Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 15
í’östudagur 7. ágúst 1959 MORCVNBLAÐIÐ 15 Starfsstúlkur óskast að Arnarholti strax. — Uppl. í Ráðningarskrifstofu Reykj a víkurbæj ar. Meðan sumarleyfi standa yfir eru viðskiptamenn vorir vin samlega beðnir að hringja i síma 35473 ef þá vantar loft- pressur. G U S T U R H. F. Sími 35473 Vélstjóri með prófi úr rafmagnsdeild, óskar eftir góðri vinnu. Má vera utan Reykjavíkur. Út- skrifaðist 1951—52. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ág. merkt: Vélstjóri — 4552. P Einangrunar- GLER v mtar i íslenzkri veðráttu. — $/M/ /2056 CUDOGLER HF „ , BRAUTARHOÍ Tt Vélaleigan ★ MINERVA spun nælon skyrta Skrifstofu- stúlka vön vélritun, óskast. Enskukunnátta áskil- in. Umsóknir ásamt meðmælum sendist til afgr. Mbl. merkt; „Tryggingarfélag—4444“. Herbergisþerna óshast Upplýsingar lijá yfirþernunni Hótel Borg Stefán íslandi syngur í Bíóliöllinni á Akranesi í kvöld ki. 8,30. Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 í Bíóhöllinni. IIMGÓLFSCAFÉ Gómlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Þórir Sigurbjörnssou. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Samsœti 1 tilenfi af sjötugsafmæli frú Sigríðar Sæland 12. þ.m. hefur Kvennadeild Slysavarnarfél. Hraun- prýði, Sosíalistafélags Hafnarfjarðar og Stúkan Daníelsher nr. 4, ásamt öðrum vinum og kunningj- um, ákveðið að halda henni samsæti nefndan dag í Góðtemplarahúsinu, Hafnarfirði, kl. 8,30 e.h. Áskriftalistar liggja frammi í Bókaverzlun Olívers Steins og Þorvaldarbúð. FORSTÖÐUNEFNDIN Stefán Jónsson Dansleikur í kvöld kl. 9. „P L IJ T 6“ kvintettinn Ieikur vinsælustu dægurlögin Söngvarar : STEFAN JÓNSSON og BERTI MÖLLER KL.12: Ragnar Bjarnason og Hljómsv. Björns B. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAIMDS Dregið verð ur í 8. flokki á mánudaginn > I dag er seinasti heili endurnýjunardagurinn í 8. flokki eru 996 vinningar að upphæð Kr: 1,255,000,00 A {oíHCl vl WrMi \Mirmr T/uUtenised F£i6bl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.