Einarsson fjarv. til 1. sept. Gísli Ólafsson frá 13. júlí um óákveðinn tíma. "Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðjón Klemenzson, Njarðvík- um, fjarv. frá 3.—24. ágúst. — Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðs læknir, Keflavík. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson. Guðmundur Björnsson fjarver- andi til 11. ágúst. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson 8. júlí til 9. ágúst. — Staðgengill: Erling ur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fjarv. til 25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveins* son. Gunnar Biermg frá 1. til 16. ágúst. Gunnar Cortes fjarverandi til 6. ágúst. — Staðgengill: Kristinn Björnsson. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Hannes Þórarinsson fjarver- andi frá 3. ágúst í 2 vikur. —. Staðgengill: Haraldur .Guðjóns- son. Jóhannes Björnsson 27. júlí til 15. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jón Nikulásson fjarverandi frá 4. ágúst til 12. ágúst. Staðgeng- ill: Ólafur Jóhannsson. Jón Þorsteinsson til 12. ágúst. Staðgengill: Tómas A. Jónasson. Jónas Bjarnarson fjarverandi til 1. sept. Karl Jónsson fjarverandi til 10. ágúst. Starfslæknir: Árni Guð mundsson, Hverfisgötu 50. Kristján Þorvarðsson 27. júlí til 1. september. Staðgengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson frá 31. júlí. til 1. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Oddur Ólafsson fjarv. frá 5. ágúst í 2—3 vikur. Staðg.: Hen- rik Linnet. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 29 júlí til 2. ágúst. Staðgeng- ill: Kristján Hannesson. Ólafur Helgason fjar . frá 20 júlí í einn mánuð. Staðg.: Karl 5. Jónasson, Túngötu 5. Páll Sigurðsson, fjarv. frá 28. júlí. — Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisgötu 50, sími 15730, heima sími. 18176. Viðtalstími kl. 13,30 til 14,30. Páll Sigurðsson yngri fjarv. fré 28. júlí. Staðg.: Oddur Árnason, Skúli Thorcddsen fjarverandi. — Staðgenglar: Guðmundur Bjarnason, Austurstræti 7, sími 19182, heimasími 16976. Viðtals- tími 2—3. Stefán P. Björnsson fjarver- andi óákveðið. — Stabgengill: Oddur Árnason, Hverfisgötu 50, sími 15730, heimasími 18176. Viðtalstími kl. 13,30 til 1^,30. Stefán Ólafsson frá 6. júlí, í 4 vikur. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Sveinn Pétursson fjarv. til 9. ágúst. — Staðg.: Kristján Sveina son. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Victor Gestsson fjarv. 20. júlí til 15. ágúst Staðg.: Eyþór Gunn arson. Þórður Möller fjarv. 4. ágúst til 18. ágúst. Staðg.: Ólafur Tryggva

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.