Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 19
Föstudagur 7. ágúst 1959 MORGVIVBL ÁÐIÐ 19 Lögmaður Fœreyja vill rœÖa við ís- lendinga um fiskveiðirétt hér við land Vitnar til aldagamallar samvinnu, frœndsemi og vináttu PETER MOHR DAM lögmaður Færeyja hyggst koma og er jafn- vel á förum til íslands á næstunni til viðræðna við íslenzka stjórn- málamenn um möguleika á því að Færeyingar fái leyfi til að stunda fiskveiðar við ísland með færi og linu. Ríkisútvarpið flutti í gærkvöldi í fréttaauka samtal Sigurðar Sigurðssonar við lög- manninn í Þórshöfn. Ummæli lög mannsins um þetta efni voru svo- felld: „Færeyingar hafa um aldarað- ir stundað fiskveiðar við ísland, bæði frá landi á opnum bát'.’m og á skipum. Þessar fiskveiðar voru íslendingum að skaðlausu vegna þess, að þaér voru stundað- ar með færi og línu. Við Færeyingar álítum, að við eigum það skilið af íslendingum vegna þessarar aldagömlu sam- vinnu, frændsemi, og vináttu og sameiginlegrar lifsbaráttu, að þeir svipti okkur ekki þessum aldagamla rétti og það er álit mitt, að það hafi mikilvæga þyð- ingu fyrir báðar þjóðirnar, að höfð verði hin tráustasta og inni- legasta samvinna þjóðanna í miHi Eldurinn kæfður Eldur hafði komið upp í mjöl- þurrkaranum. Þegar brunaliðið renndi upp að verksmiðjunni með blikandi hættuljós var búið að slökkva. Með því að hleypa gufu inn á mjölþurrkarann hafði tekizt að kæfa eldinn á skömm- um tíma. Áhorfendur Mikill fjöldi bíla elti slökkvi- liðið og krakkar á reiðhjólum, því veður var hið fegursta og margt fólk úti. X nærliggjandi Þrjú smávægileg slys í gær í GÆR urðu tvö börn og e’n kona fyrir smávægilegum slys- um hér í bænum, og voru þau öll flutt á Slysavarðstofuna. í gærmorgun vildi það óhapp til við Sundlaugarnar, að 10—11 ára gömul telpa, Hildur Ólafs- dóttir, datt við laugina og meidd- ist á baki. Síðdegis datt Ingibjörgu S'g- urðardóttir, ’Sólheimum 28 í stiga og var flutt á Slysavarðstofuua. Hún mun hafa handleggsbrotnað, og auk þess kvartaði hún um verk í vinstri öxl og höfði. Þá varð 3—4 ára gamall dreng- ur, Gylfi Árnason, fyrir bifreið á móts við Rauðalæk 57 og skarst á ökla. Einar Asmundsson hœslarétlarlogni&bui. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skrifst Hafnarstr. 8, II. hæð. Simi 15407, 19813, bæði á sviði atvinnu og menning- ar. Færeyingar eru eina þjóðin í heiminum, sem án erfiðleika skil- ur tungumál íslendinga og á þar- afleiðandi greiða leið að hjarta þjóðarinnar. Þetta hefur kann"ki meiri þýðingu en að einskorða sig við hinn lögfræðilega rétt, sem kemur í veg fyrir siðferð'- legan og sameiginlegan rétt f r ændþ j óðanna. Mig langar að koma til við- ræðu við islenzka stjórnmá’a- menn um landhelgismálið og möguleika á því að við fáum að fiska framveigis á fiskimiðum, sem Færeyingar hafa sótt ura aldaraðir, en hafa nú verið frá okkur tekin og ég er sannfærður um að við Færeyingar munum mæta vináttu og skilningi ís- lenzku þjóðarinnar í máli þessu og við endurreisn þessa réttar og aldagömlu samvinnu munu enn dafna hin menningarlegu tengsl og Færeyingar munu eins og í gamla daga allir sem einn skilja íslenzkt mál, bókmenntir og menningu á öllum sviðum." húsum mátti sjá húsfreyjur standa með hendur á mjöðmum á svölum íbúða sinna og sumir höfðu meira að segja klifrað upp á þök stóru fjölbýlishúsanna við Kleppsveg, til þess að fá sem bezta yfirsýn yfir brunann, sem ekki varð, til allrar hamingju. — Rockefeller Framhald af bls. 1. mánuði sem þjónustustúlka á i heimili Nelson Rockefellers. — Hún kynntist gteve syni hans brátt, en það varð ekki ást við fyrstu sýn, segir Anna María. — Mestallur tíminn