Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 7
!>rf8judagtir 16. ágöst 1960 MORGU1SBLAÐ1Ð TIL SÖLU 2ja herb. fokheldar íbúðir á ' góðum stöðum í Kópavogi. Mjög hagstæðir skilmálar. 3ja herb. kjallaraíbúð við Drekavog Glæsileg 6 herb. íbúðarhaeð við Nýbýlaveg, íbúðin selst tilbúin undir májningu. Sér hiti, sér inngangur, bílskúrs réttur. Glæsileg 3ja herb. íbúð 116 ferm. í sambýlishúsi við Áif heima. 2ja herb. kjallaríbúð, tilbúin undir tréverk og málningu við Skeiðarvog. Ný jarðhæð við Kópavogs- braut. íbúðin er 140 ferm. 5 herb. 2 eldhús, 2 geymslur. Sér hiti, sér þvcttahús, og sér inngangur. Hagstæðir skiimálar. 3ja herb. kjallaraíbúð við Há- teigsveg. Hitaveita. Laus v strax. 3ja herb. íbúðir við Eskihlíð, Bergstaðastræti, Þortinns- götu, Hrísateig, Hofteig og víðar. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. Sími 19545. Söiumaður: Guiirk. Þorsteinsson jjNCKERj PLASTLAKK A PARKET TIBMURGÓEF KORK UINOLEUM Uéttir yður hinar erfiðu gólf- hreingerningar. Ekkert aón aðeins Fæst í: Regnboganum sf. Baniidsuæti 7 Ver/1.0. Eliingsen hf. Hafnarstræti 15 og hjá umboðsmönnum egill m\m Klapparstíg 26. Simi 1-43-10. TIL SOLU 4ra og 5 htrb. íbúðir í Heim- unum. 3ja herb. mjög glæsileg hæð í Laugarneshverfi. — íbúðin selst með öilum nýtízkuhús- gögnum, teppi út í horn á öllum gólfum. ísskápur og radiogrammafónn. Allt nýtt. Hagstæð kjör. (Uppi. um þessa eign ekki veittar í síma). 3ja herb. hæð við Hátún. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúð við Þorfinns- götu. 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Verð 250 þús. Útborg. 100 þús. 3ja og 4ra herb. risibúðir í Hlíðunum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vest urbænum. Hitaveita. 2ja herb. ibúð í sambyggingu við Austurbrún. íbúðin selst tilbúin undir tréverk á kostnaðarverði. 2ja herb. íbúðir við Snorra- braut, Laugaveg, Efstasund og víðar. Eitt herb. og eldhús, bæði í austur- og vesturbænum. / smíðum 6 herb. íbúð 140 ferm. og stór bilskúr á Seltjarnarnesi. íbúðin selst fokheld. 3ja herb. ibúð á 2. hæð með sér kyndingu á góðum stað í Kópavogi. 4ra herb. stór íbúð í Bústaða- hverfi. Selst tilbúin undir tréverk. íbúðin hefur sér hitaveitu. “ rSTEIGNASALA Áki Jakobssonar og Kristjáns Emarssonar Söl m.: Ó'-’fur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Simi 14226 Til sölu Nýr hitadunkur, 200 lítra, blásari, lofthitunarristar, 14x 2 og 10x4 tommur. Plymouth ’42 selst í stykkjum. Góð dekk og mótor. Upplýsingar í síma 24902 eftir kl. 8 á kvöldin. Góður L. manna bíll óskast. Öll módel ’52—’56 af amerískum bílum koma til greina, lítil útborgun, um 3 þús. kr. mánaðarlegar greiðsl ur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Góð trygging — 0753“. Morðurleið K ,., kjavík — Akureyri Kvölds og morgna. A Farþegar ti' Siglufjarðar komast daglega um Varmahl. NORÐURUEIÐ Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahiutir i marg ar gerðir bifreiða — Hilavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168, — Simi 24180 Til sölu 4ra herbergja ibúðarhæð 116 ferm., með 2 geymslum, við Lynghaga — Laus strax. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, næst um fullgerð, við Sólheima. Góð lán áhvílandi. Útborg. helzt 200 þús. 4ra, 5, 6 og 8 herb. nýtizku- íbúðir í bænum. 3ja herb. risíbúð, með sér hitaveitu, í steinhúsi við Bjarnarstíg. Réttur til hækk unar á risinu fylgir. Útborg. rúm 100 þús. Lítið einbýlishús á eignarlóð við Njálsgötu. 2ja og 3ja herb. ibúðir á hita- veitusvæðinu og víðsar í bænum. Raðhús og 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í smíðum o.m.fl. Itlýja fasteignasalan Bankastiætj 7. — Simi 24300 íbúðir og hús til söiu: 2ja herb. nýtízku íbúð, full- smíðuð, og laus til íbúðar strax, á hitaveitusvæðinu. Sér hitalögn. 