Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 28. marz 1963 MORGUNBL4ÐIÐ 23 — Varðarfundur Framh. af bls. 1 munandá aðf lu tn i n gsgj öld, sem reiknuð væru með 5—6 mísmun- andi aðferðum. í stað þess alls er lagt til, að komi einn verð- tollur af einum grunni. Þarf ekki að fara mörgum orðum um það, hver áhrif þetta hefur á vinnu og állan kostnað bseði hjá ríki og innfly tj endum. Ósamræmið óviðunandi í öðru lagi Vctr ósamræmi tolla ó hinar ýmsu vörutegundir svo mikið, að ekki var viðunandi. Stundum var það lögfest vitandi vits, þegar stjórnaitvöld vildu mismuna atvinnuvegum eða at- vinnuformum, stundum kom það til af vangá, þar sem í tollabreyt- ingar var ráðist af sliiku fljót- ræði, að ekki vannst tími til sam- ræmingar. Nefndi ráðherrann til dæmis varahluti í báta, bifreið- ar og hjóladnáttarvélar, en tollar á þeim voru með þrennum hætti, þótt oft og tíðum væru sömu hlut irnir notaðir í öllum vélunum. Var svo komið, að óvinnandi veg ur var að fylgja fram ákvæðum laganna í þessu efni. Það var því eitt af leiðarljós- unum við endurskoðunina að araga úr þessu ósamræmi og hef- ur stónkostlega mikið áunnizt í því efni til samræmis, lagfærng- ar og aukins jafnréttis. Enn er þó fjarri því að því marki sé náð, sem að er stefnt, þar sem það krefðist svo mikils stökks, að ó- gerlegt væri að taka það í einum áfanga. En meginsjónarmið er að taka það saman, sem saman á. Lækkun tolla. Þriðja sjónarmiðið, sem haft var í huga, var lækkun tolla og var þar um tvo hluti að ræða. Annars vegar að draga úr eða útrýma oftollun, en hún var á sumum vörutegundum orðin svo há, að það var fjarri öllu lagi, og hins vegar að lækka tolla á nauð- synjavörum, sem notaðar eru í þarfir atvinnuveganna. Hvað fyrra atriðið snertir var svo komið eftir alla ringulreiðina, að tol'lar á sumum vörutegundum voru orðnir hærri en í nokkri öðru landi Vestur-Evrópu. Hæsti toiiur í dag mun nema 344%. Hann er að vísu einsdæmi, en fleiri tollar voru upp undir og yf ir 300%, áður en til tollalækkun arinnar kom í nóvember 1961. Vék ráðherrann síðan nokkuð að þeim tollalækkunum og minnti á, að tilgangur þeirra hefði verið tvíþættur. Annars vegar að lækka Vöruverðið til almennings og hins vegar að draga úr því smygli, sem viðgengist hafði í stórum stíl á tollahæstu vörunum. Þessi til- raun, sem gerð var á allmörgum Vörutegundum, var vissulega ekki áhættulaus, þar sem það hefði Jón Jónsson, frá Hvanná, látinn JÓN Jónsson, frá Hvanná, lézt í Borgarsjúkrahúsinu í gær- pnorgun. Hann var vel þekkt sönglaga- skáld og samdi m. a. lög við Ijóð Tómasar Guðmundssonar, Hanna litla og Eygló, og Drauma gyðjan eftir Hreiðar E. Geirdal. Jón var sonur Jóns Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns, frá Hvanná. skert tekjur rikissjóðs um milli 40 og 50 millj. kr., ef ekki hefði dregið úr smyglinu, en niður- staðan var sú, að þessar vöru- tegundir skiluðu ríkissjóði 15 millj. meira í tolla en árið áður, svo að í staðinn fyrir mögulegt tekjutap skilaði tollalækkunin nokkrum hagnaði fyrir ríkissjóð. S já var útvegurinn Þá gaf ráðherrann örstutt yfir- lit yfir nokkrar breytingar og lagfæringar, sem í frumvarpinu felast. Veik hann þar fyrst að sjávarútveginum: Skip og bátar hafa verið tollfrjáls eins og að sínu leytinu flugvélar og er svo enn í frumvarpinu. Á ýmsum notaþörfum útvegsins hafa verið lágir tollar, frá 1% í 4%,,sem hefur verið látið haldast í meg- inatriðum. Hins vegar hefur viss vandi sprottið af því, að rekstrarvörur hafa verið misjafnlega tollaðar hjá atvinnuvegunum, lægst hjá útveginum, svo hjá landbúnaði og hæst hjá iðnaðinum. I frum- varpinu eru margar lagfæringar til samræmingar og leiðréttingar í þessu efni og hefði verið allt of stórt stökk að ganga lengra en gert er, þótt þýðingarmikið spor hafi verið stigið. Útvegsmenn mafa átt erfiðast með að sætta sig við það, að lagt er