Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 2
2 MORCVNRLAÐ1Ð Þriðjudagur 16. ágúst 1960 Reykvíkingar sjá bandaríska belginn lldflaugin meff endurvarpsbelgnum, áffur en honum er skotið upp. Kúlan er aðeins hálfur meter í þvermál, en hún hefur þó aff geyma belginn, sem nú svífur um geyminn uppblásinn, eins og 10 hæffa hús aff stærff. Fjölmennt kjördæm- ismót aö Flúðum LOFTBELGURINN Bergmál, sem Bandaríkjamenn skauu upp með eldflaug sl. miðvikudag, í þeim tilgangi að fá endurvarpað radíó- bylgjum, fór yfir Reykjavík á sunnudagskvöld. Horfffiu f jölmarg ir Reykvíkingar á þegar hann þokaffist eins og skær stjarna yfir himininn, frá norff-vestri yf- ir suffurloftiff og hvarf í suð- austri eftir 8—10 mín. Belgurinn fer braut sína á um tveggja tíma fresti og mun hafa sést hér a.m.k. tvisvar sinnum, en sumir miunu þó haf ruglað Pólstjörnunni, sem var skær þe'.ta kvöld, saman við belginn og því á hann aff hafa sézt æffi oft. Geta menn nú reynt Þr jár hílaveltur Á SUNNUDAGINN hvolfdi jeppabíl upp við Rauðavatn og meiddist ökumaðurinn, Ingi Har aldsson garðyrkjumaður. í>að hefur komið í ljós, að stýr isútbúnaður bílsins bilaði svo sem 36 m frá þeim stað, er hon- um hvolfdi. Fundu lögreglumenn þar bolta úr stýrisútbúnaði bíls- ins. Ingi hafði hlotið meiðsl á höfði í slysi þessu. Fór heila veltu. Þennan sama dag hvolfdi ný- legum Volkswagen frá Reykja- vík austur á Skeiðavegi, skammt frá Reykjum. Hafði hann farið ógætilega á svonefndri Murna- beygju, farið heila veltu, þ.e.a.s. komið á hjólin aftur án þess að þá sakaði, sem í bílnum voru. Bíllinn skemmdist töluvert við veltuna. Bíl hvolfdi hjá Tannastöffum. Þá hvolfdi herbíl hjá Tannastöð- um undir Ingólfsfjalli sl. laugar dag. Hafði bíllinn ekki náð beygju, sem þar er á veginum. Fólk var í bílnum, en það sak- aði ekki. Bíllinn skemmdist hins vegar mikið. aff fylgjast meff ferffum hans næstu kvöldin, ef bjart er í lofti. 7 sinnum skærari Pólstjörnunni Þetta er plastbelgur með svo þúnnri aluminiumhúð að hún er næstum gegnsæ og þó hann sé á stærð við 10 hæða hús vegur hann aðeins 62 kg. Belgnum var skotið upp í austurátt, til að nýta hraða jarðar og fer hann nú með 28000 km hraða eftir sporbraut, sem myndar 47 gráðu horn við miðjarðarlínuna. Við heimskauts baug sést hann á 320 km löngu svæði. Sólin skín á belginn, þó dimmt sé fyrir neðan, og end- urkastast birtan af alumminum- húðínni. Sést hann því vel eftir sólarlag. Á belgurinn að vera sjö sinnum skærari en Pólstjaman. Belgurinn endurvarpar radíó- bylgjum og þykir það merkileg- ur áfangi í radíótækni að koma honum upp. í tilraunaskyni er hann nú látinn endurvarpa tali milli tveggja stöðva, sem eru í 4.800 km fjarlægð hvor frá ann- arri, á austur og vestur-strönd. Bandaríkjanna. Hafa tilraunirnar þegar gengið svo vel, að þær gefa vonir um að með því að nota slíka belgi megi sjónvarpa, út- varpa og hafa loftskeytasamband um allan hnöttinn í einu. Fullblásinn í 2 vikur Reiknað var með að endurvarps belgurinn værj í sifelldu sólskini fyrstu tvær vikurnar og hefur hann varabirgðir af gasefni, til að halda sér í fullri stærð þann tíma, þótt eitthvað fari forgörð- um gegnum smá núningsgöt. Eftir það fer hann að ganga inn í skugga jarðar og myrkur og síga saman í næstu tvær vikurnar vegna þess hve snöggkólnar. Er beðið með eftirvæntingu eftir að vita hvort birtutímabilið, sem þá kemur, getur blásið hann upp aftur. En belgurinn getur aðeins endurvarpað með nægilegri ná- kvæmni meðan hann er í fullri stærð, annars er hann gagnslaus. SelfoKsi, 15. ágúst. í GÆK efndu Sjálfstæðis- til kjördæmismóts að Flúðum í Árnessýslu. Mætti fjöldi fólks á mótinu úr öllum hlut- Slæmar markaðs- horfur íyrir kola ÞAÐ tekur eðlilega nokkurn tíma að skapa markað fyrir hraff frystan kola. Viff íslendingar höf um ekki þurft um það aff hugsa undanfarin átta ár, aff kynna hinn íslenzka hraðfrysta kola, meðal viðskiptaþjóða okkar. En nú er að þessu ötullega unniff. Þaff er skoffun mín, aff það muni heppnast, enda er þaff þjóffhags- lega hagstæðast, aff viff verkum sjálfir sem mest af fiskinum sjálf ir, til aff gera hann aff sem beztri markaðsvöru. Eitthvað á þessa leið sagði Elías Þorsteinsson, foimaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann