Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 4
V MORGUNBL .4 Ð 1 Ð Fimmtudagur 28. marz 1963 Einn bómnr sirílsmalnr „Presturinn vill farga eignum Krists . . f Skagafirði En í forsvari fyrir Krist . . var enn sem fyrr Einar Olgeirsson . . .“ Þjóðviljinn 8. þ.m „Heggur sá er hlífa skyldi" heldur enn þá sínu grildi. Einn drottins þjónn á þingi vildi þrífa af Kristi jarffarinnar. En við því fékk hann verffugt svar. Fram þá vóff einn frækinn maffur, forkiáraður, tunguhraður, vígfimur og vopnaglaffur og varffi Krist en gleymdi þá hvar jleiðin til sósialismans" lá. — Loftpressa til leigu Sími 22296. GOÐI h.f. tatimbur! Vil kaupa mótatimbur. Uppl. í síma 34870. Óskum eftir íbúð Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Kristín Carol Chadwiok, skrifstofustúlka, og Guðmundur Freyr Halldórsson, matsveinn. Heimili þeirra er að Lyngholti 9, Keflavík.. Séra Þor- steinn Björnsson gaf brúðhjónin saman. (Ljósm.: STUDIO Gests, S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelí- usi Nielssyni Kolfinna Bjarna- dóttir kennari, frá Blöndudals- hólum og Hinrik Bjarnason, kennari, Skipasundi 3. (Ljósm.: Studio Gests, JÚMBÓ og SPORI — —j<.— — Teiknari J. MORA til leigu. Uppl. í síma 15110. Reglusöm hjón, með eitt barn, óska eftir 2—3 herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 37747 eftir kl. 7 e.h. — Heyrðu nu hérna. Júmbó, mald- aði Spori í móinn, ég hef hreint enga löngun til að fara heim yfir Andes- fjöllin. — Ég vil heim — það er það sem ég vil og ekkert annað. — Þú kemst alveg áreiðanlega heim, lofaði Júmoó .... ..... En við vitum ekki hvenær við eigum næst kost á að komast til Suður-Ameríku. Hvers vegna eigum við ekki að fara í stutta kurteisis- heimsókn til prófessorsins. — Jú, takk, þetta er ég farinn að kannast við. Síðasta stutta heipasóknin okkar stóð ekki nema þrjá mánuði. En það þurfti ekki meira að ræða málið, því í fyrsta lagi var Júmbó þegar búinn að kaupa miðana, í öðru lagi fór lestin af stað í sama augna- bliki og hann hafði troðið Spora og sér upp í hana og í þriðja lagi virtist það vera ekki svo lítið spennandi þetta loftbelgsferðalag, sem prófess- or Mökkur ætlaði að fara að leggja upp í. /lcj PIB CfiPENMGCN Þannig ertn ekki, Drottinn, aldeilis af baki dottinn, þótt á þig ráffist einhver hrottinn, úr því aff styffur málstaff þinn annar eins kall og Einar minn. Fáfnir. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- Urnar. Sejjum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiffurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Simi 33301. Undirfatnaður og margt fleira til fermingargjafa. Hannyrffaveizlun Þuríffar Sígurjónsd. Aðalstræti 12. Rúmgóð stofa, 12—16 ferm. í steinhúsi á hitaveitusvæði, óskast fyrir eldri konu frá næstu mán- aðam. eða seinna. Tilboð merkt: „Kyrrlát — 6386“ sendist afgr. Mibl. innan vlku. Góð NSU skellinaðra til sölu. Uppl. á Kleppsvegi 60, 3. hæð til hægri frá kl. 1—4. 5 herbergja íbúð (124 ferm.) á 12. hæð, til leigu frá 14. maí eða 1. sept. Leigutilboð sendist Mbl. fyrir helgi, merkt: „6388“. fbúð Ung hjón óska eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 35975. Herbergi óskast Þrítugur maður óskar eftir herbergi. Aðgangur að baði æskilegur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: Strax — 6390“. FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guffmundar Garðastræti 8. Sími 20900. íbúð óskast Tveggja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 17041. Herbergi Ungur maður frá Finn- landi óskar eftir herbergi með húsgögnum. Uppl. í síma 23698 eftir kl. 6 e.h. Magnús Guffmundsson. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í bakarí. Sími 33435. í dag er fimmtudagur 2*. marz. 87. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 07:18. Siðdegisflæði er kl. 19:42. Næturvörffur í Reykjavík vik- una 23.—30. marz er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirffi vik- una 23.—30. marz er Páll Garffar Ólafsson, sími 50126. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Arinbjörn Ólafsson. Neyffarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapóttk, Garffsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir tokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 iii. Helgafell 59633297. VI. 2. BMR-29-3-20-SPR-MT-HT. I.O.O.F. 5 = 1443288(4 = 9. □ MÍMIR 59633287 — 1. IREITIR Dýrflrðingafélagið heldur áröhátíð sína að Hótel Borg, laugardaginn 30. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Bazar kirkjunefndar kvenna Dóm- kirkjunnar verðu»r þriðjudaginn 2. verður þriðjudaginn 2. apríl kl. 2 eii. í Góðtemplarahúsinu. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Afmælis fagnaður félagsins verður haldinn í samkomusal Iðnskólans mánudaginn 1. apríl kl. 8:30 e.h. (Inngangur frá Vita- stíg). Guðmundur Guðjónsson, óperu- söngvari, syngur einsöng, Hermann I>or steinsson, fulltrúi, flytur erindi um byggingarframkvæmdir Hallgirwns- kirkju. Ýmislegt fleira til fróðleiks og skemmtunar. Hátífearkaffi. Fjöl- mennið. Minningarspjöld Guðjóns Gunnars- sonar, Hafnarfirði, liggja frammi á lögreglustöðinni, slökkvistöðinni, bæj- arskrifstofunni, blómabúðinni Burkna og blómabúð Jensínu, Strandgötu 19. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Fösfumessur Innri-N jarðvíkurkirk ja: Föstumessa kl. 8.30. Séra Björn Jónsson. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjar- verandi 4—25. marz. Staðgengill er Bergþór Smári. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar- verandi 10. til 24. marz. Staðgengill: Ölafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við- talstími kl. 6 til 7 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Sími í Keflavik UMBOÐSMAÐUR Morgun-, blaffsins í Keflavík er Skafti, Friðfinnsson forstjóri Efna- j laugar Keflavíkur, Hafnar- j götu, sími 1113. Helzti sölu ( staður blaffsins viff Keflavík-1 urhöfn er í Hafnarbúðinni. í Sondgerði Umboðsmaður Morgunblaðs 1 ins í Sandgerffi er Einar Axels' son, kaupmaffur í Axelsbúð viff Tjamargötu. Þar í búff- inni fæst blaffiff í lausasölu. í dag, 28. marz, er sextug frú Borghildur Einarsdóttir til heim- ilis að Hvanneyrarbraut 58, Siglufirði. Fimmmtudaginn 21. þm. voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri af sr. Birgi Snæbjörnssyni, ungfrú María Sveinbjörnsdóttir og Guðmundur Steingrímsson, stýrimaður. Iieimili þeirra verð- ur fyrst um sinn að Hafnarstræti 83, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.