Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. ágúst 1960 MORC,Tl\f>* * » 1» 5 MENN 06 | = MALEFN!= HÉR er Henry Cabot Lodge að sýna Öryggisráði Samein- uðu þjóðanna mynd af rúss- neska „togaranum“ Vega, sem stundað hefur njósnir í N- Atlantshafi að undanförnu. 26. apríl sl. fylgdust togaramenn með því, er kjarnorkuknúni kafbáturinn George Washing- ton skarjt polaris-flugskeytum við strönd Massachusstts, en síðar var hann á sveimi undan höfnum í New Jersey og Virg- iníu. Lodge benti á það, að skipið var ekki búið neinum veiðitaekjum, svo að séð yrði, en hafði hins vegar fullkominn útbúnað til rafeindanjósna. Lodge lagði myndina fram, þegar rætt var um það at- vik, er bandaríska RB-47-fIug- vélin var skotin niður norður í höfum. Bandaríkjamenn héldu því fram, að hún hefði verið á alþjóðlegri flugleið, en Rúss- ar sögðu hana hafa verið inn- an sovézkrar lofthelgi og á leið til Erkiengilsborgar( Ar- kangelsk). Staðhæfingar sov- ézku fulltrúanna þóttu í meira lagi hæpnar, og þegar sam- þykkt var tillaga um að skip- uð yrði hlutlaus nefnd á veg- um S.þ. til að rannsaka mál- ið, beitti rússneski fulltrúinn neitunarvaldj til þess að hindra framgang hennar. — Sömu urðu örlög tillögu um að leggja málið fyrir alþjóða- dómstólinn í Haag. Fniltrúi Ceylon lagði til, að fulltrúar Alþjóðlega Rauða krossins fengju að heimsækja þá flug- mannanna, sem sagðir eru á lífi og sitja í fangelsum í Moskva, en sovétfulltrúinn kom einnig í veg fyrir það. Rússar hafa nú hafið nýja „sókn í njósnamálum“ og sjá leynilega erindreka auðvalds- ins skyndilega í hverju skoti. Ýmsar tilgátur hafa komið fram um ástæður þessarar „sóknar“, sem þykir nokkuð undarleg með tilliti til þeirr- ar staðreyndar, að ekki líður svo mánuður, að ekki komist upp um rússneska njósnara einhvers staðar í heiminum. T.d. hcfur 18 mönnum verið vísað úr Englandi einu sl. tvö ár fyrir að hafa stjórnað njósnastarfsemi fyrir Sovét- ríkin. — Ég verð að biðja frúna að vera fljóta að ákveða sig. Eftirlætis máltæki gamals íra var, alveg sama hvað kom fyrir: „Það hefði getað verið verra“. Dag einn sagði vinur hans við hann: „Ég ætla að segja þér nokkuð og þú miunt ekki geta notað eftirlætis máltækið þitt. — Mig dreymdí eina nóttina að ég væri dáinn og kominn á verri staðinn". „Það hefði getað verið verra“, sagði gamli maðurinn. ■— „Maður lifandi, hvernig gæti það verið verra?“ — „Nú, auð- • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ........ kr. 107,35 1 Bandarílcjadollar ....... — 38.10 1 Kanadadollar ............ — 39,27 300 Norskar krónur ........ — 534,80 100 Danskar krónur ........ — 553,15 100 Sænskar krónur ........ — 738,50 100 Finnsk mörk .....;.... — 11,90 100 Austurr. sch........... — 147,62 100 Belgískir írankar ..... — 76.05 100 Svissneskir frankar ... — 883,65 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Vesjur-þýzk mörk ...... — 913.65 1000 Lírur ................. — 61,39 100 N. fr. franki ......... — 777,45 100 Pesetar ............... — 63,50 100 Gyliini .............._ — 1010,10 vitað ef þetta væri raunveruleik- inn“.. fyrlr háÆfvirði. Læknar fjarveiandi Alfreð Gíslason til 23. ág. Staðg.: Bjarni Bjarnason. Arni Björnsson til 22. ág. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Arni Guðmundsson til 5. sept. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bergsveinn Olafsson til 1. sept. — Staðg.: Ulfar Þórðarson. Bjarni Jónsson óákv. tíma. Staðg.: Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A, sími 22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laugard. Bjarni Snæbjörnsson 2—3 vikur. — Staðg.: Kristján Jóhannesson. Lækn- ingastofan Kirkjuveg 4 verður opin eins og venjulega. Björgvin Finnsson til 22. ágúst. — Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir i Kópavogi fjarv. til 20. ág. Staðg.: Gísli Olafsson, er til viðtals í Kópavops- apóteki kl. 10—11 alla daga. Daníel Fjelsted um óákv. tíma. — Staðg.: Gísli Olafsson. Eggert Steinþórsson til 23. ág. Staðg.: Kristján Þorvarðsson. Friðrik Björnsson til 10. sept. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Dr. Friðrik Einarsson fjárv. ágústm. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson til 8. