Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 5
lTostudagur 7. ágúst 1959 MORCVVBLAÐIÐ 5 * n M 0 0 R E S “ Hattarnir eru komnir affur bæði uppbrettir og til að bretta niður Ccysir hl Fatadeildin JARÐÝTA til leigu B J A R r h.f. Sími 17184 og 14965. Veiðimenn Japanskar kaststangir kr. 160,00. Vilberg og Þorsteinn Laugaveg 72. — Sími 10259. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 nfánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.t Margeir J. Magr.ússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. SKÖVERZLUNIN Framnesvegi 2. Efrihæð og ris í villubyggingu til sölu. Haraldur Cuðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. 7/7 sölu 4ra herb. einbýlishús í Kópa- vogi. Hagkvæmt verð og útborgun. 2ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi, sem má stækka. Einbýlishús í Kópavogi, sem gæti verið tvær íbúðir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð 1 Kópavogi. 3ja herb. íbúð á hæð í Kópa- vogi. 3ja herb. risíbúð í Silfurtúni. Útborgun kr. 90 þúsund. Fokhelt raðhús í Kópavogi. 4ra herb. íbúð á hæð tilbúin undir tréverk og málningu í Kópavogi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Til sölu 6 herb. hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð við Rauðalæk. ' 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. 3ja herb. kjaliaraíbúð við Óð- insgötu. 2ja herb. hæð við Óðinsgötu. 3ja herb. hæð við Langholts- veg. 3ja herb. ný kjallaraíbúð í Vesturbænum. Verzlonar- og ibúijarhús í Kleppsholti. Húsið er kjall ari og hæð. Á hæð er 4ra herb. íbúð í kjallara er verzlunar og iðnaðarpláss. Bílskúr fylg- ir og stór lóð öll ræktuð. Verð og útb. mjög hagstæð. Sölotorn Til sölu er söluturn við eina af beztu götu bæjarins. — Selst af sérstökum ástæðum á tækifærisverði. Fokheldar íbúbir 2ja herb. kjallaraibúð í Klepps holti. Lágt verð. Útb. kr. 50 þús. 6 herb. hæð í Heimunum, sér inngangur og bílskúr. 4ra og 5 herb. hæðir á Seltjarn arnesi. 3ja og 4ra herb. hæð í Kópa- vogi. Byggingarlúðir í bænum, Seltjarnarnesi og milli Hafnarfjarðar og Reykja víkur. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 11453. Telpuhattur rauður að lit tapaðist nýlega á Freyjugötu-leikvelli. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 17147. T I L SÖLC: íbúdir i smiðum Nýtízku hæð 158 ferm. 6 herb. eldhús og bað. Tilbúin undir tréverk og málningu við Sól heima. Sér hiti. Tvöfalt gler í gluggum. Tvennar svalir. Bílskúrsréttindi. Gott lán áhvílandi, en 1. veðréttur laus. Nýtízku 5 herb. hæð, 120 fer- metrar. Tilbúin undir tré- verk og málningu við Glað- heima. Nýtízku rishæð 85 ferm. Næst um tilbúin undir málningu við Glaðheima. Jarðhæð 112 ferm. fokheld með sér inngangi og sér mið stöð við Selvogsgrunn. Fokheld verzlunarhæð 90 fer- metrar m. m. á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Fokheldur kjallari 120 ferm. með miðstöðvarlögn, við Unnarbraut. Nýtízku hæðir 95 ferm. til- búnar undir tréverk og málningu við Hvassaleiti. Nýtízku hæðir fokheldar með miðstöð, 2ja, 3ja og 4ra her- bergja við Ljósheima. Fokhelt steinhús 100 ferm. Tvær hæðir í Hafnarfirði. Hagkvæmt verð. Útborgun í öllu húsinu 150 þúsund. ftlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. HJA MARTEINI Til ferðalaga: Tjöld Bakpokar Svefnpokar Ullarteppi Stórar og smáar Ferðatöskur H JÁ M ARTEINI Laugaveg 31 Akranes 5 herb. íbúð til sölu á Jaðars- braut 37. Bílskúr fylgir. Laus til íbúðar 1. okt. n.k. Upplýs ingar í síma 408. Þrjár fullorðnar mæðgur sem eru lítið heima óska eftir 3ja—4ra herb. ibúd strax. Tilboð óskast send Mbl merkt: „Þrjár mæðgur 4553 Höfum kaupendur að Góðu einbýlishúsi í Smáíbúða hverfinu, bílskúr eða bíl- skúrsréttindi æskileg. Húseign með tveim íbúðum 3ja til 4ra herb. og 4ra .il 5 herb. 4ra herb. íbúð með sem mest 2ja til 6 herb. íbúðum víðs vegar um bæinn og í Kópa- vogi. Húsum og íbúðum í smiðum. