Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 6
í MORTrVWM 4ÐIÐ Föstudagur 7. agúst 1959 * Prodintorg íhugar kaup á 6000 tonnum tiskflaka Fréffatilkynning viðskiptamálaráðuneytis- ins um viðrœður við fullfrúa Sovétríkjanna Viðskiptamálaráðuneytið hefur magni, sem áður hafði verið sam- sent út fréttatilkynningu um helztu niðurstöður af viðræðum við fulltrúa Sovétríkjanna um nokkur atriði í viðskiptasamn- ingum milli Sovétríkjanna og ís- lands. I fréttatilkynningunni er þess getið að rússar muni taka til athugunar tilboð um sölu á €000 tonnum af hraðfrystum fisk- flökum, til viðbótar ]>ví freðfisk- ið um. Fréttatilkynning viðskipta- málaráðuneytisins um viðræður þessar er svohljóðandi: „Dagana 4. og 5. ágúst fóru fram í Reykjavík viðræður um framkvæmd nokkurra atriða í gildandi viðskiptasamningum milli Sovétríkjanna og íslands, sérstaklega varðandi viðbótar- sölu á saltsíld og fiskflökum. Af hálfu Sovétríkjanna tóku Ferðir Flugfélags íslands til Crœnlands FYRSTU ferðamannahóparnir til Grænlands eru nú í undirbún- ingi í Danmörku — að því er dönsk blöð segja. Frumkvöðull- inn er Lars Lynge, fyrrverandi starfsmaður SAS. Hann er eig- andi fyrstu ferðaskrifstofunnar í Grænlandi, en hún er í Jakobs- havn. I Danmörku hefur mikið verið rætt um hópferðir þær til Græn- lands, sem Flugfélag íslands hef- ur gengizt fyrir. Hefur þessi vel- heppnaða tilraun Flugfélagsins orðið Dönum hvatning — og sam- kvæmt ummælum Lars Lynge er undirbúningur kominn vel á veg. — Ekki er hægt að segja, að ferðalagið frá Danmörku til Grænlands sé ódýrt, en á Græn- landi er hægt að fá leyfi til að fara í veiðiferðir, skjóta hreindýr og renna færi — og veiðileyfið kostar þar ekki eyri, segir Lynge. Hann er að hugsa um að kalla Grænlandsferðirnar „Greenland Safaris“ — og þær eiga ekki ein- ungis að vera fyrir Ðani, því það eru ekki einungis Danir, sem hafa áhuga á að sjá Grænland. Fyrirhugað er að fara fyrstu ferðirnar til vesturstrandarinnar og sennilega mun ferðaskrifstof- an Aero Lloyd annast þá hliðina, sem að ferðamönnum snýr, segir Lynge. þátt i viðræðunum þeir Alexand- er M. Alexandrow, ambassador, I. S. Stepanov, forstjóri Proding- torg, L. N. Krassilnikov, við- skiptafulltrúi, og N. Kiselev, að- stoðarviðskiptafulltrúi. Af hálfu íslánds tóku þátt í viðræðunum Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála- ráðherra og alþingismennirnir Gísli Guðmundsson, Jóhann Haf- stein og Lúðvík Jósefsson, ásamt Jónasi H. Haralz, rúðuneytis- stjóra. í viðræðunum staðfestu full- trúar Sovétríkjanna að Prodin- torg myndi kaupa 80.000 tunnuraf saltsíld til viðbótar þeim 40.000 tunnum, sem áður hafði verið samið um. Samningur um þessi kaup var undirritaður í dag af fulltrúum Prodintorgs og Síldar- útvegsnefndar. Þá lýstu fulltrúar Sovétríkjanna því yfir, að Prod-. intorg myndi taka til athugunar tilboð um sölu á 6.000 tonnum af fiskflökum til viðbótar því magni sem áður hafði verið samið um. Jafnframt voru ræddir möguleik- ar á auknum innflutningi frá Sovétríkjunum til íslands og ráð stafanir er hægt væri að gera af hálfu íslands til þess að greiða fyrir slíkum innflutningi". 