Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUlSRLAfílÐ Þriðjudagur 16. ágúst 1960 Wibrafónn Amerískur wibrafónn til sölu. Uppl. á Grettisg. 71, 2. hæð. Til leigu 25—30 ferm. upphitað geymslu- eða lagerpláss. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 19. ág., merkt: „Austurbær — 0748“. Óskum eftir 4—5 herb. íbð fyrir 1. október. Upp- lýsingar í síma 16098. Þýðingar Enska og Norðurlandamál. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Þýðingar — 744“. Mótorhjól með Vespu-lagi til sýnis og sölu að Skaptahlíð 25 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 33246. Kominn heim Björn Guðbrandsson ■v læknir. Hjón með 1 harn vantar 2—3 herb og eld- hús strax eða 1. okt. Uppl. í síma 22625 í dag. Húsnæði óskast 4ra til 5 herb. íbúð -t=kast. Engin börn. n- greiðsla. Uppl. 31. íbúð íbúð óskast fyiir 1. okt. Tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 16863 (eftir kl. 7 á kvöld- in). — Kennari við Laugarnesskólann ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð í haust. Reglusemi. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 14124 eftir hádegi í dag og á morgun. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Tilb., merkt. „Kaupmaður — 750“,'' sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Vil kaupa 2—3 herb. íbúð. Uppl. um kaupverð og skilmála. Til- boð, merkt: „Ábyggilegur — 749“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Góður sumarbústaður stutt frá Reykjavík, til sölu nú þegar. — Uppl. í síma .35008. Grundig-radíófónn til sölu. Uppl. i síma 35465 kl. 7—9 e. h. í dag er þriðjudagurinn 16. ágúst. 229. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:23. Síðdegisflæði kl. 14:03. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hrmginn. — Læknavörður L.R (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sírm 15030. Næturvörður vikuna 13.—19. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek e^u opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. i—4. Næturlæknir í Hafnarfirðl vikiina 13.—19. ágúst er Olafur Olafsson, sími 50536. Næturlæknir í Keflavik er Guðjón Klemensson, sími: 1567. Bæjarbúar! —- Látið ekki safnast rusl eða efnisafganga kringum hús yðar. Kort minningarsjóðs Miklaholts- kirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur, Bárugötu 37. Frá Blóðbankanum: — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóð bankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði *að halda. Opið frá 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn í Reykjavík sími: 19509. Árnað heilla Sóknarpresturinn á Akranesi hefur gefið saman í hjónaband ungfrú Rannveigu H. Þorgeirs- dóttur, símamey og stud. pharm. Rússneski björninn hrópaði yfir alþjóðlegt svæði til Sáms frænda í Bandaríkjunum: Lygari! Ég veiddi hana ekki yfir úthafinu! Hún flaug beint í ginið á mér! TÚMBÖ Benedikt Sigurðsson. Brúðhjónin fara til Danmerkur um mánaða- mótin og verða búsett þar unz hann hefur lokið embættlsprófi. Þann 11. ágúst sl. opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Sólveig Sig urðardóttir frá Ólafsfirði og Matt hías Ásgeirsson, Ásgeirs<sonar kaupmanns, Karfavogi 44. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag, væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld og fer sömu leið kl. 08:00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — A morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð ar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntan- leg kl. 19:00 frá Hamb., Kaupmh. og Gautab. Fer til New York kl. 20:30. H.f. Eimskipfélag íslands: — Detti- foss er í Rvík. — Fjallfoss fór frá Arhus í dag til Rostock. — Goðafoss fór frá Rvík í nótt til Akraness og þaðan til Hull. — Gullfoss er á leið til Kaupmh. — Lagarfoss er á Akur- eyri. — Reykjafoss er á leið til Leith. — Selfoss er í New York. — Tröllafoss er á leið til Rvíkur. — Tungufoss er á leið til Ventspils. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Rvíkur árd. á morgun. — Esja kemur til Rvíkur í dag. — Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjald breið er í Rvík. — Þyrill er á Aust- fjörðum. — Herjólfur fer frá Vest- mannnaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvík- ur. — Baldur fer frá Rvík í kvöld til Sands, Olafsvíkur, Grundafjarðar, Stykkishólms og Flateyrar. Hafskip h.f.: — Laxá fór frá Lenin- grad 14. þ.m. til Riga. H.f. Jöklar: — Langjökull er vænt- anlegur til Riga í dag. — Vatnajökull fór í fyrrakvöld frá Rotterdam á leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Leningrad. — Askja er í Noregi. ,,Þótt hann rigni, þótt ég digni. þótt hann lygni aldrei meir“, fram skal stauta blautar brautir, buga þraut, unz fjörið deyr. Varhug gjalda, horfi halda, hitta valda braut um lelr. Þótt hann rigni, þótt ég digni, þá mun lygna síðar meir. Hannes Hafstein; Þótt hann rigni. í gömlu hölli nni Triknari J. M O R A Þeir héldu fyrst upp í vopnasalinn og tóku til óspilltra málanna að gera við öll gömlu herklæðin. Þeir fægðu þau og hreinsuðu op komu þeim í röð og reglu. Að lokum smurði Vaskur öll liðamótin vel og vandlega. Þegar þeir voru búnir, litu þeir stoltir yfir verk sitt. — Hvað eigum við að gera við aila þessa „riddara- fætur“, sem eru afgangs? spurði Vaskur. — Við getum notað þá, þegar við leggjum miðstöðvarleiðslurnar! sagði Júmbó. En fyrir utan höllina stóð Búlli lög- regluþjónn, ásamt okunnugum herra- manni, og þeir horiðu á gat, sem var í virkisvegginn. — Já, þetta hérna er hinn leynilegi inngangur í kastalann, sagði Búlli. Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman — Herra Derrick, af hverju ertu að reyna að losna við mig? — Við skulum segja að ég hafi of- næmi fyrir tortryggnum blaðakonum. — Ó, ó. Svo þú veizt þá.„. — Ég veit að þú ert stórhættuleg olíubraskinu mínu! Svo þú ferð buiau Jóna, eitthvað út í buskann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.