kvað blaðafregnir, sem birzt hefðu um væntanlegar markaðshorfur, fyrir hraðfryst- an kola, því miður ekki enn hafa við rök að styðjast. Eins og stendur éru söluhorf- ur ekki góðar, hvorki hvað snert ir magn eða verðlag. Einkum hefur verið leitað fyrir sér í Bretlandi og Bandaríkjunum og áfram verður haldið á þeirri braut, sagði Elías. Fannst meðvit- undarlaus á |jjóðve«i SELFOSSI 15. ágúst: — Á laug- ardaginn fannst maður liggjandi meðvitundarlaus á þjóðveginum undir Ingólfsfjalli við hliðina á mótorhjóli. Var hann samstundis fluttur á sjúkrahúsið hér á Sel- fossi. Maðurinn heitir Magnús Sól- mundsson og er úr Ölfusinu. Hann reyndist ekki mikið slas- aður, en mun hafa fengið heila- hristing. Er ég átti tal við sjúkra húsið nú í kvöld leið manninum vel. Slysið mun hafa viljað þannig til, að mótorhjólið hefur lent í lausri möl utarlega á veginum. —G.G. Fjölmennt héroðsmót Sjólistæðis- mnnna ó Hólmnvík HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna I Kristján Jónsson á Hólmavik í Strandasýslu var haldið á setti mótið og stjórnaði því. Að Hólmavík sl. laugardagskvöld. — Sótti það fjölmenni víðs vegar að úr sýslunni. Ræður og ávörp fluttu Sigurð- ur Bjarnason frá Vigur, Þorvald- ur Garðar Kristjánsson og Gísli Jónsson. Skemmtiatriði önnuðust þeir Kristinn Hallsson, óperusöng vari með undirleik Hafliða Jóns- sonar og leikararnir Gunnar Eyj- ólfsson og Ómar Ragnarsson. — Bæði ræðumönnum og listamönn- um var ágætlega tekið. flsakar Ieið- logona í Kína f ‘ GREIN sem Edward Kardelj, varaforseti Júgó- slavíu ritar í dag í dagblaffiff Borba, ásakar hann kín- verska V nnmúnistaleiðtoga um aff bianda saman heims- styrjöld og efnahagslegri byltingu. Segir Kardelj að kínversku leifftogarnir saki hvern þann mann um and- byltingarstarfsemi, sem mæli gegn styrjöld. síðustu var dansað. menn í SuSurlandskjördæmi NA /5 hnúiar SV 50 hnú/or )£ Snjókomo 9 úéi \7 Skúrir ÍC Þrumur KuUaskit 'ls' Hit'skH H Hct L Lagi 1 ífð t/iCft Lt tl fO/O 1020 mo V mt n /o/o HÆÐIN yfir austanverðu Grænlandi fór heldur vax- andi í gær, og um leið norð- austanáttin hér á landi. Nokk ur rigning var á NA-landi, og sums staðar skúrir sunnan- lands, en annars úrkomulaust að mestu. Á hádegi var aðeins fimm stiga hiti á Grímsstöðum á Fjöllum, en hlýjast á Hæli í Hreppum, fimmtán stig. Veffurspáin klukkan 10 í gærkvöldi: SV-land, Faxaflói, SV-mið og Faxafíóamið: NA kaldi, sums staðar smáskúrir. Breiðafjörður og Breiða- fjarðarmið: NA kaldi, skýjað. Vestfirðir til NA-lands, Vestfj.mið til Ausfjarðamiða: NA kaldi, skýjað og sums staðar dálítil rigning. Austfirðir, SA-land og SA- mið: Austan gola, skýjað, en víðast úrkomulaust. um kjördæmisins. Ræður fluttu Ingólfur Jóoosson, ráðherra, og alþingismennirnir Guðlaugur Gíslason og Sigurður Óli Ólafsson. Var máli þeirra mjög vel tekið. Þá voru skemmtiatriði. Fluttu leikaramir Jón Aðils, Ævar Kvaran, Katrín Guðjónsdóttir og Erlingur Gíslason frumsamda revíu í tveimur þáttum,. en Jón Ásgeirsson lék undir. Þá söng Kristinn Hallsson, óperusöngv- ari, við undirleik Carls Billich. Var skemmtiatriðum þessum vel fagnað. Að lokum var dansað. — G. G. Elíos Hólm er látinn ELIAS Finnsson Hólm, kunn- ur borgari Reykjavíkur, er látinn, 65 ára að aldri. Um kl. 9 á sunnudagskvöld fannst hann í íbúð sinni að Rergstaðastræti 19, örendur. Voru það lögregluþjónar, sem fundu hann. Réttarkrufning fór fram á líki Elíasar. Rannsókn læknis leiddi í ljós, að fersk heila- blæðing hafði leitt Elías til dauða. Einnig fannst fersk blæðing í maga. Ágætl mót S|állstæðis mamna í Mánagarði HÖFN, Hornafiffi, 15. ágúst. — Sl. laugardagskvöld héldu Sjálfstæff- ismenn í Austur-Skaftafellssýslu héraffsmót aff Mánagarffi í Nesja- hreppi. Þorsteinn Guffmundsson, hreppstjóri á Reynivöllum, stjórn affi mótinu, sem hófst kl. 8,30. Ræður fluttu Jónas Pétursson, alþm., og Sverrir Júlíusson, út- gerðarmaður. Var gerður góður fómur að máli þeirra. Þá fluttu leikaravnir Rúrik Haraldsson og Róbert Arnfinns- son gamanþætti, en Siguiður ÓI- afsson söng einsöng vtð undir- leik Skúla Halldórssonar. Mótið var fjölmennt og fór hið bezta fram í alla staðL — Fréttar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.