Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.08.1959, Blaðsíða 20
VEÐRIO Suðvestan kaldi. Skýjað. 185. tbl. — Fimmtudagur 27. ágúst 1959 Ný lífgunaraðferð er á bls. 8. Elzta hús bæjarins, þar sem aðalverzlun Silla og Valda er til ,húsa. — Myndin var tekin á 200 ára afmæli hússins. AH mikil síld til Austfiarðahafna Gott veiðiveður og vaðandi síld í gær- kvöldi en ekki vitað um aflabrogð NÓKKUR síld veiddist á sjö í gærkvöldi um 26 sjómíl miðunum fyrir Austfjörðum í fyrrinótt, en engin veiði var þar í gær. í gærkvöldi var gott veiðiveður og öll skip úti. Síldarleitarflugvélin sá tvær síldartorfur milli kl. sex og Elzfa hús hœjarins mun nú verða að víkja Silli og Valdi hafa fengið fjárfestingar- leyfi fyrir stórhýsi ELZTA hús Reykjavíkur, hús þar sem Silli og Valdi hafa rekið aðalverzlun sína í 32 ár, verður nú senn að víkja fyrir framtíðarbyggingu, þar eð Silli og Valdi hafa nú fengið fjárfestingarleyfi fyrir stórhýsi á lóðum sínum við Aðalstræti. Verður nú hafizt handa um allan undirbúning að byggingunni og honum flýtt eftir föngum, að því er eigendurnir tjáðu frétta- manni Mbl., sem leitaði í gær upplýsinga um þetta mál. Gamla húsið við Aðalstræti 10 er eitt af innréttingarhúsum Skúla Magnússonar og elzta hús- ið i bænum. Það hús keypti Silli og Valdi árið 1925, og fluttu verzlun sína þangað úr kjallar- anum á Vesturgötu 57, þar sem þeir byrjuðu fyrst að verz’.a. Hafa þeir síðan rekið þarna verzl un með mesta myndarbrag, eins og L.-jarbúum er kunnugt. Þegar þeir félagar eignuðust gamla húsið í Aðalstræti 10, gerðu þeir ekki ráð fyrir að það yrði hægt að nota til frambúðar undir verzlunina og höfðu þair. í hyggju að byggja annað nýtt eftir nokkur ár, en atvikin hafa hagað því svo, að verzluin er enn rekin í gamla húsinu, nú 32 ár- um seinna. Stórt verzlunar- og skrifstofuhús Lengi stóð á skipulagningu þessa hluta bæjarins, en síðan skipulagið fékkst staðfest, hefur alltaf verið sótt um fjárfestingar leyfi árlega. Hefur þetta mál þannig verið sótt án árangurs í 10—12 ár, og nú fengizt lausn á því. Og nú getur undirbúningurinn undir bygginguna hafizt, en slíkt tekur að sjálfsögðu langan tíma. Þeir Silli og Valdi hafa í hyggju að reisa þarna eins hátt hús og skipulagið leyfir, og gera sér vonir um að það verði ekki minna en önnur hús á því svæði. í þeim félögum er, eins og að líkum lætur, mikill stórhugur, og ætla þeir að endurnýja verzlun- ina eftir fyllstu kröfum nútím- ans. Einnig er gert ráð fyrir fleiri verzlunum í húsinu og skrifstofu- Regnbogasilungur í Elliðaárósum Lifir hér annars aðeins í eldisstöðvum MBL. hefur haft spurnir af því, að regnbogasilung- ur hafði veiðzt í Elliðaárósnum fyr- ir hálfum mánuði. Spurðist blaðið fyr- ir um þetta á Veiðimálaskrifstof- unni, þar eð regn- bogasilungur er ekki til í ám og vötnum hér, heldur aðeins alinn upp í tveimur eldisstöðv- um, hjá Skúla Páls syni á Laxalóni við Grafarholt og í eld isstöð Jóns Gunn- arssonar við Hafnar fjörð. Er regnboga- silungurinn