Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 27. ágúst 1959 MORnZJMiLAÐIÐ 17 Ungur Englendingur óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina, t. d. enskar bréfaskriftir. Hef bíl- próf. Tilboð óskast send afgr. fyrir 31. þ.m., merkt: — „Areiðanlegur — 4767“. Félagslíl Farfulgar — ferðafólk Um næstu helgi, 29.—30. ág., verður farin berja- og skemmti- ferð í Þjórsárdal. — Þátttakend- ur eru beðnir um að láta skrá sig í skrifstofunni, Lindargötu 50, sem er opin á miðvikuc'ags- og föstudagskvöldum, kl. 8,30—10. Sími 15937. — Nefndin. 8 daga ferS um Sprengisand, Norðurland og Kjalveg verður farin á laug- ardag. — Upplýsingar í síma 35617. — Samkomur Fíladelfía Á vakningasamkomu i kvöld kl. 8,30, talar Frank Mangs. — Það er síðasta tækifærið að hlusta á hann. I. O. G. T. Flugmálafélag (slands Tilkynnir Sala fyrstadagsumslaga sem Flugmálafélag íslands gefur út, vegna útgáfu nýrra flugfrímerkja, hefzt í dag kl. 7 e.h. í afgreiðslu íslands. Lækj- argötu 4. Aðeins ein gerð umslaga. •Verð 7 kr. pr. stk. Forðist þrengsli og komið tímanlega! FLUGMÁLAFÉLAG ISLANDS Frím erkjas afn arar Litprentuðu fyrstadagsumslögin komin. Verð kr. 2.50. St. Andvari nr. 265 Enginn fundur í kvöld. Farið verður í berjaferð á sunnudag- inn. Upplýsingar í síma 32928. — Æ.t. * Sic|muiidur Kr. Agustsson Grettisgötu 30 Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skj alaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14, sími 10332, heima 35673. Ritfoncf Laugavegi 12 Traktor vélskóflan 12 H Nær undraverðum afköstum. Skóflustærð að IV2 rúmmeter. Mokar á við tvöfallt dýrari vél. Hentar bæjarfélögum, bygg- ingameisturum, sveitarfélögum, fiskvinnslustöðvum Ódýr — Tafarlaus afgreiðsla VélaM IÐSTÖÐIN Hafnarstræti 8 (GiSH HALmwojRSSON) Sími 17800 i Ei ) N N N N N N N N i i >4 Afgreiðs lustúlka óskast í skóverzlun. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Skóverzlun—4763“. Lítið verzlunarpláss óskast leigt við Laugaveg eða Miðbænum, eða sem næst honum. Tilboð leggist á afgr. Mbl. merkt: „Verzlunarpláss 5680—4761“. Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar kl. 5 til 7 í kvöld. Nærfatagerðin s.f. Hafnarstræti 11 Saumavinna Nokkrar laghentar stúlkur, helzt vanar saumavinnu, óskast strax. Upplýsingar í verksmiðjunni, Brautar- holti 22. Verksmiðjan Dukur h.f. Tannlœknir Staða skóla-tannlæknis við Breiðagerðisskólann í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist, fyrir 15. sept. 1959, til borgar- læknis, sem gefur nánari upplýsingar um ráðningar- kjör. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur = F-" =P MASTERp-TZp^ MiXERr ■ ~j p Hrærivélar með berjapressu Margra ára reynsla hér á landi sannar ótvíræð gæði þessara véla. MASTER MIXER og JUNIOR MIXER hrærivélar fyrirliggjandi Einnig alls konar FYLGIHLUTIR Einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.