Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 13
í'östudagur 7. ágúst 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 13 Cunnar H. Kristjánsson I Fimmtugur 1 Frakklandi er um þessar mundir verið að taka nýja kvikmynd með gamanleikaranum Fern- andcl í aðalhlutverki. Kvikmyndin á að heita „Kýrin og fanginn“. Hún sýnir franskan her- mann sem er stríðsfangi í Þýzkalandi í síðustu styrjöld. Er hann að vinna á búgarði í Suður- Þýzkalandi þegar honum tekst að flýja. Hann tekur með sér á flóttanum mjólkurkú, sem verð- ur góður félagi hans. Á þessari mynd sést hann fara gegnum lítið suður-þýzkt þorp. Engum kem- ur til hugar að hér sé flóttamaður á ferð, vegna þess að hann dregur kú á eftir sér. Bindindisíélog ökumnnnn hyggur d góðnksturskeppni GUNNAR H. Kristjánsson, kaup- maður á Akureyri, varð fimm- tugur þann 3. þessa mánaðar. Gunnar er fæddur á Akureyri, sonur merkishjónanna, Hólmfríð ar' Gunnarsdóttur og Kristiáis Arnasonar, kaupmanns. Hann =r því af góðu bergi brotinn og hlaut uppeldi á hinu mesta rausn ar og myndarheimiii. Eftir að hafa lokið gagnfræðaprófi stund aði Gunnar verzlunarnám í Sknt landi og vann þar um tíma viö verzlunarfyrirtæki. Arið 1S43 tók hann við stjórn Verzl. Eyja- fjörður hf. á Akureyri og hefur annazt það fyrirtæki síðan, ásamt föður sínum. Gunnar kvæntist Guðrúnu Björnsdóttur, Magnússonar sím- stjóra, árið 1939, en varð fyrir þeirri þungu raun, að missa hana eftir 18 ára farsæla sambúð. Var Guðrún heitin manni sínum sam- hent í öllu og hin bezta hús- móðir. Eignuðust þau hjónin 5 börn, og eru 4 þeirra á lífi. Gunnar H. Kristjánsson er maður vinsæll og nýtur almenns trausts sem verzlunarmaður. Á Akureyri hefur hann haft mikil afskipti ai félagsmálum, enda vel liðtækur við allt, sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann hefur átt sæt í niðurjöfnunarnefnd og gegnt öðrum trúnaðarstörfum fyrir bæjarfélagið. V-ísl. læknir kjör- inn til ábvrgðar- starfs LÖGBERG, skýrir frá því 2ö. júní síðastliðinn að hinn kunni vestur-íslenzki læknir dr. P. H. T. Thorlakson, hafi verið kjörinn formaður mikilvægrar undirbun- ingsnefndar í Winnipegbo»-p. Þessi nefnd á að hafa með hönd- um meiri háttar lækningastöð við Winnepeg General spítalarn. Verður stöð þessi reist á einnar fermílu svæði. Segir Lögberg að þessi stofnun verði ein stærsta og fullkomnasta rannsókuarstofnun á sviði lækninga í Vesturheimi. Dr. Thorlakson er einn þeiira manna sem barizt hafa fynr þessu máli síðan 1943. PALL s. palsson MÁLFLUTNINGSSKRIFSFOFA líankast''æti 7. — Sími 24 200. Jón N. Sigurðsson hæstaréUarlögmaSur. Máltlutni.ngsskrifstofa Laúgavegi 10. — Sími: 14934. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrlfstofa- fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842. Gunnar dvelst nú erlendis, en víst er, að hinir mörgu vintí hans hafa hugsað hlýtt til hans á sunnu daginn var. Eg óska honum og vandamönnum hans gæfu og gengis á komandi árum með þökk fyrir trausta vináttu. Jónas G. Rafnaar. - Utan úr heimi Framh. af bls. 10 metrum, sem lengd ganganna verður. Og þegar vinnuflokkarn- ir mætast í miðju fjalli, er langt frá því, að verkinu sé lokið. Auk sjálfra bílaganganna, þurfa að vera göng undir akbrautiniíl, þar sem fersku lofti verður dælt inn, og önnur að ofan, en þar verður heita loftið sogið út. Ef slíkar ráðstafanir væru ekki gerð ar, yrði það áreiðanlega engin skemmtireisa að aka um jarð- göngin. Sett mun verða reglugerð um það, að ekki megi aka hraðar um jarðgöngin en 60 km á klst. — Sérstakur vegtollur mun verða innheimtur fyrir hverja bifreið, sem um göngin fer — um eða yfir 100 kr. ísl. fyrir bílinn. — En hver mun ekki fús að greiða slíka smáupphæð, sem haft hefir reynslu af hinum bugðóttu og bröttu vegum yfir fjöllin, sem auk þess eru oft ófærir að kalla að vetrinum. —o—0—o—• Akbrautin mun verða 7 metra breið. Með 300 metra millibili verða göngin þó mun breiðari en annars staðar, til þess að bif- reiðir geti snúið þar við. Þar verður líka a. m. k. ein nokkurs konar slysavarðstofa, svo unnt verði að veita læknishjálp, ef slys ber að höndum. Einnig mun lítið bílaverkstæði verða til stað- ar í göngunum — og fleira til þæginda fyrir vegfarendur. f „Alpagöngu“ undir Mont Blanc Heyrzt hefir, að