Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 4
I MORCliynr 4 fíiÐ Fimmtudagur 27. ágúst 1959 I dag er 239. dagur ársins. Fimmtudagur 27. ágúst. Árdegisflæði kl. 12:46. Síðdegisflæði kl. 01:00. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. lf?—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—23. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 22.—28. ágúst, er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. IS^Brúökaup Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni eftirtalin 'orúðlijón: — Ungfrú Magdalene Auguste Hilde gard Mellahn og Herbert Rudolf Pangritz, efnafræðingur, bæði þýzk. Heimili þeirra er í Njörva- sundi 4. — Ungfrú Elín Torfadótt ir og Sigvaldi Jónsson, sjómað- ur. Heimili: Snorrabraut 34. — Ungfrú Guðný Indriðadóttir og Halldór I. Jónsson, flugvélavirki. Heimili: Selvogsgrunni 24. — Ungfrú Ragna Þyri Magnúsdótt- og Stefán S. Kristjánsson frá Stykkishólmi. Heimili: Skipholti 9. — Ungfrú Vilhelmína S. Bene- diktsdóttir og Bjarki Þ. Baldurs- son, r.afvirki. Heimili: Svalbarði, Glerárþorpi. — Ungfrú 3jörg R. Sigurðardóttir og Ásgeir Einárs son, húsgagnabólstrari. Heimili: Sogavegi 100. — Ungfrú Þuríður Jóna Árnadóttir og Þórir R. Andreasson, verzlunarmaður. — Heimili: Barónsstíg 51. — Ung- frú Jenný Jónsdóttir og Grímur Ormsson, bílstjóri. Heimili: Skipa sundi 7. — 22. ágúst 1959 voru gefin sam- an í hjónaband, í Newark, Dela- ware, U. S. A., ungfrú Ruth Hutchinson, Newark, Delaware og hr. Þorvaldur Sveinbjörnsson, verkfræðingur frá Kothúsum í Garði. [Ymislegt Pennavinir: — Miss Dorine Silverman, 25 ára, 3822 Baily Avenue, New York 63, New York U. S. A., óskar eftir bréfaskipt- um við Islending á hennar aldri. Sá, sem vildi sinna þessu, get- ur fengið bréf hennar í ritstjórn- arskrifstofu blaðsins. Finnsk kona Raija Paarni, Mustalampi, Tainionkoski, Fin- land, vill skipta á frímerkjum við íslending. Danskur landbúnaðarverka- maður Peter Skræp, 27 ára, vill skipta á frímerkjum við jafnaldra sinn á íslandi. Utanáskrift hans er: Peter Skræp „Tjörnely“, — Naarup St. Fyn, Danmark. Hjálpræðisherinn. — Fimmtu- dag kl. 20,30: Almenn samkoma Kapteinn og frú Ster.e. Einsöng- ( ur og tvísöngur. Allir velkomnir. f^gAheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Grétar krónur 100,00. Gjafir og áheit til Blindravina- félags íslands: — Guðlaugur Jónsson kr. 200; Þrúður Guð- mundsdóttir 50; K Þ Á 1.000; N N 600; Guðný Björnsdóttir 600; Halldóra Bjarnadóttir 85; J J 500; Guðrún Sigurðardóttir 500; H 200; K D 1.000,00. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.. — Dettifoss fór frá Bremen 23. þ.m. til Leningrad. Fjallfoss er 1 Hull. Goðafoss fór frá Flateyri í gær til Akureyrar. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Árhus 24. þ.m. til Riga. Reykjafoss er í Rvík.— Selfoss fór frá Stockholm 24. þ. m. til Riga. Tröllafoss fór frá Vestmann'.eyjum 22. þ.m. til Rotterdam. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Stettin 23. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 24. þ.m. frá Raufarhöfn áleiðis til Finnlands. Jökulfell fer vænt aniega frá New York á morgun. -meíf — Af hverju ertu að kjökra, Jói? Var milljónamæringurinn, sem verið var að jarða í dag, skyldur þér? — Nei, ég var að vola af bví að hann var það ekki. Hún: — Hvað heldurðu að ég sé gömul? Hann: — 21 árs. Hún: — Hvernig fórstu að þvl að geta upp á því rétta? Hann: — Ég taldi bara baug- ana undir augunum. Dísarfell er á leið til Húsavíkur. Litlafell er á leið til Reykjavík- ur. Helgafell losar kol á Norður- landshöfnum. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batúm. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla fór frá Hafnarfirði í gær- kveldiá leiðis til Aberdeen, — Nörresundby, Helsingborg og Riga. — Askja er í Reykjavík. RSÍFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, LITLA HAFMEYJAIV Ævintýri eftir H. C. Andersen Næsta morgun sigldi skipið inn í höfnina í hinni skrautlegu borg nágrannakóngsins. Öllum kirkju- klukkum borgarinnar var hringt og lúðrar þeyttir í .hallarturnin- um, en hermenn stóðu með blakt- andi fána og blikandi byssustingi. En kóngsdóttirin var ekki komin því að hún var í fóstri í heilögu musteri, langt langt í burtu, að því að sagt var — og lærði þax hvers konar listir. Litla hafmeyjan beið með ó- þreyju eftir að lita fegurð henn- ar, og hún varð að kannast við það, er hún sá hana, að aldrei hafði hún augum litið yndislegri stúlku. Hörund hennar var ein- staklega hvítt og bjart, og augun' — dökkblá og brosmild, að baki langra, dökka hvarmhára — lýstu tryggð og trúfestu. —- Það ert þú, sagði kóngsson- ur — þú, sem bjargaðir mér, þeg- ar ég lá eins og liðið lík í fjör- unni. Og hann faðmaði brúði sína að sér, en hún stokkroðnaði. —. Ó, ég er svo óumræðilega ham- ingjusamur, sagði hann við litlu hafmeyjuna. — Nú hefir mér hlotnazt það bezta, það sem ég aldrei þorði að vonast eftir. Þú munt gleðjast við hamingju mína, því að þér þykir vænna um mig en öllum hinum. — Og litla'hafmeyjan kyssti hönd hans, en henni fannst sem hjarta sitt ætlaði þá þegar að bresta. Þvi að á brúðkaupsmorgni hans átti hún að deyja og breytast í hvíta froðu á hafinu. Öllum kirkjuklukkunum