Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. marz 1963 M O RCUISBL 4ÐIÐ ) (««W> ludvig STORR sími 1-3333. BORÐPLAST margir litir stærðir 62 x 275 cm og 125 x 275 cm VEGGPLAST með tíglamynstri stærð 120 x 120 cm. BORÐKANTLISTAR úr aluminium og plasthúðaðir. OKKIIR finnst það eins og bezta skrítla, en leigubílstjór- anum í Bohuslán í Sviþjóð fannst það ekki, þegar hann stóð uppi með opinbera ákæru fyrir tiltæki sitt. Umferðarlögreglan stöðv- aði Ieigubilinn af því að á hann vantaði eitthvert merki, og urðu vitaskuld ekki lítið undr andi, þegar út úr honum streymdu 13 börn, og ekki síð- ur, þegar við nánari athugun kom í ljós að 3 lágu í farang- m-sgeymslu bifreiðarinnar. Þótt lögreglunni hafi þá um það bil verið hætt að blöskra, jók það þó eigi all- lítið á undrun þeirra, þegar þeir komust að því, að bíl- stjórinn var þegar búinn að skila af sér 6 börnum þannig að upphaflega voru 19 börn í bílnum auk þremenningana í skottinu. Stærri myndin sýnir hvernig hefur verið umhorfs í bíln- íbúð óskast 1—2 herb. íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðslu ef óskað er. — Sími 10037 og 16969. — Tek að mér að aðstoða barna- og unglingaskólaiema með dönsku, íslenzku, stærð- fræði og efnafræði. Uppl. ‘í síma 18868 milli kl. 7—8 næstu kvöld. B/óð og tímarit Afmælisblað Kvenfélags Garða hrepps. fæst í Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar Hafnarstræti 9. Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Roquetas. Askja er í Reykjavík. Skipaút.gerð ríkisins: Hekla er á Austíjörðum á norðurleið. Esja er I Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. t»yrill er væntanlegur til Rvíkur á miðnætti í nótt. Skjald- breið fer frá Rvík á hádegi í dag til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á austurleið. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Camden U.S.A. Langjökull fór 27. þm. til Cuxhaven% Bremerhaven, Hamborgar og London. Vatnajökull er i Vestmannaeyjum. Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY. kl. 06:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að #ljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- •daða. Kópaskers, Vestmannaeyja og I>órshafnar. Á morgun er áætlað að tíjúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna- íjarðar og Sauðárkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- ioss fór frá Hamborg 26. þm. til til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Keflavík Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 20. þm. 27. þm. til Hafnarfjarðar og Vest- mannaeyja og þaðan til Bergen, Lyse kil, Gautaborgar og Kaupmannahafn *r. Goðafoss fór frá NY 20. þm. til Rvíkux. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 24. þm. 'til Gautaborgar og Ventspils. Mánafoss fór frá Húsavík 23. þm. til Leith og Kristiansand. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 24. þ.m. frá Hull. Selfoss fór frá Rvík 21. þm. til NY. Tröllafoss fór frá Siglufirði 25. þm. til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Antwerpen. Tungu- foss kom til Rvíkut 25. þm. frá Halnarfirði STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS Prófessor Jóhann Hannesson heldur erindi á fundi Stjórnunarfélagsins í Þjóðleikhúskjallaranum laugard. 30. þ. m. um: Verzlun sem einn af meginþáttum menningar. Fundurinn hefst kl. 14. Utanfélagsmenn velkomnir. Stjórnunarfélag íslands. Borðplast — V eggplast 2ja—3ja herb. íbúS óskast til leigu strax eða 14. maí í Austurbænum. — Helzt í Voga-, Hálogalands eða Smáíbúðahverfi. Hjálíntýr Pétursson Símar 34373 og 32529. Stofuskápur til sölu að Rauðalæk 6, II. hæð. — Uppl. í síma 32095 eða á staðnum eftir kl. 7 á kvöld in. —• Gott píanó (Bentley) til sölu og sýnis kl. 3—6, Barmahlíð 9, efri hæð. N.k. Iaugardag fer Heimdallur í kynnisferð til Akraness. ★ Farið frá Valhöll kl. 1,30 e.h. Komið til baka eftir miðnætti. ★ Þór F.U.S. á Akranesi býður þátttakendum til kaffifundar. Bragi Hannesson flytur erindi um stóriðju á íslandi. ★ Sementsverksmiðjan skoðuð undir leiðsögn. ★ Tekið verður þátt í dansleik Þórs F.U.S. á Hótel Akranesi. Farmiðar á kr. 100.00 seldir í skrifstofu Heimdallar sími 17102. Maður í hreinlegri atvinnu óskar eftir lítilsháttar þjón ustu (ekki þvottur). Tilboð sendist Mbl. merkt: „3111“ fyrir föstudagskvöld. AKRAIMESFERÐ Reiðhestur 7 vetra gamall reiðhestur til sölu. Bás getur fylgt. Uppl. í síma 33919. um, þegar bílstjórinn lagði arnir í farangursgeymslunni upp í ferð sina og minni stukku út. (Bilstjórinn á , myndin þegar þremenning- myndinni er ekki sá seki). ATHUGIÐ ! að borib saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, ei# öðrum blöðum. HINN 1. apríl n.k. koma til landsins hinir heimsfrægu sóngvarar, THE DELTA RYTHM BOYS og halda þeir söng- j skemmtanir í Háskólabíói á vegum knattspyrnudeildar Víkings. Hingað koma þeir félagar beint frá Canada, en þar hafa þeir verið í söngferð síðan um áramót og þar áður í Japan, en ] eins og kunnugt er komu þessir skemmtikraftar hingað fyrir átta árum og sungu þá við geysilegar vinsældir, enda var að- j sókn að htjómleikum þeirra þá slík, að uppselt var á alla hljóm- leikana. Er ekki að efa að fólk fagni því tækifæri að fá að I beyra aftur til Delta Rythm Boys, enda er söngskrá þeirra við allra hæfi ungra sem aldraðra. -Jf Þess má geta að nú er komið á annað ár, síðan leitað var til þeirra félaga um að koma hingað og tókst loks að fá þá nú í örfáa daga, á milli áður umsaminna söngferðalaga. Ákveðið hefir verið að halda 4 hljómleika, og þar sem búast sæli útvarpsþulur, Jón Múli Árnason. Ákveðið hefir verið að halda 4 hljómleika og þar sem búast má við mikilli aðsókn að hljómleikum þessara heimsfrægu söng- | felaga, hefir verið ákveðin forsala á aðgöngumiðum og hefst hún fimmtudaginn 28. þ.m. marz hjá Bókaverzlun Lárusar Blöndal og í j Háskólabíó. Er fólki bent á að nota sér forsöluna til þess að tryggja sér miða í tíma. Vantar skrifstofuhúsnæði Heildsölufyrirtæki (vefnaðarvörur) óskar að taka á leigu húsnæði fyrir skrifstofur og lager nú þegar. Húsnæðið þárf að vera ca. 120 ferm. og á góðum stað í borginni.Helzt kemur til greina húsnæði á jarðhæð. — Uppl. í skrifstofu félagsins Tjarnarg. 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.