fóðrað- ur í tjörnum, til út- flutnings. V eiðimálaskrif stof an tjáði okkur, að ekki væri ósenni- legt að þarna hefði veiðzt regnbogasil- ungur, þó veiðimála stjóri hefði ekki séð hann, og gæti því ekki staðfest það. Vitað væri að regnbogasilung-. ur hefði sloppið úr tjörninni á Laxa- lóni og út í Graf- arholtslækinn, og hefðu strákar stund um veitt regnboga- silung á stengur þar. Frá Grafarósn- um væri stutt í EU iðaárósinn og því sennilegt að silung- urinn hefði komizt þangað. Enda hefði áður frétzt af regnbogasilungi þar Regnbogasilungur inn líkist urriða í vexti, en er auð- greindur frá hon- um á Ijósrauðri rönd á hliðunum. Regnbogasilungur inn hefur verið hafður hér í tjörn- um í eldisstöðvum síðan 1950, en ekki er ætlazt til að hon- um sé sleppt, eins og áður er getið, enda mundi hann ekki tímgast í ám og vötnum, þar eð hann hrygnir á vor- in en okkar fiskar á haustin. í grein sem Þór Guðjóns- son, veiðimálastjóri skrifaði í Veiöi- manninn 1951, seg- ir m.a.: „Ef dæma má af reynslunni á hinum Norðurlönd- um, þá er ekki að vænta að koma megi upp sjálfstæð- um regnbogasil- stofnum í veiði- vötnum okkar, enda er allt útlit fyrir að af slíku yrði lítill ávinningur. Á hitm bóginn er von um, að regnbogasilung- urinn verði, hér sem annars staðar, heppilegur fiskur í eldi, sérstaklega þar, sem við verður komið upphitun á vatninu í eldisþrón um‘‘ húsnæði á efri hæðunum. Er ekki að efa að þarna á eftir að rísa upp glæsilegt verzlunarhús, sem hæfir nútímabæ. Nýtízku hótel við Aðalstræti? Verzlunarhúsbyggingin ervekki eina framkvæmdin á lóðunurn við Aðalstræti, sem þeir Silli og Valdi hafa hug á. Fyrir 15 árum létu þeir t. d. teikna full- komið hótel með 120 herbergjum, sem ætlaður var staður sunnan- vert við Aðalstræti. En það mál fékk ekki nægilegan hljómgrunn. Hefði svo farið, þá hefðu hótel- vandræði okkar leystst fyrir mörgum árum. En lóðin stendur. óbyggð enn í dag. I ur austur af Seley. ★ Er blaðið átti tal við síld- arleitina á Raufarhöfn laust fyrir kl. hálftólf í gærkvöldi fékk það þær upplýsingar að hlustunarskilyrði hefðu ver- ið slæm og því ekki vitað um afla þeirra báta er kastað höfðu í gærkvöldi. ★ Til Vopnafjarðar komu 12 skip í gær með samtals um 6000 mál. Var afli einstakra skipa sem hér segir: Rafnkell 340, Hrafn Svein- bjarnarson 370, Stefnir 380, Guð- finnur 700, Bjarmi 180, Höfrung- ur 600, Heiðrún 500, Helga 700, Víðir II. 400, Kambaröst 550 og Guðbjörg 550. ★ Til Seyðisfjarðar kom Sleípnir með 350 tunnur í salt og nokkur skip komu með síld í bræðslu m. a. Hafbjörg með 500 mál og Magnús Marteinsson með 560. ★ Til Neskaupstaðar kom Áskell með 272 mál, Keilir með 700, Björg NK 500, Frigg 400 og Páll Pálsson 500. Þá kom Hafrún með 112 tunnur í salt og Hrafnkell með 71 tunnu. Alls hefur nú verið saltað í 4863 tunnur í Neskaupstað. Þrær síldarverksmiðjunnar þar voru fullar og nokkur skip biðu löndunar. ★ Til Eskifjarðar kom Jón Kjart- ansson með 400 tn. til söltunar. Þar var bræðsla í fullum gangi