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Grímur Magnússon til 22. ág. Staðg.: sími 10-2-69 kl. 5—6. Halldór Hansen til 31. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik Linnet til 16. ágúst. Staðg.: Haíldór Arinbjarnar. Hulda Sveinsson frá -29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þorsteinsson, sími 1-97-67. Jóhannes Björnsson til 20. ág. Staðg. Emil Als, Klapparstíg 25, viðt. 1.30— 2.30. Heima: 14002. Karl Jónsson til 31. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Kjartan Olafsson, héraðslæknir í Keflavík til 20. ágúst. Staðg.: Guðjón Klemenzson. Kristjón Sveinsson frá 11. ágúst fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristinn Björnsson fjarv. fram yfir mánaðamót. Staðg.: Gunnar Cortes. Olafur Helgason til 22. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Olafur Tryggvason til 27. ágúst. — Staðg.: Halldór Arinbjarnar (ekki húð sjúkdómasérfræðingui). Olafur Þorsteinsson ágústmánuð. — Staðg.: Stefán OJafsson. Ofeigur J. Ofeigsson til 9. sept. — Staðg.: Jónas Sveinsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Snorri P. Snorrasorr frá 5. ágúst til 1. sept. Staðg.: Jón Þorsteinsson. Stefán P. Björnsson til ágústloks. Staðg.: Magnús Þorsteinsson. Valtýr Albertsson fjarv. til 19. ág. Staðg.: tlón Hjaltalín Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor^teinsson. Victor Gestsson til 22. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Ilroki manns lægir hann, en hinn lítilláti mun virðing hljóta. Eldheitir kossar og illt hjarta, er sem sorasilfur utan á leirbroti. Sá, sem grefur gröf, fellur í hana, og stcinninn fellur aftur í fang þeim er veltir honum. Heiftin er grimm og reiðin er svæsin, en hver fær staðist öfundina. Vertu ekki hróðugur af morgundeg- inum, því að þú veizt ekki, hvað dagurinn her í skauti sínu. Þegar eldsneytið þrýtur, slokknar eld- urinn, og þegar enginn er rógher- inn, stöðvast deilurnar. — Orðskviðirnir. Mæðgur óska eftir 1 herb. og eld- húsi eða eldunarplássi, helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 35141. Ung hjón vantar 2—3 herbergja íbúð. Upplýsingar í sima 33836. Til sölu norskur. bátur, 2ja manna far, með 2% ha. Göta- mótor. (Heppilegur vatna- bátur). Uppl. í síma 22894. Lítil jarðýta til leigu í ýmiss konar vinnu. Sími 34517. Lítil íbúð óskast til leigu, helzt í Kópavogi.. Uppl. í síma 23972. Zick-zack-Pfaff saumavél í eikarskáp, lítið notuð, til sölu, Br”"svegi 7, Skerjafirði. „Rex“-plöíuspilari sem nýr með geymslu, til sölu. Tækifærísverð. Uppl. í síma 12433. Vélritunarnámskeið Aðalheiður Jónsdóttir, Stórholti 31. Sími 23925. BÍIskúr til leigu, hentugur sem vörugeymsla eða undir létt an iðnað. Uppl. í síma 12527. Viðtækjavinnustofan Er nú á Laugavegi 178. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Sími 17184. Tökum menn í fast fæði, 1000 kr. á mán. Kaffi innifalið. Austurbar Sími 19611. Ferðafólk Athugið, ég hef til leigu, trausta og þægilega 8 manna f jallabifreið, til lengri og skemmri ferða. Ámundi R. Gíslason, sími 16428. Forstofustofa til leigu á hitaveitusvæð- inu, fyrir reglusaman og umgengnisgóðan karl- mann. Tilboð, merkt: „Góð umgengni — 758“, sendist Mbl. fyrir 19. 8. Myndavél til sölu, Retina III. c. Með Wide angel, telephoto og close up linsum. Selzt ó- dýrt. Tilb. sendist Mbl. fyr ir helgi, merkt: „Myndavél — 751“. Yfirdekkjum spennur og hnappa. Ódýri Markaðurinn Templarasundi 3 Nauðungaruppboð Áður auglýst nauðungaruppboð á bifreiðinni Y-592 (óökufærri) fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs vlð skrifstofu mina Álfhólsvegi 32 Kópa- vogi í dag priðjudag kl. 15. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. IHunid báta og skipasöluna AUSTURSTÆTI 12 BÁTA og SKIPASALAN Austurstræti 12, (2. hæð) Sími 3-56-39. ALLT Á SAMA STAÐ Atvinna Óskum eftir manni á smurverkstæði okkar. Fram- tíðaratvinna. Uppl. gefur Egill Egilsson. H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 22240. Verzlunarhúsnœði Óska eftir verzlunar- og iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað. Tilboð merkt: „Miðbær —- 0747“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.