5 herb. nýtízku íbúð við Álf- heima. 2ja hæða steinhús sunnarlega við Bergstaðastæti með 3ja herb. ibúð á hvorri hæð og bílskúr. Ný 3ja herb. ibúð í litið niður gröfnum kjallara á hita- veitusvæðinu. Sér hitalögn. 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Efri hæð og ris, alls 8 herb. íbúð í nýlegu húsi í Vestur- bænum. Sérinngangur. Bíl- skúr fylgir. 5 herb. neðri hæð, laus til ibúðar, yið Rauðalæk. 5 herb. efri hæð ásamt bílskúr við Bollagötu. Einbýlishús í Smáíbúðahverf- inu, með 4ra herb. full- gerðri íbúð á hæðinni én með óinnréttuðuhl kjallara og risi. Falleg lóð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Simi 14400. Til sölu m.a. 3ja herb. íbuð i nýju húsi við Holtsgötu. Tvöfalt gler, stórar svalir, allt í 1. fl. lagi. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. Góð lán áhvíl- andi með 7% ársvöxtum. Laus 1. okt. 4ra herb. hæð í Smáibúða- hverfinu. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 5 herb. ný 2. hæð á Seltjarn- arnesi. Stórar svalir, bíl- skúrsréttur, tvöfalt gler. — Skipti á minni íbúð í bæn- um æskileg. 6 herb. íbúð i forsköiluðu húsi við Skipasund. Stór bílskúr fylgir. Svalir á efri hæð. í smíðum höfum við 3ja og 4ra herb íbúðir við Stóra- gerði. Mjög gott útsýni. 4ra og 6 herb. hæðir, ásamt uppsteyptum bílskúrum, í smíðum við Vallarbraut, á Seltjarnarnesi. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Simi 19729. TIL SÖLU 2ja herb. ibúð á 2. hæð í Norðurmýri. Hitaveita. 2ja lierb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. Sér innganghr. Væg útborgun. 1. veðréttur laus, Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð í Vesturbænum. Hagstæð lán ákvilandi. Vönduð 3jg. herb. íbúðarhæð við Hofteig. Svaiir. Hita- veita. 4ra herb. risíbúð við Mos- gerði.. Væg útborgun. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Rauðalæk. Sér inngangur. Sér hifi. Útborgun 150 þús. Vönduð 5 herb. íbúð við Álf- heima. Svalir móti suðri. Tvöfalt gler í gluggum. — Harðviðarhurðir og karm- ar. — 2ja—7 herb. íbúðir í smiðum í miklu úrvali. ICNASALA • REYKJAVÍK * Ingólfsstræti 9-B Símí 19540 og eftir kl. 7 simi 36191. Hús — ibúðir j Hefi m. a. til sölu { 2ja herbergja kjallaraíbúð við Nesveg. 3ja hevb. íbúð við Reykja- vikurveg. 3ja herbergja íbúð við Víði- hvamm. 5 herbergi og 2 eldhús við Kópavogsbraut. 5 herbergja ný íbúð í Kefla- vík. Skipti á 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi koma til greina. Fasteignaviðskipti B4U”’IN JONSoON, hrl. Simi 15545. — Austurstræti 12 Tii sölu Fokheld jarðhæð með sér inn gangi og sér hita. íbúðir í smíðum í Kópavogi og viðar. Fokhtlt raðhús. 3ja herb. hæð við Þorfinns- götu. Hæð og ris í austurbænum. 5 herb. hæð í Álfheimum. Einbýlishús á erfðafestulandi. Höfum kaupendur að fokheld um í Kópavogi og víðar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Easteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. " K A U P U M brotajúrn og niálma Hátt verð. — Sækium. Sparifjáreigendur Avaxta spariíé a vuuíuiaii og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 Ih. og 8—9. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastig 9. Sími 15385. AIRWICK SILICOTE Húsgognogljái T E R L I N G GLJAI OMO RINSO WIM LUX-SPÆNIR SUNLIGHT-SÁPA LUX-SÁPULÖGUR SILICOTE-bílagljái Fyrirliggjandi Óiafur Gíslason & Cohf Sími 18370 ALUlll- ALFOL Fyrirliggjundi: Kiapparstig 26. S::r., 1-4310 Peningalán Utvega hugkvienu peiúilgaláfi ti! 3ja og 6 rnánaða gegn ör- uggu mirygsmguin Uppl. kl. 11—12 f h. og 8—9 e.h

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.