4 ísl. börn Japan fyrir fengu verðlaun í teikningar sínar SIegið þrisvar á Héraði í JÖGUR íslenzk skólabörn hafa fengið heiðurspening og heiðurs- skjal í verðlaun fyrir teikningar, sem þau áttu á sýningu I Tokyo í vor. Á sýningunni voru 7900 myndir eftir börn frá 34 löndum, og var hún haldin á vegum listfræðslubandalags Menningar- og visindastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 2. ágúst 1959. ÞETTA sumar hefir verið eitt hið hlýjasta og bezta, sem komið hcf- ir um langt skeið. Reyndar má segja að tíðarfarið hafi verið hag stætt og milt nú um ellefu mán- aða skeið eða frá septemberbyrj- un í fyrra. Haustið var hlýtt svo af bar, veturinn vægur mjög, að- eins 2 mánuðir dálítið vetrarleg- ir, desember og janúar, og vorið dásamlegt. Hretin, sem gengu víða yfir nyiðra um miðjan júlí, gerðu hér engan usla, lambfé þurfti ekki að hýsa. Þó hefir heyrzt að nokkur lömb hafi farizt á tveimur bæjum í Skriðdal. Fyrri slætti er nú lokið víðast hvar og þeir, sem fyrst hófu slátt- inn, hafa þegar slegið og hirt há. Þeir munu hugsa til að slá í þriðja sinn. Þurrkar voru daufir og stuttir lengi vel, en bötni'ðu er á leið júlí, og nú hefir verið óslitinn þurrkur í viku. Um miðj- an mánuðinn gekk treglega að hirða, þar sem ekki er súgþurrk- un. 3 sækja um ÞRÍR menn hafa sótt um skóla- stjórastarfið við héraðsskólann að Laugarvatni. Hefur skóla- nefnd héraðsskólans mælt með einum umsækjenda við mennta- málaráðherra, og er það Benedikt Sigvaldason, sem verið hefur kennari við skólann. Þá sækir einnig um starfið Oddur Sigur- jónsson skólastjóri í Neskaup- stað og Vilhjálmur Einarsson, sem frá síðustu áramótum til lok síðasta skólaárs, gengdi skóla- stjórastarfinu við skólann. Athugasemd CHAMBERLAIN lávarður: — í sambandi við stutta grein í blað- inu í gær, skal það tekið fram, að framangreint nafn er embættis- heiti viðkomandi manns (Lord Chamberlain). Spretta er óvenjulega góð bæði á túnum og engjum. Það sem síð- ast var slegið af túni var orðið svo vel sprottið að menn muna vart annað eins gras. Um miðjan þeniian mánuð lézt einn af elztu bændum héraðs, Ás- mundur Þórarinsson á Vífilsstöð- um í Tungu. Hans minnast allir með virðingu og þökk, sem híns ötula, glaðlynda greiðamanns G. H. Geirshólmi — Harðarhólmi Velvakanda hefur borizt eít- irfarandi bréf: ÆRI kollega, Velvakandi. Blaðamenn eru ekki vanir því að svara, þótt athugasemdir komi fram í sambandi við greii - ar þeirra. Þó get ég ekki stillt mig um að biðja Velvakanda að birta eftirfarandi vegna skrifa hans í þessum dálkum í gær um sundafrek Helgu Haraldsdóttur, og það talinn ,galli á frásögninni, að sagt var, að Helga hefði synt úr Harðarhólma, en ekki Geirs- hólma. Mér er vel kunnugt um að íólm urinn í Hvalfirði, sem Helga jaris dóttir synti úr forðum, er merkí- ur á kortinu Geirshómi, og er nefndur svo í Harðar sögu Hólm- verja. Þegar ég mældi vegalengd þá, sem Helga synti, á kort’, mældi ég auðvitað frá Geirs- hólma. Hins vegar munu fáir sem engir eftir Geir Grímssyni leng- ur, en allir muna nöfn þeirra Helgu Haraldsdóttur og Harðar Grímkelssonar. í vitund íbúa ls- lands hefur hólmurinn því löngu skipt um nafn, og er alltaf í dag- legu tali nefndur Harðarhólmi. Gleggst dæmi þess er að starfs- menn hvalstöðvarinnar og olíu- stöðvarinnar í Hvalfirði, sem daglega hafa þennan umrædda Á. Verðlaunahafar Börnin hlutu heiðursskjal á jap önsku og silfurpening með merki Sameinuðu þjóðanna. Þau eru: Berglind Wathne, 12 ára úr Aust- urbæjarskólanum, sem hlaut verð laun fyrir myndina „Sumar“, Birna Guðlaugsdóttir, 11 ára, úr Myndilstaskólanum í Reykjavík, fyrir myndina „Predikarinn á Lækjartorgi“, Páll Skúlason, 12 ára, frá Barnarkóla Akureyrar, stað fyrir augum, nefna hann aldrei annað en Harðarhólma. Og einn starfsmaður hvalstöðvarinn- ar sagði við mig í gær“. Ég hef unnið hér í Hvalstöðinni síðan 1949 og aldrei heyrt hólmann nefndan annað en Harðarhólma". Því var sá háttur hafður á í frá sögn minni af