Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐÍÐ Fimmtudagur 28. marz 1963 Athugið Allir þeir viðskiptavinir sem eiga ósóttan fatnað hjá okkur vinsamlegast sækið hann nú þegar, þar sem fyrirtækið lokar vegna byggingaframkvæmda. Fatapressan Austurstræti 17. INiokkrir rafvirkjar óskast í kauptún á suðurlandi. Mikil vinna. Uppl. á skrifstofu L.I.R., Tjarnargötu 4 sími 16694. Hefi kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðarhæðum. Mega vera í byggingu. Góðar útborganir. Vinsam- legast hafið samband við undirritaðan. TlliSPSOIM HERRASKÓR Austurstræti 10 ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími: 14314. V A N U R mótorviðgerðarmaður óskast, aðeins reglusamur maður kemur til greina. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 19487. VÉLASJÓÐUR. Góðir tekjumöguleikar Stórt bókaútgáfufélag óskar eftir mönnum til að selja heildarsafn ritverka. Tilboð merkt: „Sölumenn — 3112“ sendist afgreiðslu blaðsins. Sendisveinn óskast Viljum ráða nú þegar röskan ungling til sendiferða. Æskilegt að viðkomandi hafi reiðhjól með hjálparvél til umráða, þó ekki skilyrði, ekki yngri en 15 ára. Nánari uppl. í skrifstofu okkar. Sláturfélag Suðurlands^ Skúlagötu 20. Laugavegi 33. Ný sending morgunkjólar HANZKAR OC TÖSKUR SKINN: JAKKAR KÁPUR VESTI PILS Verð frá kr. 169.00. Byggingafélög Húsbyggendnr ATH UGIÐ Er kaupandi að vel meðfömu notuðu MÓTATIMBRI, allt að 12.000 ft. 1 x6 og 2.500 ft. 1x4. Einnig óskast tilboð í að byggja 125 ferm. hús, kjallara og hæð. Upplýsingar í síma 24723. „Suðurnes j amaður Verzlunarhúsnæði óskast í vaxandi hverfi. Tilboð merkt: „Nýlenduvöru- Laugavegi 116 ENSKAR FERMINGAR- KÁPUR verzlun — 3106“ sendist Mbl. fyrir mánaðamót. Skrifstofustarf Stórt framleiðslufyrirtæki vill ráða ungan mann með bókhaldsþekkingu, við bókhald og gjaldkerastörf. Gott kaup. Framtíðarstarf. Tilboð merkt: „Skrif- stofustarf — 6371“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir há- degi n.k. laugardag. 2—3 trésmiðir óskast til að slá upp mótum fyrir einu stigahúsi. Upplýsingar í síma 19007. Táningaástir — Táningahjónabönd í nýútkomnu ÆSKULÝÐSBLAÐI er rætt um þetta mál. Kaupið Æskulýðsblaðið hjá næsta bóksala. Gerist áskrifendur með því að hringja í síma 12236. ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. Of ung til að giftast Hvenær er rétti aldurinn? ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ fjallar um málið. Kaupið ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ hjá næsta bóksala. Gerist áskrifendur með því að hringja í síma 12236. ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. Stúlka óskast nú Þegar á skrifstofu hjá þekktu fyrirtæki í Miðbænum. Svar með uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Áhugasöm — 1803“. Notaðir miðstöðvarkatlar Notaðir miðstöðvarkatlar 3—4 ferm. og brennarar óskast. — Uppl. í síma 24228 frá kl. 9 — 5 daglega. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. IVIatstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Verzlunarstörf Óskum að ráða til verzlunarstarfa eftirtalið fólk: 1. Duglegan deildarstjóra. 2. 2 — 3 stúlkur til afgreiðslustarfa. Hálfan eða allan daginn. 3. Tvo pilta 13 — 15 ára. Vaktavinna. Kaupfélagsstjórinn gefur nánari upplýsingar. Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellssveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.