Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. ágúst 1959 Monc.r n nr. aðið 5 Manchettskyrtur röndóttar og einlitar NÝKOMNAR í fallegu úrvali. Geysir hf. Fatadeildin. Hús og Ibúbir til sölu. - 4ra herb. íbúðir á hitaveitu- svaeðinu í Austurbænum, í húsi, sem er í smíðum. — íbúðirnar verða afhentar fullgerðar. Sér hitalögn er í hverri íbúð. Ný 4ra herb. efri hæð við Austurbrún. Sér inngangur, sér miðstöð. Einbýlishús í Kópavogi. Glæsi legt nýtízku hus, 93 ferm., 2 hæðir, alls 6 herb. íbúð. Timburhús með tveim íbúðum 3ja og 4ra herb., við Lokast. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir, í fokheldum fjölbýlishúsum, við Hvassaleiti. 5 herb. fokheld hæð, við Sól- heima. 4ra herb. fokheld hæð við Álfheima. Málflulningsskrifstofa VAGNS E. jONSSONAR Austurstr- 9. áími 14400. 4ra—5 herbergja íbúð óskast, á Seltjarnarnesi. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt „4759“. — Óska eftir Ráðskonustöðu hjá góðu fólki, helzt eldri manni, eða fá leigða íbúð eða 2 herbergi. Tilb. sendist Mbl., fyrir sunnudag merkt: „Traust — 4760“, Vil taka að mér að posso barn frá 9—6 á daginn, ekki yngri en 3ja ára. Upplýsingar í síma 15787, eftir kl. 2 á daginn. 4ra herb. ibúð í villubyggingu, til sölu. — Verð kr. 360 þús. Útborgun kr. 200 þúsund. Hnraldur CuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafnar- atræti 15. Símar 15415 og 15414. íbúðir óskast Húseigendur, höfum kaupend- ur að íbúðum og einbýlishús- um víðsvegar um bæinn, ef þær ætlið að selja þá hafið vinsamlegast samband við skrifstofu okkar, í mörgum til fellum er um mjög góðar út- borganir að ræöa. Til sölu 2ja til 6 herb. ibúðir Einbýlishús fbúðir í smíðum Raðhús í smiðum Einbýlishús Byggingarióðir F&STEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kL 7, sími 33983. Barnlaus hjón óska eftir ibúð til leigu sem fyrst. — Upplýsingar í síma 17388. — Húsbyggjendur athugið Tveir húsgagnasmiðir geta tek ið að sér alls konar frágangs- vinnu, ísetningu hurða o. m. fl. Vönduð vinna. — Tilboð merkt: „4825“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag.. 2 herbergi og eldunarpláss til leigu 1. sept. Tilboð merkt „Rólegt" sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. Hurðarskrár og handföng 3 gerðir. Á. Einarsson & Funk h.f. Garðastræti 6. Sími 13982. Fíat 1800 station Nýr á leið til landsins er til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 13190 kl. 3—6. Saumavél Vestur-þýzk saumavél (Dur- kopp), í tösku, lítið notuð, til sölu. Uppl. í kvöld og annað kvöld, á Vesturgötu 12, í sima 15526. — TIL SÖLU: Hús og ibúðir íbúðar- og verzlunarhús, stein hús, 100 ferm., kjallari, tvær hæðir og ris, ásamt eignarlóð (hornlóð), á hita- veitusvæði í Vesturbænum. í húsinu eru tvær verzlanir og tvær íbúðir m. m. Nýtt, glæsilegt einbýlishús, steinhús, 112 ferm., 1 hæð og kjallari undir hálfu hús- inu, við Langholtsveg. Æski Ieg skipti á góðri 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. Húseign, hæð og rishæð, með tveimur 2ja herb. íbúðum á hæð og óinnréttaðri rishæð, sem innrétta mætti í 4—5 herbergi, við Selás. 2500 ferm. eignarlóð fylgir. Húseign, um 80 ferm., kjallari hæð og ris, 5herb. íbúð og 2ja herb. íbúð, ásamt girtri og ræktaðri lóð, við Skipa- sund. Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. ibúðarhæð á hitaveitusvæði. Einbýlishús, steinhús, tvær hæðir og ris, alls 5 herb. íbúð, við Þórsgötu. Einbýlishús, 112 ferm., hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð ásamt stórri lóð, við Kópa- vogsbraut. Einbýlishús, um 90 ferm., hæð og ris, alls 4ra herb. íbúð, ásamt bílskúr, við Bústaða veg. Nýtt einbýlishús, steinhús, 110 ferm. 1 hæð og kjallari, við Birkihvamm. Lítil hús við Suðurlandsbraut og víðar. 