og nokkur skip biðu löndunar. ★ Þessi skip komu með síld til Fáskrúðsfjarðar í gær: Svala rneð 800 mál, Gissur hvíti með 800 og Stefán Árnason með 600 mál. í fyrrinótt kom Búðafell þangað með 110 tn. í frystingu og 100 mál í bræðslu. Pétur Jónsson og Snæ- fugl komu þangað með slatta í fyrradag. Þrær verksmiðjunnar á Fá- skrúðsfirði voru fullar í gær, en þær taka 3000 mál. Verksmiðjan vinnur úr 6—700 málum á sólar- hring. \ Fékk hákarl i nótma Biskupsvígsla á Hólum n.k. sunnudag NÆSTKOMANDI sunnudag fer fram biskupsvígsla í Dóm- kirkjunni á Hólum er herra Sig- urbjörn Einarsson vígir séra Sigurð Stefánsson prófast á Möðruvöllum til vígslubiskups Hólastiftis hins forna. Hefst athöfnin kl. 14 með skrúðgöngu vígðra manna og er ætlazt til þess, að nærstaddir prestar hafi hempur með sér og taki þátt í skrúðgöngunni. Altarisþjónustu annast sóknar- prestur staðarins, séra Björn Björnsson og séra Stefán Snæ- var á Völlum í Svarfaðardal. — Séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi lýsir vígslu, en vígslu vottar verða Þorsteinn B. Gísla- son, prófastur, Steinnesi, séra Páll Þorleifsson, prófastur, Skinnastað, séra Friðrik A. Gamalt fólk í skemmtiferð KEFLAVÍK, 26 .september: — Bílstjórar á Aðalstöðinni hér í Keflavík bauð gömlu fólki af Suð urnesjum í skemmtiferð í gær. Voru þátttakendur 180 frá Kefla- vík, Garði, Sandgerði, Höfnum og Grindavík. Haldið var af stað kl. 8,30 og ekið sem leið liggur upp á Akranes, fyrir Hvalfjörð. Var komið við á Saurbæ á Hval- fjarðarströnd og í Vatnaskógi og þeir staðir skoðaðir. Á Akranesi var stanzað og skoðað það markverðasta og einnig heimsótti gamla fólkið skyldmenni, sem það átti þar. Frá Akranesi var svo haldið beint heim og komið til Keflavíkur kl. 11 um kvöldið. Ferðaveður var mjög gott og var gamla fólkið hresst og kátt og hjartanlega þakklátt bílstjór- unum fyrir förina. — Helgi Friðriksson, prófastur, Húsavík og séra Lárus Arnórsson, Mikla- bæ. — Hinn nývígði biskup prédikar. j AKRANESI, 26. ágúst: — > | Átján voru þeir bátarnir, sem ( i norður fóru í sumar, og er nú i S helmingur þeirra kominn » • heim. Það fréttist hingað ; i snemma í morgun, að Sigrún s i hefði kastað 35 mílur út af i • Norðfjarðarhorni og snurpað \ ( hákarl með síldinni, er reif s S svo tvo bálka úr nótinni. i | Náðust þó um 100 mál úr ^ kastinu. Klukkan níu í morgun i lagði bíll héðan áleiðis aust- ■ ur til Neskaupstaðar með í, nýja nót. Fóru tveir bílstjór- S ar, er skiptast á um að aka ■ þvi þeir fara í einum áfanga ( alla leiðina. Gerðu þeir ráð S fyrir að koma til Neskaup- » staðar í fyrramálið. ^ Sigrún hefur nú aflað 8650 s mál og tunnur. — Oddur. j Það þarf að klöngrast niður 2—3 mannhæða djúpa kletta- sprungu. En þegar niður er komið, er hægt að stinga sér til sunds, inn milli klettanna, í hæfilega heita og tæra laug. — I hinum sólbjarta júlímánuði í sumar munu baðgestir hafa skipt hundruðum í Stórugjá við Mývatn. (Ljósm. S. P. Bj.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.