Helgusundi, að sagt var að Helga hefði sýnt úr Harð- arhólma, stað, sem allir þekkja, en ekki Geirshólma, því fáir sem engir hefðu kannazt við hann. Þá má geta þess, að Morgunblaðið, eitt blaða hér utan Tímans, hefur skýrt frá þessu sundafreki Helgú, og fyrirsögnin á greininni var: ,Úr Harðarhálma“, og í greininni sagt „Helga Haraldsdóttir synti úr Harðarhólma í Hvalfirði“. Að lokum þakka ég Velvak- anda fyrir að hafa fitjað upp á þessu máli, og þakka um leið birtingu þessarar greinar. Hallur Símonarson. VELVAKANDI er kollega sín- um ekki sammála um að fáir þekki nú orðið Geir Grímsson. Þeir, sem á annað borð þeltkja sögu Ilelgu, Harðar og Hólmverj- anna, komast ekki hjá því að vita líka um Geir. Annars var það aðallega tilgangur Velvak- anda, að vekja athygli þeirra sem ekki vita en kannski“ hafa þenn- fyrir linólþrykkimynd, og Guðný (seinna nafnið vantaði á mynd- ina), 11 ára, úr Myndlistaskólan- um, fyrir myndina „Verkamenn". Gaman hefði verið að birta mynd ir af þessum verðlaunamyndum barnanna,’ en Japanir naía beöið um að fá að halda þeim. Á Önnur sýning. Þetta var hin 4. alþjóðlega sýn- ing barnalistar, sem haldin er. an umrædda stað fyfir augum“, á því hvað hann í rauninni heitir, og hefur alltaf heitið Það væri skaði, ef nafnið breyttist, vegna þess að þeir, sem oft þurfa að nefna hólmann, hafa aðeins óljósa hugmynd um söguna, sem við hann er tengd. Náðhús verður sett í und- irgöngin. FYRIR skömmu var í þessum dálkum sagt frá vandræðum tveggja vegfarenda, sem þurftu að fara alla leið af Miklubraut- inni og niður í Bankastræti. til að finna almenningssalerni. Var stungið rpp á því að sett yrði salerni í undirgöngin, sem nú er verið að gera undir Miklubraut- ina. Nú hefur Velvakandi frétt, að ákveðið hafi verið fyrir löngu að koma fyrir náðhúsi fyrir almenn- ing þarna í göngunum. Bæjarráð og bæjarstjórn eru búin að sam- þykkja það, og á að koma sal- erninu fyrir við norðurenda ganganna, eða Klambratúns- megin. Bæjaryfirvöldunum er það sýni- lega löngu Ijóst, hvílík vandræði það eru, að ekki skuli vera al- menningssalerni víðar í bænum, og hafa hafið ráðstafanir til að bæta úr því Héðan fóru 35 myndir eftir bðm úr barnaskólum á öllu landinu. Þriggja manna nefnd, kjörin af teiknikennarafélaginu, valdi þær, en formaður hennar er Jón E. Guðmundsson. Hér hefur einnig verið sýning á teikningum jap- anskra barna, og verða myndirn- ar af þeirri sýningu hér kyrrar. í vetur er búizt við samskonar ítalskri sýningu og verða sendar á mótið myndir eftir íslenzk börn til Ítalíu. 5000 myndir Allar Norðurlandaþjóðirnar, nema Danir áttu myndir á sýn- ingunni í Tokyo. Af öllum erlend um þátttakendum í sýningunni hlutu 302 minnispening og heið- ursskjal. Dómnefnd var skipuð 12 forstjórum UAL (Unesco Art Educátion Leage). 13 sendisveitir erlendra ríkja í Tokyo veittu einn ig 38 japönskum þátttakendum verðlaun fyrir myndir þeirra, en japönsk börn áttu um 5000 mynd- ir á sýningu þessari. Sýningin var haldin í Mizukoshi verzlunar húsinu í Tokyo og var opnuð 17, marz sl. Síðan hefur erið send til ýmissa helzt. .p- an. Munu togast á um vinnuaflið BÍLDUDAL, 6. ágúst: Allmikið hefur verið unnið í matvælaiðj- unni hér að undanförnu, Um miðjan mánuðinn hefst rækju- vertíðin og munu þrír bátar stunda veiðarnar. Hér togast á um vinnuaflið hraðfrystihúsið og rækjuverksmiðjan. Verði bæði þessi fiskiðjuver starfrækt sam- tímis, og verði afli nokkur, má búast við skorti á vinnuafli við að hagnýtu aflann. skrifar ur daglegq iífin □ j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.