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Njálsgötu, Holtsgötu, Leifsgötu og Víf- ilsgötu. 3ja herb. íbúðir við Holtsgötu, Rauðarárstíg, Ásvallagötu, Mávahlíð, Bragagötu og Skipasund. 4ra herb. íbúðir við Bugðu- læk, Þórsgötu, Háteigsveg, Laugarnesveg. 5 herb. íbúðir við Kvisthaga, Bugðulæk, Glaðheima. Einbýlishús við Tjarnarstíg, Miklubraut, Hátún, Bakka- gerði, Akurgerði, Teiga- gerði, Skólagerði, Borgar- holtsbraut, Fífuhvammsveg, Digranesveg, Kópavogs- braut og víðar. Húseign við Fálkagötu með tveimur 4ra herb. íbúðum auk 2ja herb. á götuhæð. Húseign við Tjarnargötu á mjög góðum stað. Ibúðir í smíðum: 2ja til 6 herb. Raðhús fokhelt með hita- og vatnslögn, mjög rúmgott. TB766IN6&B FASTEI6NIB Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. Betri sjón og betra útlit með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.L Austurstræti 20. Reglusöm kona óskar eftir 1—2 herbergja í- búð, helzt í austurbænum. Hús hjálp eða stigaþvottur kæmi til greina. Uppl. í síma 34823 næstu kvöld. Hvít og mislit rúmföt í miklu úrvali. VERZLUNIN HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Stúlka óskast á Hótel í nágrenni Reykjavík- ur. Uppl. í síma 17039. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Ásbraut eftir að mála og dúkleggja. Góðar svalir móti suðri. Ný 70 ferm., 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Lækjarhverfi. Stórt eldhús með rúmgóðum borð krók. 2ja herb. kjallaraíbúð við Kvisthaga. 2ja herb. íbúð við LauganeS- veg. 2ja herb. íbúð við Gullteig, væg útborgun. 3ja herb. íbúð í mjög góðu standi í Vesturbænum. — Bílskúrsréttindi. Hitaveita. 4ra herb. íbúð við Blönduhlíð Væg útborgun. 4ra herb. nýleg íbúð í Lækj- arhverfi. Þar af tvær stór- ar samliggjandi stofur. Öll teppi á gólfum fylgja. 1. flokks eldhús innrétting. 4ra herb. íbúð ásamt fjórum herb. í risi. Á góðum stað í Vesturbænum. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Lækj arhverfi. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Hitaveita. 2ja til 6 herb. einbýlishús í bænum og utan við bæinn, íbúðir i smiðum 2ja herb. fokheld íbúð við Unnarbraut. 4ra og 5 herb. fokheldar íbúð ir við Hvassaleiti. 4ra og 5 herb. fokheldar íbúð ir í Vesturbænum. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu í Álf- heimum, Glaðheimum, Sól heimum og víðar. 1. flokks fokheld einbýlishús við Hlíðarhvamm, útb. að eins 100 þúsund. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. 5 herb. íbúð, tilbúin undir tré verk og málningu í Glað heimum. Sér hiti. Stórar svalir móti suðri. 1 « ■ • IGNASALA - BEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. og eftir kl. 7 sími 36191 Olíukynditæki með öllu tilheyrandi, olíutank ur og hitadúnkur til sölu Mjóuhlíð 12. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergj íbúð til leigu strax. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 14432 frá 10—12 og 2—7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.