e. t. v. verði þar jafnvel starfræktur veitinga staður, þar sem menn geti fengið tollfrjálsa hressingu. — Ekki mun þó séð enn, hvort því verð- ur komið í framkvæmd, en hitt er víst, að menn verða ekki ónáð aðir af tollvörðum á leið sinni um jarðgöngin. Tollgæzlan, sem ítalir og Frakkar munu annast sameiginlega, skal fara fram utan ganganna, Meðfram akbrautinni verður lögð gangstétt, og verða þar set- bekkir á nokkrum stöðum — ef einhverjir skyldu vilja fara í „Alpagöngu" undir Moni Blanc. Þar sem vorið kemur allmiklu fyrr í Aosta-dalnum en í Savoy- héraðinu, má segja, að þegar jarð göngin eru fullgerð, geti menn ekið „frá vetri til vors“ á fá- einum mínútum — eða þá öfugt, ef menn kjósa það heldur. ÖRN CLAUSEN heraðsdómslögmaður Málf 'ulningsskrifstofa. Bankastræli 12 — Shni 1Ó499. Sigurður Olason Hæstaréttarlöginuður Þorvaldur Lúðvíksson Hcraðsdónislögniaður Málflutningsskrifstoía Austurstræti J -1. Simi 1-55-35 Magnús Thorlacius Uæstarctlarlöginaóur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. —- Sími 1-18-75. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenu. Þórrhamri við Templarasuno Framkvæmdastjóri Bindindis- félags ökumanna er nýkominn ár för um Norðurlana, en þar hefur hann heimsótt allar deildir fé- lagsins, rætt um framhaldandi starf, haldið erindi og leiðbeint deildarformönnum um góðakstur. Slíkar heimsóknir erindreka til deiida úti á landi er einn þáttnr í sumarstarfi félagsins Miðstjórn samtakanna hefur einnig í huga að senda erindreka svipaðra er- inda til deildanna vestan lands og sunnan á þessu sumri. Eins og áður er getið, leiðbeindi framkvæmdastjóri Bindindisfc- lags ökumanna deildunum úti á landi varðandi góðaksturskepph- ir. — Hann telur mjög misjafr.- lega hagkvæmt að halda slíka ökukeppni á hinum ýmsu stöðum. Fer það eftir umhverfi, vega- lagningu, landslagi o. fl. Virðist honum að Akureyri og nágrenni séu kjörstaðir í því efni, en dð- stæður einna erfiðastar á Sauð- árkróki og nágrenní. Ef til kæmi, LOFTUR h.t. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sm.a 1-47 72. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Símil7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Til sölu er lítið timburhús, til flutn- ings strax. Lóðarréttindi á fallegum stað í Kópavogi fylgja. Húsið er til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin næstu daga á Borgarholtsbraut 21 D, Kópavogi. . . . 4 _ _ SKIPAUTGCRB RIKISINS BALDUR til Sands, Skraðsstöðvar, Salt- hólmavíkur, Króksfjarðar, Hjalla ness og Búðardals á þriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutn ingi á mánudaginn til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og til Ól- afsfjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. yrði því sennilega fyrst og fremst um ökuleið innan bæiar að ræða, en þá hlytu ýms mikÚs- verð atriði óhjákvæmilega að falla úr. Bindindisfélag ökumanna læt- ur sig varða allt það sem að öku- málum lýtur og beitir sér ekki hvað sízt fyrir því að hvetja borg arana til að verða góðir og gætíiir ökumenn. Maður úr sambands- stjórn BFÖ er nú staddur utan- lands og mun hann, svo sem unnt er kynna sér nýjar aðferðir í öku- keppnum. Þórsmerkurfer# laugardag kl. 2 ★ Landmanna- laugaferð laugardag kl. 2. 7 daga ferð um Fjallabaksveg, laugardag kl. 2. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. — Simi 17641. Ármenningar! Piltar og stúlkur fjölmennið í dalinn um helgina. Sjálfboða- vinnan heldur áfram. Farið verð ur frá B.S.R. kl. 2 á laugardag. ALLT 1 RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólaissonar Rauðarárstíg 20. — Siml 14775. Til sölu fokheldur kjallari, 4 herb. og eldhús. Er allur of- anjarðar. — Hitaveita. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Lúðvík Gizurarson, hdl. Klapparstíg 29 — Sími 17677 GRÓÐRASTÖDIN GARÐSHORN I FOSSVOGI tilkynnir Greniplöntusalan byrjuð aftur. Vinsamlegast sækið pantanir yðar fyrri hluta þessa mánaðar. Fatapressa Vil kaupa fatapressu, heppilega fyrir Efnalaug Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Fatapressa—4551“. x G.B. silfurbúðin Hin vinsælu Smurbrauðsett og Salatsett úr stáli eru komin G.B. silíurbuöin Laugavegi 55 — Sími 1106''

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.