til í frumvarpinu að varahlut- ir til bátavéla hækki úr 21% í 35% til samræmingar við vara- hluti í hjóladráttar- og bifreiða- vélum. En þegar málin höfðu verið skýrð fyrir forráðamönn- um LfÚ féllust þeir á, að annars væri ekki kostur. Hins vegar er gengið til móts við þá í staðinn, m.a. með því að tollur á báta- vélum lækkar úr 21% í 10%, tollur á bergmálsdýptarmælum, radar og fisksjár lækkar í 4% úr 15%, tollur á stýrisvélum úr 35% í 4% og á fleiri vöruteg- undum, sem ekki eru notaðar af öðrum en útveginum. Kvaðst ráðherrann ætla, að gengið hefði verið svo langt í þessu efni, að telja mætti sæmilega við unandi. LandbúnaðUr Hvað landlbúnaðinn snertir þá lækkar tollur á hjóladráttarvél- um úr 34% í 10% og er eins uim ýmsar vélar fyrir land/búnaðinn, sem eingöngu eru n-otaðar á bú- unum, að tollar ó þeim lækka í 10%, en Ihann er nú 20-21%. Má þar til nefna sláttuvélar, rakstr- arvélar, áburðardreifara o.fl. Hins vegar er 35% tollur á þeim vélum, sem notaðar §ru til mjóLk urvinnslu í mjólkurbúunuim, svo sem verið hefur um almenn- ar iðnaðarvélar. Tðnaðurinn Tollamál iðnaðarins fcvað ráð- heirrann ákaflegia mikið og við- kvæmit vandamál. Upphaflega hefðu fjórir embættismenn ver- ið í nefnd þeirri, sem hafði end- urskoðun tollskrárinnar með höndum. En henni var ekki langt á veg feomið, er rétt sýndist að bæta einum manni, sérfróðum um þanfir iðnaðarins í nefndina, „að ég ætla til mjög mikils gagns, sagði ráðherrann. Tók hann skýrt fram, að forráðameim iðnaðarins hefðu sýnt mikinn Skilning og víðsýni og ekki farið fram á háa verndartolla, heldur það eitt, sem hóflegt og sann- gjarnt gat talizt. En þar yrði sam annars staðar að finna hið vandrataða meðalhóf. Enn veldur það ekki hvað sízt erfiðleikuim við að ákvarða, hve mikill hluti iðnaðarvörunnar er í innfluttu hráefni og hve mikið vinnulaun. Þá gat róðherra þess, að tolla á handverfefærum og simíðatólum lækfeuðu úr 70-81% í 60%. Þá gat ráðherra þess, að tollar is, að heimilt sé að grípa í taum- ana, ef grunur eða vissa er fyrir því, að erlend fyrirtæki freisti þess að beita undirboðum til að drepa innlendan iðnað eða visi að honum, en öll ríiki Vestur- Evrópu hefðu teklð slík ákvæði upp í tollalög sínum. Er þetta ákvæði nauðsynlegt í MJÖG stórstreyait var í Reykjavíkurhöfn á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Var ekki lengra niður að sjávar- fleti frá hafnarbakkanum en \i til 1 fet. Samkvæmt frá- sögn hafnsögumanns var flóð ið um 50 sentimetrum hærra en gefið er upp á flóðtöflu. Tvisvar á ári er stórstraum ur svona mikill, þ.e. svokall- aður Góustraumur og svo Höf uðdagsstraumur. I Engu líkara var í gær við höfnina en að skipin myndu fljóta uPp á liafnarbakkann eins og sjá má á-.myndinnL (Ljósm.: Sv. Þ.). lögum og kvaðst ráðherrann ætla að vitneskjan um það væri nægi leg til þess, í flestum tilfellum yrði þess ekki, freistað að beita undirboðum hér á landi. Loks kvgðst ráðherrann vita, að mikill áhugi væri fyrir því, að tollur á iðnaðarvélum lækkaði. Það mál hefði verið athugað gaumgæfilega en ekki verið talið fært að gera það, þar sem það mundi draga svo margan dilk á eftir sér. Verzlun. í sambandi við verzlunina kvað ráðherrann við ýmis vandamál að glíma. Minntist hann nokkuð á þann glundroða, sem verið hefði á tollun umbúða, sérstak- lega hvað snerti plast, sem fyrir mistök lenti í 4%, meðan aðrar umbúðir voru tollaðar frá 50% og upp og yfir 100%, en við það fór allt samræmi úr skorðum. Lausn þessa máls varð sú, að plast umbúðirnar eru hækkaðar í 35% en á hinn bóginn er tollur á venju legum umbúðapappír lækkaður úr 52—56% í í 30%, venjulegur pappírstollur úr 106% í 50%, toll ur á kraftpappír úr 45% í 30%, pokar til vélpökkunar úr 106% í 40% o. fL virðir, og taka strangt á því, etf út af er brugðið. Að lokinni ræðu fjármálaráð- herra tóku Þorvarður Jón Júlíus- son, framkv.stj., og