Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 7
MORnvnnr. aðið 7 Fímmtudagur 27. ágúst 1959 Húsmæður Sími /0590 Sólþurrkaður saltfiskur er holl, ljúffeng og ódýr fæða. Niðurskorinn í plast-umbúð- um. Tekið á móti pöntunum 1 síma 10590. Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi. — í eftirtöldum stærðum: — 560x15 670x15 600x16 750x16 450x17 825x20 900x20 1000x20 FORD-umboSið: Kr Kristjánsson h.f. Suðuriandsbraut 2. Sími 3-53-00. Peningalán Útvega ‘'agkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Mag: ússon Stýrimannastíg 9. Simi 15385. Seljum i dag Oldsmobile ’57 sjálfskiptan, tveggja dyra Hard-top. — Chevrolet ’56 tveggja dyra. Sjálfskiptan, V-8-mótor. Chevrolet ’57 Ford ’58 Ýms skipti korna til greina Plymouth ’52 Skipti koma til greina. Opel Record ’55 mjög glæsilegan bíl. ! Opel-Caravan ’59 j Opel Record ’58 J Ford Taunus ’58 með greiðsluskilmálum. — Plymouth ’42 frá Akureyri. — Chevrolet Bel-Air mjög glæsilegur bíll. — Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. ^==5SmllfitöA UNDARCÖTU 25 ‘JiMI 0743 | Amerísk hjón vanta 2 herb. eldliús og bað í Keflavik eða Njarðvík. — Upplýsingar Lyngholti 18, Keflavík. Sími 344. — BARNA- gúmmistigvél ódýr. Laugavegi 63. Trésmiðavélar óskast, kombineruð-vél, band sög og blokkþvingur. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar- dag, merkt: „Trésmiðavélar — 4845“. Kefldvík — CJurnes Innlánsdeild Kf. Suðurnesja greiðir yður 6*4 prósent vexti af innstæðu yðar. — Ávaxtið sparifé yðar hjá oss. Kaupf. Suðurnesja Faxabraut .17. Volkswagen '58 til sölu. — Upplýsingar í sima 3-34-33. — Þar sem ekki er prentað rétt símanúmer í símaskráni, vin- samlega skrifið hjá yður síma * númerið sem á að vera: Sími 23081 Sími 23081 Sími 23081 Sími 23081 HANNES PÁLSSON Ljósmyndameistari. Engihlíð 10. — Simi 23081. Litaðar landlagsmyndir frá ýmsum stöðum á landinu fást í Engihlíð 10. Sími 23081. Volksvagen '59 Austin A-70 '53 Til sýnis og sölu í dag. — BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. — Simi 19168. Kópavogur Góð 3ja herb. íbúð i Kópavogi óskast strax eða 1. október. Upplýsingar í síma 12834. — merkt: Á. A., tapaðist ásunnu dagsmorgun hjá Austurbrún 37 eða Austurstræti 3. Fund- arlaun. — Sími 32872. Óska eftir 2 herb. og eldhúsi Húshjálp kemur til greina. — Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: „Góð um- gengni — 4200“. Stúlka ekki yngri er. 25 ára óskast f vefnaðarvöruverzlun. Tilboð merkt: „5. september — 4727“ sendist Mbl. Skellinaðra til sölu lítið notuð, vestur-þýzk (Bau- er), 3ja gíra, stuðdemparar framan og aftan. Selst með tækifærisverði. — Upplýsing- ar i síma 16063. Morris 1959 nýr og óekinn, til sölu. — Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Ford '42 til sýnis og sölu í dag — Eng in útborgun, ef um góða trygg ingu sé að ræða. — BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 11420. 7/7 söJu 16 manna bíll, Commer — Bíla- og búvélasalan Baldursg. 8. — Sími 23136. Athugið Höfur til sölu flestar teg- undir bifreiða, landbúnaðar- véla og dráciavéia. Bila- og búvélasalan Baldursgoi.u 8. Sími 23136. Góðir station- bilar til sölu Skoda ’56, í úrvals góðu standi. Skipti koma til greina. Skoda ’55, ástand með því allra bezta sem því allra bezta sem gerist. — B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Ávallt mikið úrval af bilum til sýnis og sölu daglega Laugaveg 92 Símar 10650 og 13146 15*0*14 Fiat 1100 ’54, — ág'ætir greiðsluskilmálar. Volga ’58, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Chevrolet ’54, einkabíll Chevrolet ’55, allsk. skipti Willy’s-jeppi ’52, ódýr Austin 10 ’47, sendibíll. Utl BÍLASALAM Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14. BÍLASALAN við Vitatorg. — Sími 12-500. Ford Customline ’56 sendiferða, Station. Chevrolet ’54, Bel-Air Chevrolet ’41 í ágætu standi. — Plymouth ’53 Skipti í yngri. — Skoda Station ’56 Opel Record ’58 keyrður 14 þúsunc’ km. Moskwitch ’58, ’57 Fiat 1400 ’58 sem nýr. — Ford, jeppi ’42 i góðu lagi. — Willy’s jeppi ’47 Chevrolet sendiferðabif- reið ’53 International sendibifreið ’53 — BÍLASALAN Við Vitatorg. — Sími 12-500. Fiat jeppi til sölu.- Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2c símar 23757 og 16289 Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða- bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Inglmsrsson Simi 32716. Ingimar Ingimarsson Simi 34307. BÍLLINN Sími 18-8-33 Höfum til sölu mikið úr- val af öllum tegundum bifreiða, oft góðir greiðslu skilmálar. BÍLLINN Varöarn ' u við Kalkofnsveg Sími 18-8-33. Til sölu Chevrolet Impala ’59 6 cyl., sjálfskiptur. Chrysler ’54, 6 cyl. Chevrolet ’55, einkabíll Mercedes Benz ’55, einkabíll. — Ford ’46 í góðu standi. — Ford ’54 4ra dyra Station-bíll. — Skipti möguleg. 4ra—5 manna: Volkswagen ’53, ’56, ’58, 5’9 — Fiat 1100 Station ’57 sem nýr. — Fiat 1100 5’4 alls konar skipti möguleg. Volvo ’59 tvegja dyra. Stór, fallegur bíll. — Síaukin viðskipti sanna örugga þjónustu. Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Chevrolet Impala ’59 ekinn 7 þús. km. Buich ’53 tveggja dyra, mjög glæsi- legur. — Mercedes Benz 220 ’55 De Soto ’53 Góður vagn. — Kover ’50 Stándard Vanguard ’50, ’59 — Volkswagen ’59 Morris Minor ’49 Morris Oxford ’49, ’55 Fiat Multípla 600 ’58 ekinn 930 km. — Fiat Station ’55, ’56, ’57 Tvö sólrík og björt skrifstofuherb. til leigu, við Miðbæinn. Lyst- hafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „4846“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.