Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 17
T'östudagur 7. ágúst 1959 MORGUNBLAÐIÐ 17 Hafnarfjörður — Keflavík Amerískur maður kvæntur franskri konu óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Keflavík strax. Tilboð leggist inn á afgr. bl. í Rvík fyrir mánudagskvöld, merkt: 4540. Sex mánaða vetrarnámskeið, nóvember—apríl fyrir æsku- fólk. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum, einn ig frá íslandi. — Fjölbreyttar námsgreinar. fslendingum gef- inn kostur á að sækja um styrk. mniiinimiTniiiimii:tniiniiii J-U.TTT • "j, 2?<u Sut« brt ckt SÍ< •t JQaJtn Jl! UJL,—V *" :■ 1 Þeir, sem hafa beðið mig að lagfæra orgel fyrir haustið, þurfa að koma þeim til min sem fyrst. Elías Bjarnason, Laufásvegi 18. Svíbjóðardvöl Mig vantar duglega vinnu- konu, nú þegar. Frí ferð til Svíþjóðar. Skríflegar umsókn ir sendist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar. Andrés Ásmundsson læknir Lasarettet, Halmstad, Svíþjóð. Rósir SumarverV. i Gróðrastoðin við Miklatorg. J Símj 19775. Mold Túnpökur Grasfræ Gróðrastöðin við Miklatorg. | ' Símj 19775, Þýzkar bréfaskriftir Þýzk stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn til þýzkra bréfaskrifta. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kunnátta—4541“. Verzlanir — Verzlanir f jórar tegundir af telpusundbolum t fyrirliggjandi Heildverzlun V. H. Vilh|álmssonar Bergstaðastræti 11 — Sími 11113 og 18418 TILKYNNING tii síMarsaltenda sunnanlands og vestan Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands og vestan á komandi vertíð, þurfa amkv. 8. gr. laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarút- vegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftir- farandi: ' 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöð- inni. 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu nefndarinnar í Reykjavík, sem allra fyrst og eigi síðar en 10. þ.m. Óski saltendur eftir að kaupa tunnur og salt af nefndinni, er nauðsynlegt að ákveðnar pantanir berist sem allra fyrst eða í síðasta lagi 10. þ.m. Tunnumar og saltið verður að greiða áður en afhending fer fram. SÍLDARÚTVEGSNEFND KORKTÖFLUR með teygju Nýkomnar Tvœr hœlastœrðir SKÓSALAN Laugavcgi f Merceders Benz 220 árg. 1953 til sölu.. Þetta er stórglæsilegur einkabíll, mjög lítið keyrður. — Tilvalinn bill fyrir vandlátan kaupanda A©AL BÍLASALAN, Aðalstræti — Simi 15-0-14 Tek að mér sprengingar í húsgrunnum o.fl. Pétur Jón&son Sími 22296 og 24078 Allt á sama stað Nýkomið úrvai varahluta í Willys — jeppann og fiestar aðrar tegundir bifreiða Fjaðrir Fjarðablöð og hengsli Fiest í rafkerfið Svissarai Platínur Kveikjuhamrar Straumbreyta Kveikjulok Háspennukerfi Rafgeymar Rafmagnsvir I.jósasamlokur Perur Timken Iegur Pakkningar Pakkdósir Viftureimar Vatns- og miðstöðvar- hosur. Vatnslásar Vatnskassaelement Vatnskassar Vatnskassahreinsir og þéttir. F E R O D O Bremsuborðar Hjóladælur Höfuðdælur Bremsugúmmí Bremsuvökvi Bremsurör Kupplingsdiskai CARTER-biöndungar Blöndungasett Benzíndælur Gruggkúlur Ben/.ínbarkar Ben/ínlok Loftdælur (handdælur) Véla- loftdælur Áklæði (tau) Plastákiæði Toppadúkur Brettalöber Þéttikantur Tríco-Þurrkur ' Hljóðkútar og bein Púströr Teinar og Wöð * Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er Eflaust eigum við það, sem vantar í bíi yðar. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 2224®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.