Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. marz 1963 ...i.' ij_- ,- ;_i.’i——- MORCU1SBLAÐI& I <?.• ‘V '&■ i'. \ íi r. V r . “í •* ÍTAL8KAR KVEIMTÖFFLIJR MARGAR GERÐIR LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON SKÓV. BANKASTRÆTI 5. Hafnarfjörður og nágrenni N Ý SENDING Modelkjólar Kápur Dragtir Einnig peysur og pils í miklu úrvalL Verzlið þar sem úrvalið er mest. Verzlunin S I G R Ú N Strandgötu 31, Hafnarfirði — Sími 50038. Til sölu húseignin Krókatún 2 á Akranesi. Húsið er laust til íbúðar nú þegar. Upplýsingar gefa Gunnar Þorsteinsson, hrl. Sími 11535. o g Málflutning&skrifstofa Vagns E. Jónssonar Sími 20625 og 14400. 1 V E L J I Ð y Ð A R ST R A X Þaíl er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en þó sérstaklega hér á Iandi, þar sem veðurfar og vegir virðast ekki sem heppilegastir fyrir margar tegundir bifreiða. VOLVO er byggður með sérstöku tiiliti til slíkra aðstæðna. Komið strax og kynnið yður hinar ýmsu gerðir af VOLVO, þér getið valið um 57 og 90 ha. vél — 3ja og 4ra hraða gírkassa og VOLVO fæst 2ja og 4ra dyra. Komið $jái5 «g reynið VOLVO irh 8HBHm»MD8BRAI)T 16 • REVKJAVÍK • SÍMI 3S200 Tif sölu m.a. Húseign í Miðbænum, 2 hæð- ir, kjallari og ris. • Tveggja íbúða hús í Norður- mýri, bílskúr. Einbýlishús á Seltjamarnesi, stór eignarlóð. 6 herb. glæsileg íbúð í Sól- heimum. 5 herb. glæsileg íbúð á Hög- unum. 4 '—■’». 'búð við Laugateig, sér inng. bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu húsi í HraunsholtB- landi, bílskúrsréttindL’’ 3 herb. risíbúð við Laugateig. 2 herb. íbúð í kjallara við Shellveg. Höfum kaupendui að 2ja herb. íbúð tilb. undir tréverk í Austurbænum og góðri 4ra herb. íbúð i Vestur bænum. FASTEIGNA og lögíræðistoían Kirkjutorgi 6, 3. næð. Sími X9729. Jchann Stemason, hdl., heima 10211. Kar. Gunniaugssor, hetma 18536. Tectyl* GEGN RYÐI RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Simi 19945. Glæsi'e^ar fermingargjafir Butterfly: Blússur Pils Itáttfiit Fást i öllum hslztu kvenfataverzlunum tasteignir tii sölu 60 ferm. húseign við Laug- veg. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Tunguveg. 2ja herb. fokheld íbúð í há- hýsi. Lítil húseign við Baldursgötu (3 herb. í risi m.m.) Nýleg góð 3ja herb. kjallara- íbúð við Bræðraborgarstíg 90 ferm efri hæð við Garðs- enda. Góðar svalir, Sér inn gangur. 110 ferm. íbúð í háhýsi við Sólheima. Góð 4ra herb. íbúð, ásamt notadrjúgu risi við Kapla- skjólsveg. 127 ferm. efri hæð með öllu sér við Lyngbrekku. Tilb. undir tréverk. 6 herb. hæð í fallegu húsi við Nýbýlaveg. Húsa & Skípasalan Laugavegi 18, III. hæð. Sími 18429. Eftir kl. 7, sími 10634. Hafnarfjörður Til leigu ca 40 ferm. gott geymslupláss í kjallara í steinhúsi á Hvaleyrarholti. Arni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50764. 10—12 og 4—6. Vornámskeið fyrir fullorðna hefjast mánu- daginn 8. apnl. Innritun kl. 5—9 e. h. daglega. Kennslugreinar: Enska, þýzka, danska, franska, spænska, sænska, ítalska, rússneska. íslenzka fynr útlendinga. SÍMI 22865. Málaskólinn Mí nir Hafnarstræti 15, 3. hæð. Fermiitgar- gjafir Ferðamataráhöld í tösku 1. 2. 4 og 6 manna. Ferðagasprimusar Vindsængur Tjöld Svefnpokar. Myndavélar V eiðistangasett að óglaymdum skíðum en af þeim fáið þér 20% afslátt. Póstsendum. Laugavegi 13 — Sími 13508 Loftpressa á bíl til leigu. Custur hf. Sími 23902 SPARIFJAR- EIGENDUR. Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan náti. Uppl. kL 11—12 f.h. og kl. 8—9 e.h MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Simi 15385. PÁSKA- SKÓR Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Rau&a Myllan Laugavegi 22. —Sími 13628 NÝ SENDING Hattar Hatfa- og skermabúðin Gangaslúlkur óskast nú þegar að Landakotsspitala. Kvöldvinna Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa annað hvert kvöld og helgi. Helst vön. Til- boð merkt: „Abyggileg send- ist í pósthólf 1364. PENINGALAN Otvega hagkvæm peninga- lan til 3. eða 6. mún., gegn öruggum fasteignaveðstrygg- íngum. Uppl. kl. 11.—12. f. i. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNUSSON. Miðstræti 3 a. - Simi 15385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.