2ja—6 herb. íbúðir í bænum, o. m. fleira. SVIýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e. h. 18546. FiyeX skordýraeyðingaperur og töfl- ur til þeirra. Er lang ódýrast, handhægast og árangursríkast til eyðinga á hvers kyns skor- dýrum. — Fæst aðeins 1 Verzl. Laugavegi 68. — Sími 18066. Afgreiðslustulka helzt vön, óskast í matvöru- verzlun. — Upplýsingar í sima 12783. — Einbýlishús í Hafnarfirði, til sölu. — Húsið er steinhús, 2herb. og eldhús á hæð og 2 herb. í risi. Bílskúr. Húsið stendur á góð- um stað í Miðbænum. Skipti á íbúð í Reykjavík eða ná- grenni koma til greina. Guðjón Steingrimsson, hdl. Reykjavíkurveg’ 3 Hafnarfirði Símar 50960 og 50783. TIL SÖLU Einbýlishús Lítið einbýlishús á baklóð í Miðbænum, hitaveita, góð kjör. 8 herb' íbúð Hálf húseign á Melunum. — Hitaveita. — 5 herb' íbúð Falleg fimm herb. íbúð í Vest urbænum, geislahitun, hita- veita. — 3ja herb' íbúð 3ja herb. íbúð ásamt tveimur herb. í risi, á Melunum. — Geislahitun, hitaveita. Hálf húseign í Hálogalands- hverfi. — 1 húsinu er fjögurra herb. íbúð og tveggja herb. íbúð, báðar tilbúnar undir tré- verk. — 6 herb' íbúð Sex hsrb. íbúð við Laugarás, bílskúrsréttur. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. 3 herb. íbúð við Sólheima. 4 herb. íbúð við Ferjuvog. 6 og 3herb. ibúðir í sama húsi við nýbýlaveg. Seljast fok- heldar. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32 og heima 1-43-28. Til sölu Einbýlishús við Heiðargerði, Kleppsveg, Lokastíg, Sel- vogsgrunn, Álfhólsveg, —• Nökkvavog, Ásvallagötu og víðar. 1—8 herhergja íbúðir við: Grettisgötu Skipholt Kleppsveg Lönguhlíð Hamrahlið Mjóuhlíð Sörlaskjól Snorrabraut Háleigsveg Kvisthaga Flókagötu Hátún Grænuhlíð Sigtún Mosgerði og víðar. Hús og íbúðir, fokheldar og lengra komnar. Lóðir utan bæjar og innan. Höfum kaupendur með stað- greiðslu möguleika, að flest um tegundum húsnæðis. — Leitið upplýsinga. Rannveig Þorsleinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásveg 2. — Sími 19960. Vel með farin, lítil bvottavél óskast. Upplýsingar í síma 35779, milli kl. 7 og 8 næstu uaga. — lltsalan Nælonsokkar, verð kr. 35,00 Ullarsokkar, verð kr. 20,00 Bómullarsokkar, verð 15,00 Barnaleikbuxur, verð kr. 30,00 Kjólaefni alls konar, — verð frá kr. 20,00. 1Jerzt. ^tynyihjaryar Töskur Og skinnhanzkar í fallegu úrvalL — 7/7 sölu 2ja herb. íbúðarhæð við Miklubraut, ásamt lherb. í risi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Sér inngangm-, sér hiti, sér lóð. 1. veðréttur laus. Vönduð 3ja herb. íbúðarhæð, við Miðbæinn. Sér hitaveita 94 ferm. 3ja herb. íbúðarhæð í Háaleitishverfi, selst tilbú- in undir tréverk og máln- ingu. — Ný 4ra herb. íbúðarhæð vi8 Austurbrún. Sér inngangur, sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja. Ný standsett 4ra herb. íbúðar- hæð við Lokastíg. Glæsileg ný 5 herb. íbúðarhæð við Gnoðavog. Stórar sval- ir móti suðri. Sér hiti. Bíl- skúrsréttindi fylgja. Nýlegt 5 herb. raðhús í Kópa vogi. Æskileg skipti á minni ibúð í Reykjavílr. íbúðir í smíðum í miklu úr- vali. — Ennfremur einbýlis hús af öllum stærðum. EIGNASALAN • R EYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191. Útgerðarmenn Bátar til sölu: — 10 tonna 12 tonna 1214 tonna 13 tonna 14 tonna 16 tonna 18 tonna 19 tonna 20 tonna 21 tonna 25 tonna 26 tonna 29 tonna 38 tonna 40 tonna 44 tonna 47 tonna 49 tonna 51 tonna 53 tonna 59 tonna 92 tonna Austurstræti 14, HL hæð. Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.