Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 16. ágúst 1960 MORGUISBLAÐIB 17 Elddans Framh. al bls. 11 — Um hvað hugsaðirðu meðan þú dansaðir? — Ekkert. — En fannstu ekki til? —Jú, mér var kalt. Pilturinn vildí komast heim til móður sinnar, því hann hélt hún væri kannski óróleg eða hrædd, en „stynjendurnir“ róuðu hann og fengu hann til að taka þátt í máltíðinni. Þetta var í fyrsta sinn sem jafn ungur maður tók þátt í elddans- inum, svo hér var um sögulegan viðburð að ræða. Ég spurði hrepp stjórann hvers vegna dansararn- ir hefðu hikað þegar pilturinn kom inn á bersvæðið. — Þeir héldu víst fyrst að hann væri sígauni. Það var svo dimmt. Sígaunarnir eru alltaf öðru hverju að reyna að dansa og í fyrra eyðilögðu þeir athöfn- ina. En þegar dansararnir sáu að pilturinn var einn af okkur, var allt í lagi. Eftir máltíðina var farið til kónaki og þar hélt dansinn áfram fram á nótt. Undir miðnættið kom þorpspresturinn, sem er mjög vinveittur „stynjendunum“, ásamt sóknarnefndinni til að telja peningana sem safnazt höfðu við húsvitjanirnar. Megin- hluti þeirra rennur til kirkjunn- ar, en einir tíu skildingar eru bundnir í horn hinna heilögu klúta og geymdir þar fram á næsta ár. Eftir hátíðina eru helgimynd- irnar aftur bornar í kirkjuna, þar sem þær eru geymdar árið um kring, nema „stynjendurnir“ þurfi sérstaklega á þeim að halda dag og dag. Þær eru sameign þorpsbúa og tryggja velfarnað þeirra, bæði tímanlegan og eilíf- Gólfslípunln Barmahlíð 33. — Sími 13657. CATERPILLAR D342 B«Bist«red Trftd* Mftrk er vélin sem leysir hina velþekktu 115 Hö 1000 sn. CATERPILLAR bátavél af hólmi Með sömu velþekktu eiginleikum að viðbættum framförum síöari ára er CATERPILLAR D 342 vafalaust heppilegasta vélin sem útgerðarmenn geta valið í bát sinn. Vélin er 220 eða 180 Hö með eða án forþjöppu. Snýst 1200 sn. á mín. Hægt er að búa vélina með olíustýrðum gír og fastri skrúfu eða skiptiskrúfu. Stuttur afgreiðslutími. Hverfisgötu 103 — Sími 11275 Kynnið yður kosti CATERPILLAR D 342. Heildverzlunin HEKLA hf. TEAK spónn 0,8 mm þ.ykkur, verð kr. 49.30 ferm. 1,8 mm þykkur, verð kr. 93,56 ferm. Krastján Siggeirsson h.f. La igavegi 13 —- Sími 13879. H«imsþ«kkt m«rki ^ ELDRI GERÐ Éiginleíkar nýju Rafkertanna eru þessir: I. Ein.gerð fyrir hægan sem hraðan akstur. Z. Sótfvllast ekki. 3. (iefa mesta orku. 4. Spara eldsneyti. 5. Eru fáanleg með útvarpsþrUi. 6. Eru ódýr. Innbyggður útvarpsþétlir NÝ GERÐ Th< Electrie Anto-I.ite Company TfrkomlRfirftir f Rftndarfk funum hafa sent á markaðinn nfjt gerð af rafkertum. I'easi rafkerti nefnast í auglýsingum þeirra Power-Tip. Rafkerti þessi hafa marga kostj fram yfir eldrl gerðir, bó að verð þeirra sé hið sama. AUTO-LITE Rafkerti fyxir allar tegundir véla. ftuto-t'ta Con'piny • 6«porl 0>vi*ioa Ckrytltr Bullding • N.w Vork »T N V U S * ímsson Biautarholti 6 Reykjavík Síinar: 15362, 19215. Það er barnaleikur að strauja þvott- inn með „Baby“ borðstrauvélinni. Saby er einasta borðstrau- vélin, sem stjórnað er með fæti og því hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. - NÝ SENDING KOMIN - Sendum gegn póstkröfu. — VTerð kr: 5.187.— Viðgerðir og varahlutir að Laugavegi 170 — Sími 17295 Jfekla Austurstræti 14 Símar 11687. Símvirkjanemar Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í sím- virkjun (sima- og radíótækni). Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi og vera fulira 17 ára. Gera má ráð fyrir umsækjendur verði prófaðir í dönsku, ensku og reikningi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. des. 1960. Nánari upplýsingar fást í síma 11000. Pót- og símamálastjórnin, 15. ágúst 1960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.