Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 1S. ágúst 1960 MORCUNBLAÐIÐ 13 Fær 40 mfnj. Kr. . . . ENSKI leikarinn Peter Finch hefur verið ráðinn hjá 20th Century Fox til að leika Cesar 1 risastórri kvikmynd um hinn rómverska foringja. Elizabet Taylor fær hlutverk Cleo- pötru. Finch hefur undanfarið vak ið mikla hrifningu með túlkun sinni á Oscar Wilde, en um þann fræga rithöfund eru nú í bígerð tvær kvikmyndir í Englandi. Finch er frá Ástra- myndir í undirbúningi í Holly wood. Kvikmynd Samuels Branstons um Jesús Krist lýk ur senn og hefur hún fengið titilinn „Konunugur konung- anna“. Kvikmyndatakan fór að mestu fram í Madrid. Jeffrey Hunter, sem leikur sjálfan Krist, fær 100,000 doll- ara fyrir leik sinn í mynd- inni. Kvikmyndastjórinn Georges Stevens er á höttum eftir óþekktum leikara til að leika Jesús Krist í kvikmyndinni: „Stærsta sagan, sem nokkru sinni hefur verið sögð“, og ráð gert er að hún muni kosta um 10 millj. dollara. Hann hefur ákveðið að láta upptökuna fara fram í Californiu í stað- inn fyrir Israel, eins og fyrst var ákveðið. Porgy og Bess Það var mikið kapphlaup milli kvikmyndaframleiðenda að tryggja sér réttinn til að kvikmynda hina vinsælu negraóperu George Gershw- ins, sem endaði með því að samstarf tókst á milli keppi- nautanna Nú er kvikmyndin kominn á markaðinn og er stjórnandi hennar Otto Prem- inger. Kvikmyndin er, eins og gera 1 mátti ráð fyrir, þrungin af ást og afbrýðisemi. Aðalhlut- verk myndarinnar eru í hönd- um Dorothy Dandridge og Sidney Poitier. Fyrst var farið þess á l'eit við Harry Bela- fonte að hann léki Porgy en hann hafnaði því, en sagði ef þeir vildu búa til kvikmynd um negravandamálið, eins og það væri t. d. í Little Rock, þá væri hann reiðubúinn til að leika í henni. Af öðrum kunnum leikur- um má nefna Sammy Davis, sem mikið hefur verið í frétt- um undanfarið, þegar hann trúlofaðist sænsku leikkon- unni Maij Britt. líu og kom til Englands fyrir nokkrum árum og hóf að leika gamanhlutverk í brezk- um leikhúsum og kvikmynd- um. Hvað hann fær háa upp- hæð fyrir að leika Cesar, er ekki látið uppi, en aftur á móti var því ljóstrað upp að Elizabet Taylor hafi tryggt sér tæplega 40 millj. kr. fyrir að leika hlutverk Cleopötru. „Cleopatra“, en svo nefnist myndin, verður stærsta og um fangsmesta kvikmynd, sem tekin hefur verið í Englandi. Kvikmyndastjóri er Rouben Mamoulian og er ráðgert að upptakan geti hafizt i næsta mánuði. 4—5 biblíumyndir . . . Þrátt fyrir það að biblíu- myndin „Sagan um Rut“ hafi misheppnazt algerlega og ver- ið dregin til baka, eru 4—5 aðrar stórar nýjar biblíukvik IJr kvikmyndinni „Konungur konunganna": Gerard Tichy (t.v.) í hlutverki Jósefs, Foley Flinn sem Jesús á unga aldri og írska leikkonan Siokhan Mc Kenna sem jómfrú Ma ía. Strigaskór uppreimaðir og lágir Kvenskór fjöibreytt úrval Kventöfflur kr. 80.00 Karlmanna- skór Og snndnlnr o. m. fl. £> f=>EPF=>t <?M//yr d' Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842. PILTAR. ef þid efqfd unnusfuna /f/ /A pa 3 éq hrinqana //// / //* ff 'fa A/Jrrjn tfs/nvn#sSon\ {[/ /f<?*/srr<xr/6 \ Vöruúrval Mæli-könnur og skeiðar ísskápabox og nestiskassar Hræriskálar, þeytarar Kökukefli og eggjaskerar Uppþvottagrindur og mottur Hnífaparakassar, fægiskúffur, sorpfötur Vaskaföt og fötur Svampþvottakústar (nýjung) Þvottakörfur, plastic Ferðakörfur og töskur Lyfja- og baðherbergjaskápar Baðkör barna og náttpottar Hattahengi, skógeymslu- grindur Blómapottar, ílangir m/ undirl. Blóma-vatnskönnur Sigti, margar gerðir Hitabrúsar, enskir Hitakönnur, ISOVAC Kaffikönnur, tepottar Stál borðbúnaður Fiskskæri, hnífar; skæri og skærabrýni Spil í úrvali Blaðagrindur Stigar og stólar Rafmagnspönnur og pottar m/mislitum lokum Flest rafmagnsbúsáhöld Fyrir bíla og traktora, mótor-hitararnir eftirsóttu. ÞORSTEINN BERGMANN búsáhaldaverzlun og heildsalan Laufásvegi 14, sími 17-7-71. \ STERKII3 ^ PÆGILEGIR TTT I HVAÐ ER VERÐMÆTI HLUTANNA UR AL MENNU INNBÚI, SEM ERU NÚ í SÝNINGAR GLUGGA MÁLARANS í BANKASTRÆTI? Getraun þessi á að vekja sérstaka athygli a, að verðmæti allra hluta hafa stórhækkað í verði síðustu mánuði. Hún á líka að minna á, að brunatryggingarupphæðin þarf að vera í samræmi við verðmæti inn- búsins. Margt fólk hefur ekki gert sér þetta ljóst, fyrr en það hefur misst eigur sínar í eldsvoða og hafið innkaup á ný fyrir tryggingar- upphæðina. VERÐLAUN K R. 5.000,- Sá þátttakandi, sem getur upp á réttu verðmæti fær í verðlaun kr. 5.000,— Ef fleri en einn senda rett svar verður dregið milii þeirra um verðlaunin. H Korm ekkert svar rétt fær sá verðlaunin. sem verður næst réttu svari. □ Úrslit getraunarinnar verður auglýst í dagblóðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.