Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 14
14 MORCVNRLAÐIÐ J»ríðjudagur 16. JSgðst 1960 Siml I 14 75 j Ahrifamikil og vel leikin ný 5 bandarísk kvikmynd gerð eft ( ir hinu, vinsæla leikriti S „Waterloo-brúin“. H auslausi draugurinn Hrollvekjari og spennandi ný amerísk kvikmynd. Wiliiam Raynolds Andra Martin Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOFTUR h.f. LJÖSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72. Sími 1-11-82. E inræðisherrann (The Dictator) Heimsfræg amerísk stórmynd j saminn ->g sett á svið af snill-) ingnum Charlie Chaplin. Danskur texti. Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 St jörnubíó Simj 1-89-36. ÞEGAR NÓTTIN KEMUR (Nightfall) Afar spenn andi og taugaæs- andi ný amerísk kvikmynd. Aldo Ray Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Utsvarsskrá Seitjarnar^esárepps liggur frammi á þingstað hreppsins og skrifstofu sveitarstjóra. Kærufrestur er til 10. september n.k. Sveitarstjóri Seltjarnarhrepps. Framreiðslumaður eða framreiðslustúlka og aðstoðarstúlka í eldhús óskast nú þegar. HOTEL GARÐUR Vélritunarstúlka óskast nú þegar. Uppl. er greini menntun og fyrri störf sendist aígr. Mbl. fyrir'20. þ. m. merkt: „Vélritun — 823“. Gott herbergi með aðgangi aö baði og síma óskast handa ungum reglusömum embættismnni. Æskilegt að kvöldmatur fáist líka. Tilboð merkt: „Herbergi 746“ sendíst afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. HANZKAGERÐ Guðrúnar Eiríksdóttur Bergstaðastræti 1 verðúi lokuð í dag þriðjudag 16. ágúst vegna jarðarfarer. ^ (That kind of woman) • S Ný amérísk mynd, spennandi ( • og skemmtileg, er fjallar um i I (óvenjulegt efni. Aðalhlutverk. ; ' ) Sophia Loren ( George Sanders \ i Sýnd kl. 5, 7 og 9. s KÓPAVOOS BÍÓ Sími 19185. Föðurleit Óvenju spennandi og við- burðarrík rússnesk litmynd með ensku tali, er gerist á stríðsárunum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Núll átta fimmtán Bráðskemmtileg býzk gaman mynd eins og þær gerast beztar. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 6. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Æfing verður í dag kl. 8,15 á íþróttavellinum, fyrir M., 1. og 2. fl. Mjög áríðandi að sem flest- ir mæti. Nefndin. Samhomnt Filadelfía j Biblíulestur kl. 8,30. I Allir velkomnir! S Hörkuspennandi og viðburða-! ' rík, ný, amerísk kvikmynd í \ Aðalhlutverk: S j litum. S s s s Raý Milland Mary Murphy i Ward Bond. ( Bönnuð börnum innan 16 ára. i PATHE F RETTlR. FyRSTAP. ® BEZTAR Einn gegn öllum (A Man Aione) > ÍHdinarfjarðarbíóÍ Simi 50249. Jóhann í Steinbœ ADOLFJAHR SAN&, MUSIK og k FOLKEKOMED!EN Stihoa** S Ný sprenghlægileg sænsk ( S gamanmynd, ein aif þeim allra S \ skemmtilegustu sem hér hafa ' S sést. ( \ Sýnd kl. 7 og 9. \ Tilboð S Rúmlega 300 bíóstólar ) sölu. Tilboð óskast. Haínarf jarðarbíó. til ( s s Sími 1-15-44 Stúlku ofaukið (Reifendé Jugend) Skemmtileg þýzk mynd, um tápmikla og sókndjarfa menntaskólaæsku. Aðalhlutverk: Mathias Wieman Christine Keller Danskir skýringatextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. Rosemarie Nitribitt (Dýrasta kona heims). Hárbeitt og spennandi mynd um ævi sýningarstúlkunnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk. Nadja Tiller Peter Van Eyck Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Blaðaummæli: „Það er ekki oft að okkur gefst kostur á slikum gæðum á hvíta tjaldinu“. Morgunbl., Þ. H. Félagslynd kona er vill eignast heimili óskar að kynnast drengskapar- manni, 55—65 ára, er óskar hins sama og hefur ráð á góðri íbúð. Full þagmælska. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Sambúð 743“. 4 BEZT 4B 4VGLtSA t* I MOftGUNBLAÐIIW Aluminium Þakplötur 8—9 og 10 feta seltuvarin hlanda. Fjalar hf. Skólavörðustíg 3 —- Símar 17975 og 17976. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1960—1961 og ruámskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 22. til 27. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laugar- daginn 27. ágúst kl. 10—12. Skólagjald kr. 400,00, greiðist við innritun. Urnsækjenciur um skólavist skulu syna prófvottorð frá fyrri skóla við innritun. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum hefst 1. september næstkomandi um leið og námskeið til undirbúnings öðrum haustprófum. Námskeiðsgjöld, kr. 100,00 fyrir hverja náms- grein greiðist við innritun á ofangreindum tima. SKÖLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.