Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 14
14 MOR 0 V 1S BLAÐIO Pimmtudágiir 28. marz 1963 Ég þakka innilega allan vinarhug í minn garð í tilefni af sextugs afmaeli mínu 10. þ. m. Helgi Tryggvason. Ollum sem sýndu mér heiður og sóma og glöddu mig með höfðinglegu samsæti, heillaskeytum, stórgjöfum, heimsóknum og sýndu mér margskonar vinahót á sjö- tugs afmæli mínu 28. febrúar sl., þakka ég af alúð og heilum hug, alla vinsemd og hugulsemi í minn garð fyrr og síðar. Guðlaugur Jóhannesson. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðraborgarstíg 16. Einbýlishús Til sölu 5 herb. einbýlishús við Löngubrekku. Allt á einni hæð. Góð lán áhvílandi. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrL Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Eiginmaður minn og faðir JÓN SIGURÐUR EINARSSON andaðist 27. marz að heimili sínu Urðarstíg 13. Rvík. Ásta Guðjónsdóttir og Jónína. Faðir minn og bróðir ÓSKAR V. EIRÍKSSON veitingaþjónn, andaðist 13. þ. m. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Ólöf G. Óskarsdóttir, Sigurberg Eiríksson. Útför eiginkonu minnar og móður okkar INGIBJARGAR HJÁLMARSDÓTTUR Lndarhvanvmi 7 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 eftir hádegi. Sigurjón Sigurhjörnsson Inga Sigurjónsdóttir, Selma Sigurjónsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir ÓLÍNA SIGURÐARDÓTTIR verður jarðsett frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð, laugardaginn 30. marz. Athöfnin hefst með bæn á heimili hinnar látnu .Torfastöðum kl. 1. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð. Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 9.00 f. h. Böm og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför VALTÝS STEFÁNSSONAR ritstjóra. Helga Valtýsdóttir, Hulda Valtýsdóttir, Björn Thors, Gunnar Hansson Hulda Á. Stefánsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför, móður minnar, tengdamóður og ömmu INGIRÍÐAR SIGURJÓNSDÓTTUR Haukur ísleifsson, Kristjana Guðmundsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og og jarðarför móður okkar MARÍU ÞORGRÍMSDÓTTUR Dvergasteini, Reyðarfirði. Sigurveig Vigfúsdóttir, Einar Vigfússon, Guðrún Mogensen, Jón Vigfússon. Vornámskeið Fyrir fullorðna hefjast mánudaginn 8. apríl. Innritun kl. 5 — 9 daglega. Málaskólinn Mímir Hafnarstræti 15 — Sími Í2865. Afvinna Duglegar stúlkur óskast nú þegar eða um næstu mánaðamót til iðnaðarstarfa. Uppl. að Barnóns- stíg 10A í dag milli kL 5—7, ekki svarað í síma. Verksmiðfan IVfax hf. PAT - A - FISH KRYDDRASPEÐ ER KOVSED í NÝJAR liViBÍJÐIR Fæst í næstu búð -.1 rj .1 i-ohpII-T'J -3 Fonn Q Taunus 12M „CARDINAL“ ALLIIR EIIM NÝJUIMG Framhjóladrif — V4-véI — Slétt gólf. Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o.fl. o.fl. Rúmgóður 5 mann bíll. Verð aðeins 140 þús. C&&<£> Nauðsynlegt að panta strax, eigi af- greiðsla að fara fram fyrir sumarið. 0 IL UMBDÐIÐ HR. HHISTJÁN5SDN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Blúndu SAMKVÆMISSIÆÖUR HVÍTAR — SVARTAR Skozkar lambs-ullarpeysur Ný sending. — 10 tizkulitir. Bónnie Carabella undirfatnaður. Fjölbreytt tirval Laugavegi 19. — Sími 17446. Bátur stærð 4—8 tonn óskast keypt ur með mánaðagreiðsluin. Tilb. merkt: „Patró — 6372" sendist Mihl. fyrir laugar- dag. 30 marz. Kynning Reglusamur maður, sem á íbúð, en langar að stofna heim ili óskar að kynnast stúlku eða (ekkju). Tilb. sendist Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Heimili — 6374“. Vinna Maður, tæplega fimmtug- ur, óskar eftir vinnu. Er van ur hvers konar vinnu svo og verkstjórn, hefur bifreið. Til boð sendist Mbl. fyrir mán- aðamót merkt „1313 — 6887“. Hafnfirðingar Snyrtivörunar fáið þér hjá okkur. Verztunin Sigrún Strandgötu 31, Hafnarfirði. Til sölu Opel Rekord ‘55 i fyrtsta 11. standi. ii ir^i r^bílqsalq GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Sixnax 19032« 20070. Maður eða hjón óskast að svínabúi í nágrenni Reykja- víkur. Tilb. leggist inn á afgr Mbl. sem fyrst merikt: „Gúð Kjör. — 3108“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.