var hringt á ný, og kallarar riðu um strætin og kunngerðu trúlofun- ina. Á öllum ölturum var brennt ilmandi olíu í dýrlegum silfur- lömpum. Prestamir sveifluðu reykelsum, og brúðhjónin réttu hvort öðru höndina og meðtóku blessun biskupsins. Litla haf- meyjan var skrýdd silki og gulli og bar slóða brúðarinnar, en hún heyrði ekki hinn hátíðlega hljóð- færaslátt, og hún sá ekki hina helgu athöfn. Hún hugsaði um nóttina — dauða sinn og allt það, sem hún hafði misst í þess- um heimi. Um kvöldið gengu brúðurin og brúðguminn til skips. Fallbyss- ur drundu, fánar blöktju hvar- vetna — og miðskips var reist konunglegt tjald, gert af gulli og purpura og búið hinum beztu hægindum- Þar áttu brúðhjónin að sofa um kyrra og svala nótt- ina. Vindurinn þandi seglin, og skip ið leið létt og stillt yfir tæran sjóinn. Þegar dimma tók, var kveikt á marglitum lömpum, og sjómenn- irnir stigu dans á þilfarinu af miklu fjöri. Litlu hafmeyjunni varð hugsað til þess, er hún kom upp úr sjónum í fyrsta skipti og sá hið sama skraut og gleði. Og hún sveiflaði sér í dansinn, sveif eins og svalan svífur, þegar henni er veitt eftirför — og allir létu í ljós aðdáun sína og undrun. Hún hafði aldrei dansað jafn- yndislega. Það var sem hnífar skærust upp í smágerða fætur hennar — en hún fann ekki til þess. Hjartasviðinn var enn sár- ari. — Hún vissi, að þetta var síðasta kvöldið, sem hún sæi hann. Hún hafði þó yfirgefið heimili sitt og ættingja hans vegna, fórnað sinni fögru rödd og þolað daglega óumræðilegar þjáningar, án þess hann hefði minnsta grun um það. — Þetta var síðasta nóttin, sem hún gat andað að sér sama lofti og hann — síðasta nóttin, sem hún sá djúpið blátt og stirndan himin- inn. Nú beið hennar eilíf nótt, nótt án skynjana eða drauma — því að hún átti enga sál og gat ekki öðlazt hana. Það varð kyrrt og hljqtt á skipinu. Stýrimaður einn stóð á stjórnpalli. En litla hafmeyja lagði hvíta arma sína á borðstokk inn og horfði til austurs — eft- ir morgunroðanum. Hún vissi, að fyrsti sólargeisli morgunsins yrði hennar bani. FERDINAIMH Hirðið bíl7n»r Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, —* Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg frá Stafangri og Osló kL 21 í dag. Fer til New York kl, 22:30. — Saga er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið, Fer til Oslóar og Stafangurs kL 9.45. — Læknar fjarverandi Alma Þórarinsson «6. ág. í óákveðinn tima. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Björnsson um óákveðinn títna. Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Bergsveinn Ólafsson fjarv. 20.—28. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson og Úlfar Þórðarson. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Henrik Linnct til 1. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, simi 23100. Daníel Fjeldsted fjarv. til 29. ágúst. Staðg.: Stefán Bogason, Reykjalundi og Kristinn Björnsson. Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. — Staðg.: Guðm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn« et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán« aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Einarsson til 1. sept. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, Keflavík. Gunnlaugur Snædal þar tit í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, V esturbæ j arapótek 1. Halldór Arinbjamar til 16. sept.. Staðg: Hinrik Linnet. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25. ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jónas Bjarnason til 1. sept. Kristján Hannesson 1 4—5 vikur. Stað gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn- arfirði frá 15. ág. 1 3—4 vikur. Staðg.; Bjarni Snæbjörnsson. Kristján Sveinsson fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað gengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.j Guðjón Guðnason. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. S —o- gengill: Stefán Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlf. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13.30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl. 3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur Björnsson, augnlæknir. Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.s Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730 heima 18176 Viðtalt.: kl. 13.30—14,30. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.t Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.s Tómas A. Jónasson. Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept. Víkingur H. Arnórsson verður fjar- veraendi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg: Tómas Jónsson. * Gengið • •iölugengi: 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,82 100 Danskar kr........— 236,30 100 Norskar kr........— 228,50 100 Sænskar kr........— 315,50 100 Finnsk mörk .... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 100 Belgískir frankar — 32,90 100 Svissneskir frank. — 376,00 100 Gyllini .............— 432,40 100 Tékkneskar kr. .. — 226,67 100 V.-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Lírur ...............— 26,02 100 Austurr. schill. .. — 62,78

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.