Sigurður Magnússon, kaupm., til máls. Einn ók út af veginum - teir rákust saman VÖRUBÍLLINN G-1400 fór út af veginum á móts við Halakot á Vatnsleysuströnd um kl. 1 í fyrri nótt, en bíllinn var að koma frá Keflavík. Örstuttu síðar kom jeppinn Y- 650 frá Reykjavík. Stanzaði öku- maðurinn á hægra kanti, þar sem hann hélt að slys hefði orðið. Slökkti hann ekki á ljósum. Stuttu síðar kom Volkswagen frá Keflavík, Ö-724, og lenti fram an á jeppanum. Kvaðst ökumað- ur Ö-724 hafa reiknað með því, að jeppinn væri á vinstra kanti og hafa blindazt af ljósum hans. Ekki urðu slys á mönnum og litlar skemmdir urðu á bílunum. Gullfoss EIMSKIPAFÉLAGI fslands barst í gær skeyti frá skipasmiðastöð Birrmeister & Wain til staðfest- ingar á því, að viðgerð m.s. Gullfoss verði lokið það snemma að skipið geti siglt frá Kaup- mannahöfn 8. júní nk. Febrúar- bók AB uppseld BÓK ALMENNA bókaféags- ins, „Það gerist aldrei hér“, er nú uppseld hjá forlaginu. Bókin hefur vakið mjög mikla athygli og verið mjög umrædd manna á meðal. „Það gerist aldrei hér“ var febrúarbók AB og nú hefur verið ákveðið að endurprenta hana til að hægt sé að anna eftir L?urn. Mun önnur útgáfan koma á markaðinn eftir um I hálfan mánuð. , Stýri bátsins bilaði - rak upp í hafnargarð Byggingarvörur. Tollur á byggingarvörum verð ur almennt 35% eða svipaður og hann nú er. Það kom til athug- unar, hvort fært þætti að laækka hann eða jafnvel fella hann alveg niður, en svo reyndist ekki. Enda er hér um að ræða innfiutn ing fyrir um 400 millj. kr., sem gefur hátt á annað hundrað millj. kr. tekjur í ríkissjóð, en auk þess er sýnilegt, að það er ekki leiðin til að greiða fyrir lækkun bygg ingarkostnaðar íbúðarhúsa, þar sem allt byggingarefni verður að sjálfsögðu að vera í sama tolla- flokki, til hverra framkvæmda, sem það fer. Því verður að fara aðrar leiðir til að lækka bygging arkostnaðinn, sem ráðherrs/.n kvaðst fullviss um, að væri hægt, eins og oft hefði verið bent á. Lækkun á tollum hljóðfæra Það er nýmæli að heimUt er að taka við gjöfum frá útlöndum með vissum skilyrðum, án þess að borga tolla af þeim. Tollar af hljóðfærum almennt verða 50%, en eru nú 76, 162, og 227%. Með lögum um lækkun aðflutnings- gjalda 1961 voru tollar á píanó- um og orgelum lækkaðir í 76% og eru þeir nú enn læfekaðir í 30%. 1961 voru aðflutningsgjöld á úrum lækkuð en ekki klufek- um. Nú er lagt til, að tollar á klufekum læfcki í 50 úr 207% o.fL Aukin tollgæzla Loks upplýsti ráðherrann, að á vegum ríkisstjórnarinnar starf aði nú önnur nefnd að endur- skoðun á tolleftirliti og tollgæzlu en strangt tollaeftirlit verður að haldast í hendur við sanngjarna tollalagningu sem almenningur J Vestmannaeyjum, 27. marz: — Þegar báturinn Glaður, VE-270, kom úr róðri í gær bilaði stýrið um það bil sem hann kom inn um hafnarmynnið. Rak bátinn upp í nyðri hafnar garðinn og kom gat á hann. — Tókst honum þó að komast út aft ur og að bryggju. Félagsmálaráðherra Indó nesíu, frú Rushia Sardjono, skýrði frá því í dag, að hraunstraumur frá eld- fjallinu Agung á Balí, hafi Ínú einangrað 30 þús. menn á austurhluta eyjarinnar. Óvíst er talið að takast muni að bjarga fólki þessu, Mikill leki kom að Gl^ð og lagð ist Lóðsinn utan á hann, setti um borð tvær öflugar dælur. Þær höfðu varla undan að dæla sjón- um úr bátnum, en hann var tek inn í slipp í morgun. Kom þá í Ijós allstórt gat á hliðinni og inn í lest. — Bj. Guðm. innan skamms. Frú Sardjono skýrði erm- fremur frá því, að nú væri vitað að um 1500 menn hefðu farizt af völdum eldgossins, en efeki 11 þús. ei»s og óttast var í gær. Eldfjallið Agung á Bali tók að gjósa 17. marz sl. Hefur 1 hraunflóð og öiskufall lagt fimmta hluta eyjarinnar í auðn. 1 Hraunflóð hefur einangrað 30 þús. menn á Bali Den Pashar, Bali, 27. marz, ef eldgosinu linnir ekki NTB/AP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.