leið án þess að hann tæki nokkuð verulega eft- ir henni, enda var hann um það leyti við nám í Princeton-há- skólanum og kom aðeins skamm- ar stundir heim. En í ágúst 1957 bauð hann henni fyrst út og hélzt vinátta þeirra og óx svo að nálgaðist ást, þangað til Anna María sagði upp stöðu sinni hjá Rockefeller og fór að vinna við afgreiðslustörf hjá. Blooming- dale-verzluninni fyrir jólin 1957. Þau héldu áfram að skemmta sér saman fram á mitt ár 1958, þegar teven var kallaður til herþjón- ustu og fór til Þýzkalands, en Anna María fór með norskum hjónum í skemmtiför til Flórída og síðan heim til Noregs. Þegar Anna María kom heim höfðu miklar breytingar orðið hjá fjölskyldu hennar. Þau höfðu selt gamla húsið í Boröya, en byggt nýtt og vandað íbúðarhús upp í sveit í Sögne. Henni fannst nýja húsið dásamlegt en saknaði 'þó æskustöðvanna. Anna María kvaðst ekki hafa búizt við því að Steven kæmi til Noregs, en allt í einu fékk hún skeyti frá honum, um að hann væri að koma flugleiðis til Osló. Anna María tók ein á móti hon- um á flugvellinum. Svo keypti hann gamalt mótorhjól í Osló og ók með hana á baksætinu heim til foreldra hennar í Sögne. — Nokkrum dögum síðar opinber- uðu þau trúlofun sína. Anna María og Steven Rocke- feller verða gefin saman 22. ágúst í lítilli kapellu í Sögne, sem eink- um er fræg fyrir það, að þar voru Björnstjerne Björnson og Karolína gefin saman fyrir rúmri öld. Tólf meðlimir Rockefeller-fjöl- skyldunnar munu verða við- staddir athöfnina, þeirra á með- al faðir brúðgumans, Nelson Rockefeller, ríkisstjóri í New York, sem nú þykir eitt líkleg- asta forsetaefni Bandaríkjanna í forsetakosningunum á næsta ári. Hjartanlega þakka ég öllum þeim er sýndu mér hlýhug og hvers konar vináttumerki á 75 ára afmæli mínu 30. júlí s.l. Kristín' Jónasdóttir, Hafnargötu 45 Keflavik Ég þakka innilega öllu venzlafólki, samstarfsmönnum og öðrum vinum, heimsóknir, gjafir og skeyti á sjötugs- afmæli mínu 28. júlí s.l. Lifið heil. Magnús J. Einarsson, Ranðarárstíg 11. Lokað í dag vegna jarðarafarar Vélar og skip h.f. Hafnarhvoli Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Reykjavík, 7. ágúst 1959. Tollstjóraskrifstofan Brunakall í gær frá Kletts verksm /ð/u Eldur i mjölþurrkara — var slökktur með gufu KLUKKAN rúmlega hálf ellefu í gærkvöldi brunuðu allir bílar slökkviliðsins út af stöðinni við Tjarnargötu og gamli stigabíllinu rak lestina. Brunakall hafði komið frá Síldar- og fiskmjölsverk- smiðjunni á Kletti og bjuggust brunaverðir við að þar myndi fram- undan hörð barátta við eldinn, samkvæmt fyrri reynsfu þeirra við bruna á þessum stað. Vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmunds- sonar, forstjóra, verða skrifstofur vorar lokaðar föstudaginn 7. þ.m. Kemikalía h.f. Lokað vegna jarðarfarar kl. 2—4 í dag jvpaniNN lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar, forstjóra TRTGGINGI Vesturgötu 10 Lokað í dag vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar, forstjóra. C q ll D 0 q l ll ll Bankastræti 7 og Laugavegi 62 Konan mín og móðir okkar, KRISTlN ÓLAFSDÓTTIR Langagerði 56, Reykjavík andaðist miðvikudaginn 5. ágúst. Guðlaugur Gíslason og böm Maðurinn minn, , LOFTUR SIGFtSSON Brunnstíg 3, Hafnarfirði verður jarðsunginn laugardag. 8. ágúst kl. 2 e.h. frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Kristin Salómonsdóttir Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR LOFTSDÓTTUR Krókatúni 13, Akranesi Vandamenn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, ÞÓRARINS BJÖRNSSONAR, Ingiveig Eyjólfsdóttir, Edda Þórarinsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.