Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. ágúst 1960 MORCllTSfíLAÐlÐ 9 Gott husnæði fyrir sl'.rifstofur eða læknastofur til leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Miðbær — 594“. Bifvélavirkjar eða menn vanir viðgerðum óskast. Mikil vinna. Tiiboð merkt: „Ábyggilegur -— 822“ sendist Mbl. MAX Waterless Hand Cleaner er snjóhvítt hreinsikrem, sem gjörhreinsar hendurnar, jafnvel þó þær séu óhreinar af smurningsúrgangi, feiti, málningu, lakki, prentsvertu, fjölritarableki, kítti, tjöru eða hverskonar öðrum óhrein- indum. MAX Waterless Hand Cleaner inniheldur ekki ammoníak né önnur sterk efni, sem skaða hendurnar. MAX Waterless Hand Cleaner verður ekki fljótandi í dós- inni, og hægt er að nota hann eftir vild með eða án vatns. Nú er ekki lengur nein þörf á að ganga með gróin óhreindi á höndunum né bauga um neglurnar, vegna þess að MAX hreinsar í burtu öll slík óhreindi fljótt, auðveldlega og algjörlega. Þegar öll önnur hreinsiefni, svo sem hand- sápa og annað, hefur brugðizt, leysir MAX vandann. MAX Waterless Hand Cleaner er ómissandi á öllum heim- ilum, í verksmiöjum, bílaverkstæðum og öðrum verkstæð- um prentsmiðjum o. s. frv. o s frv MAX Waterless Hand Cleaner inniheldur Lanolin, en þetta efni er þekkt að því, að vernda jafnvel hina viðkvæmustu húð. MAX Waterless Hand Cleaner er einnig hægt að nota til að hreinsa ýmislegt annað en hendurnar svo sem veggi og allskonar tréverk, postulín, veggflísar, rimlagluggatjöld o. s. frv. o. s. frv Reynið MAX einu sinni og MAX verður þá ómissandi. MAX fæst í verzlunum víðast hvar á landinu. íbúðir til sölu 2, 3, 4, 5 og 6 herb. íbúðir í miklu úrvali, ennfremur heil hús. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 15415 og 15414, heima. BEZT ÚTSALAN Kjólar Verð frá 200.00 Buxur — 50.00 Pils — 150.00 Peysur — 198.00 Úlpur — 400.00 Mikið úrval af efnum. Bútar. BEZT Vesturveri. Varahlutir Höfum tekið upp ýmsa vara- hluti í Kaiser. Einnig fyrir- liggjandi hurðir, húdd, kistu- lok, 16 tommu felgur o. m. fl. í margar gerðir ameriskra bíla. — Hjól h.f. Suðurlandsbraut 50. Sími 35420. NYIR VERÐLISTAR Volkswagen árg. ’55 ’56 ’57 ’58 ’59 ’60 Moskwitch ’55 ’57 ’58 ’59 ’60 Ford Prefect ’56 í sérlega góðu standi Fíat Multipla ’58, ekinn 39 þús. km. Fíat 1400 ’58, ékinn 11 þús. km. Willys station ’55, 6 cyl., mjög fallegur Rússneskur jeppi ’57 með Studebaker champion vél og fallegu Kristins- húsi fæst í skiptum fyr ir amerískan fólksbíl. Ford F-600 ’55 4 tonna vörubíll í topp- lagi Verzlið þar, sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Laugavegi 92. Símar 10650 og 13146. Til sölu og sýnis Ford Taunus De Luxe ’58 lítið keyrður Ford Fairline ’58, lítið keyrður og mjög glæsi legur Skoda Station ’59, lítið keyrður, fæst á kostn- aðarverði Opel Rekord ’58, mjög glæsilegur. Gott verð Austin 8, sendibifreið ’46. Góðir skilmálar Höfum mikið úrval af öllum tegundum bifreiða til sýnis daglega. Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. - Sími 11025. Fljótlagaður Ijúftengur drykkur Mjtíllt otj HIVTÍ TilDiiiu föcomalt! í>að tekur aðeins fáeinar sekúnd- ur að laga frábæran drykk með því að blanda mjólk og nýju tilbúnu Cocomalt! Bæði fullorðn- ir og börn njóta þessa fræga Cocomalts bragðs. Berið fram heitt eða kalt með máltíðum eða milli þeirra. Cocomalt inniheldur mikilvæg steinefni og vítamin, sem styrkja líkamann. Reyndu það í dag! koma fram í dag. Kynnið yður hið hagstæða verð og kjör hjá okkur. Bifreiðasölurnar Ingólfsstræti 9 Sími 18966 og 19092 ög--------- Bifreiðasalan Frakkastig 6 Simi 19168 Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13134 og 35122 Chevrolet station ‘55 til sölu eða í skiptum fyrir góðan sendiferðabíl. B i I a s a I a n Klapparstíg 37, sími 19032 Fiat 1100 '54 til sölu. Skipti æskileg á góðum 6 manna bíl. B i I a s a I a n Kiapparstíg 37. Sími 19032. íbúð til leígu 3 herbergi og eldhús um 80 ferm., kjallari á góðum stað, hitaveita. Sími getur fylgt. — Tilboð, merkt: „Tún — 0752“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst. Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Simar 32716 og 34307. Fegurliar- drottning ★ Sönn og ítarleg lýsinð á fegurðarkeppni á Langasandi eins og keppnin gerist í raun og veru. ★ Hér er sagt frá keppnis- undirbúningnum, heim boðum til Hollywood" leikara, og innbyrðis taugaspennu milli kepp endanna. ★ Hér er lýst fögnuði þeirra, sem sigra og von brigðum hinna sem ekki komast í úrslit, og hér er sagt frá öllum þeim óvæntu möguleik- um sem opnast fegurð- ardísunum. ★ Höfundur bókarinnar Hannebo Holm, hefur kynnt sér nákvæmlega fegurðarkeppnina, allt frá undirbúningnum heima, þar til krýning- in fer fram á Langa- sandi. Stefán Jónsson, þýd& þó^- ina á íslenzku. ★ — Og svo er fléttað inn í frásögnina spennandi ástarævintýri. Bnkavenlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.