Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐ1Ð i, -----------t A k ^ ’Þriðjudagur 1G. ágúst 1960 lllill Verkamenn óskast strax. GOÐI H.F. Laugaveg 10. Sími 22296. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 Vjögíræðistörí og eignaumsýsla Gís/f Einarsson héraðsdómslögmaður. Málfiutnmgsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631. OLYMI Laugardals Handknattleikur Stúlkurnar sem unnu Svía í Norðuriandamótinu leika við úrval. 1 >ÍUDAG velli 16. dgúst 1961 Frjálsar íþróttir Hlaup 100 m, 400m, 1500 m, Grindahlaup 110 m, 400m, Kúluvarp, Stangarstökk, Há- stökk og Þrístökk. URINN 9 kl. 19.45 Knattspyrna fJKSLIT AKRANKS — VAI.UR fsiandsmeistaramót U.fl. KOMIÐ OG SJÁIÐ OL YMPÍ UF AR AN A Olympíunefnd. Hiö sápuríka Rinso tryggir fallegustu áferðina Fritz H. Berndsen trésmiður 80 ára ÞANN 10. ágúst síðastl. átti Fritz H. Bemdsen, trésmiður, 80 ára afmæli. Var hann þá staddur á heimili Eiísabetar dóttur sinnar og manns hennar í Hafnarfirði. Komu þá heim il hans, auk bama hans og skyldmenna vinir og kunningjar. Þar sem eg hefi ekki séð þessa afmæiis minnst í blaðagrein verður mér fyrir að stinga nið- ur penna. Þess eru valdandi margar geðfelldar minningar frá liðnum árum, þótt mér sé Ijóst, að með lítilli grein get eg eigi gjört þau skil sem vert er. — Fritz H. Berndsen er fæddur 10. ágúst 1880, sonur hjónanna Bjargar Sigurðardóttir og Fritz H. Bemdsen, kaupm. á Hólanesi í Skagastrandarkauptúni, er kom frá Danmörku sem beikir að iðn en lagði síðar stund á verzlunar- störf. Er Fritz var 9 ára gamall misti hann móður sína en ólst upp á vegum föður síns, við marg vísleg störf. En 17 ára byrjaði hann trésmiðanám hjá Sigurjóni Ólafssyni, trésmið á Akureyri og lærði hjá honum í tvö ár. Þá fór Fritz til Danmerkur og hélt áfram náminu. kom síðan aftur heim til íslands eftir önnur tvö ár fullnuma í iðn sinni og smíð- aði sveinsstykki litlu síðar hjá Einari bónda og trésmið á Síðu, A.-Húnavatnssýslu. Var hann um tíma starfsniaður hjá J. Réykdal í Hafnarfirði en aðallega á Skaga strönd. Reyndist hann hvort tveggja í senn, mikilvirkur og vandvirkur trésmiður, svo að af bar, og eKkí einungis meðan hann var á bezta skeiði, heldur ávalt meðan heilsa og þrek leyfði. — Arið 1911 giftist hann Rengínu Hansen, kaup. í Hafnar- firði. Var hún hin mætasta kona, greind og skemmtileg í viðræð- um, studdi hún mann sinn á all- an hátt, enda sambúð þeirra hin bezta. Setrust þau að á Stóra Bergi í Skagastrandarkauptúni og bjuggu þar allt til ársins 1945, er þau fluttu il Hafnarfjarðar og tók hann þar við verkstjórn á trésmíðaverkstæði J. Reykdals, en þar varð Fritz nokkru síðar að sjá á bak konu sinni, er geng- ið hafði mörg ár með sjúkdóm er dró hana til dauða. — Tók þá við búsforráðum Elisabet dóttir hans, þar til hún giftist og stofn- aði heimili. Þau hjón eignuðust 6 börn, mjög mannvænieg, sem öll eru gift og buseu. i vær aætur, Anna og Henríetta i Búðardal, Karla bú- sett á Fossi á Skaga, Elísabet í Hafnarfirði, Jörgen trésmiður í Kópavogi og Hans rafvirki í Hafnarfirði. — Er það sérstak- lega vert athugunar, að á þeim tíma sem Fritz lærði og stund- aði trésmíði voru engar trésmíða vélar í notkun einstakra tré- smiða og því augljóst að öll smíðavinna var mikið seinunnari og ekki hvað sízt, þar sem vand- virkni var honum í blóð borin. Bera þess vitni ýmsir munir eft- ir hann fra þeim tíma, hvað smíði, eldirsg og styrkleiki er margfaldur a við nútíma fram- leiðslu úr krossvið og lélegu efni. — Fritz var ávalt viðmótsþýður maður, drenglyndur og hreinskil inn, sagði hiklaust meiningu sína ef hann mætti andsöðu en fljót- ur til sátta, bóngóður og greið- vikinn. Af slikum eiginleikum sem og ailra framkomu var hann virtur og metinn af öllum sem hann þekktu. Opinber störf sem hann gengdi, svo sem símstjóri í fjölmörg ár og í sóknarnefnd, leysti hann af hendi af frábærri samvizkusemi. — Nú dvelur Fritz að Reykjalundi og vinnur 4—-5 tíma á dag, en þrátt fyrir háan aldur — 80 ár — má sjá Fritz enn beinvaxinn og hvatlegan í gangi og virðist halda sínum góðu eiginleikum. — Það er ósk mín og fjölmargra að honum megi endast líf og heilsa í mörg ár og honum auðnist að lifa bjart og fagurt ævikvöld eftir langan vinnudag. I.árus Guðmuudsson, Skagaströnd. Saumastúlkur óskast RÍMA Skipholti 27. Gunna litla er að fara f afmselisveiziu iitlu frænku — og brúðunni hennar hefur einnig verið boðið. Mamma viil að þær vekji eftirtekt er þær koma í boðið — og þess vegna eru þær báðar kiæddar kjólum — þvegnum úr RINSO. Mamma notar ávalt RINSO, þvi reynsian hefur kennt henni að RINSO tryggir að þvotturinn hennar er alltaf snjóhvítur og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðiieggur það ekki þvottinn og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgripin hennar mömmu — þvottavélina. Rl N SO þvottur er ávallt fullkominn og skilar lininu sem nýju X-R ml EN-M45-50 ATVIMIMA Klinikdama ósitasT a stórii ISKmirrgSríé-fH í uágrenni Reykjavíkur. Hjúkrunaimenntun æskileg, en ekki skilyrði. Góð laun. Upplýsingar næstu 2—3 daga á Freyjugötu 28 niðri kl. 6—8. Isafjörður Húseign til sölu Gott ekibýlishús til sölu. Húsið er 4 herbergi og eldhús ásamt góðum kjallara, stærð 100 ferm. Til greina koma skipti á húseign í Reykjavík eða ná- grenm, Allar upplýsingar gefur Bíla, báta og verðbréfasalan Bergþórugötu 23 — Sími 23900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.