Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 20. ágúst 1963 Rauðamöl Gott ofaníburðar og upp- fyllingarefní. Vórubílastoð in Þróttur. Símar 11471 — 11474. Keflavík Ameríkani óskar eftir íbúð TJpplýsingar i sima 23óu. Hænsnaeigendur Óska eftir að kaupa 200 til 300 hænur, 1—2ja ára. Tilb. er tilgreini verð, sendist Morgunblaðinu fyrir föstu- dag, merkt: „Hænur — 5479“. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð með húsgögnum. Tilb. sendist IVfbl., merkt: „5369“. Chrysler ’52 til sölu, ógangfær, ódýr. Sími 50673 og 51173. Rafha kæliskápur eldri gerð, til sölu. Uppl. í sima 17587. Karlmaður óskast í Norðlenzka sveit. Gjarna fjölskyldumaður. Sér íbúð. Simi 19200. Austin 8 sendiferðabíll til sölu — í góðu ástandi. Ódýr bíll. Uppl. hjá Páli í sma 22240. Pedegree harnavagn til sölu. Uppl. í síma 50590. Stúlka vön peysusaumi óskast hálfan daginn. Guðsteinn Eyjólfsson Simi 14301. Bamagæzla Stúlka, sem vinnur vakta- vinnu, óskar eftir að koma 2ja ára dreng í gæzlu á daginn. Uppl. — Sími 38291 f. h. á miðv.dag. Rakari óskast sem fyrst. Viku- laun 2500 kr. 5 daga vinnuvika. Tilboð sendist fyrir næsta laugardag, merkt: „5365“. Smiður vill taka að sér verkefni í aukavinnu. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Express — 5366“. íbúð óskast 3—4 herbergja ibúð ósk- ast strax. Uppl. í sima 11942. Ráðskona óskast. Meðmæli eða aðrar upplýsingar. Tiib. merkt: „Þagmælska — 5190“ send ist afgr. Mbl. Jesús sagði: Sannlega, sannleea segi ég yður, sá sem trúir hefur eilíft lif. Ég er brauð lifsins (Jóh. 6, 47). í dag er þriðjudagur 2« ágúst. 232. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 6:02. Síðdegisflæði kl. 18:19. Næturvörður vikuna 17.—24. ágúst er i Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 17.—24. ágúst er Jón Jóhann- esson. Simi 51466. Næturlæknir í Keflavik er í nótt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9.15-8 iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara í síma 10000. FllErTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 an í hjónaband hjá borgardóm- ara ungfrú Ólöf Sigvaldadóttir, Borgarnesi og Jón Sigurðsson frá Skíðsholtum. Heimili þeirra er að Sæunnargötu 3, Borgarnesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð- arsyni ungfrú Margrét Böðvars- dóttir, Kársnesbraut 15, Kópa- vogi, og Sigurbór Jóhannsson. Heimili þeirra er að Skaftahlíð 27. Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Aradóttir, flugfreyja, Álftamýri 8 og Kjart- an Norðfjörð, verzlunarmaður, Víðimel 65. Hinn 12. ágúst opinberuðu trú- lofun’ sína, ungfrú Lilja Gunn- björnsdóttir Nökkvavogi 41 og Þorbjörn Guðfinnsson, Víðimel 38. Reykjavík. 6 6 ó 4» 6 6 4» 4» 66 4»4»4»4»4»4»4»4»4»í 11—12. Heimasíml hans er 15147 en á lækningastofunnl 14984. Bjarni Jónsson verður fíarverandi frá 1. ág. um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar Björn Júlíusson verður fjarverandí ágústmánuð. Björn Gunnlaugsson verður fjarver- andi frá 6. ág. til 31. ág. Staðgengill: Einar Helgason. Bergþór Smári fjarverandi frá 22. júli til 1. september Staðg. Karl S. Jónasson. Erlingur Þorsteinsson verður fjar- verandi 18. júli til 25. ágúst. Stað- gengill er Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Gísli Ólafsson verður fjarverandi frá 19. ágúst til mánaðarloka. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnar Guðjón Guðnason verður fjarver- andi 29. júlí til 31 ágúst Staðgengill er Stefán Bogason. Guðjón Lárusson verður fjarver- andi ágústmánuð. Friðrik Einarsson verður fjarver- andi til 22. ágúst. Halldór Hansen verður fjarverandi frá 9. júlí í 6—7 vikur. Staðgengili er Karl Sigurður Jónásson. Halldór Karlsson verður fjarver- andi frá 9. júlí í 6—7 vikur. Staðgeng- ill: Karl Sig. Jónasson. Jakob Jónasson verður fjarverandi frá 28. ágúst um óákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn- ir i Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er Arnbjörn Ólafsson. Karl Jónsson er fjarverandi frá 29. j 6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma- Kristján Sveinsson verður fjar\'er- andi til mánaðamóta. Staðgengill Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðarson verður fjar- verandi frá 18. júlí um óákveðinn tíma Staðgengill Ófeigur J Ofeigsson. Ólafur Þorsteinsson verður fjar- verandi 22. júli til 31. ágúst. Staðg. er Stefán Ölafp^on. Páll Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness. verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðgengillj Bragi Níelsson. ^ Ragnar Karlsson, verður fjarver- andi til 18. ágúst. Ragnar Sigurðsson verður fjarver- andi 1. ágúst til 22. ágúst. Staðg. er Ragnar Arinbjarnar. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá 8 júll til 8 september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Stefán Guðnason verður fiarverandl frá 6. ágúst í 3—4 vikur. Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frA 22. júlí^um óákveðinn tíma. Tryggvi Þorsteinsson verður fjarver andi vikuna 19. til 26. ágúst. Staðgeng- ill: Haukur Jónasson, Kiapparstíg 25^- 27. Sími 11228. Valtýr Bjarnason verður fjarver- andi frá 6. ág. um óákveðinn tíma. Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Victor Gestsson verður fjarverandl ágústmánuð. Staðgengill er Eyþór Gunnarsson. Viðar Pétursson verður fjarverandl til 19. ágúst. Þórður Möller verður fjarverandi frá 16. ágúst i 3. vikur. Staðgengill Ulfur Ragnarsson. Viðtalstími að Kleppi 1—3. Sími 38160. Minningar- og heillaóskakort Barna spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð. Eymundsenkjall- aranum, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Verzlunin Spegillinn, Laugavegi 48, Holts Apóteki, Langholtsvegi 84, Vest- urbæjar Apóteki, Verzlumnm Pandóru Kirkjuhvoli, og yfirhjúkrunarkonu Landspítaians. frk. Sigríði Bachmann. Barnaheimilið Vorboðinn. Börnin, er verið hafa á barnaheimilinu i Rauðhól- um, koma til bæjarins þriðjudaginn 20. ágúst klukkan 10:30. Aðstandendur vitji barnanna að Barnaskóla Aust- urbæjar. Hjúkrunarfclag íslands heídur fund í Þjóðleikhúskjallaranum miðviku- daginn 21. ágúst kl. 20:30. Fundarefm húsnæðismálin og önnur mál. Kvenfélagið Hvítabandið fer í skemmtiferð miðvikudaginn 21. ág. n.k. Upplýsingar í síma 16360, 11609 og 15138. Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson verður fjarver- andi 1.-31. ágúst. Staðgengill er Knst- inn Björnsson. Árni Björnsson fjarverandi til 3. sept. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað- gengill er Ragnar Arinbjctrnar. Alfreð Gíslason verður fjarverandi frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Bergsveinn Ólafsson veiður fjar- verandi til ágústsloka. 1 fjarveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstrætl 7, augnlækmsstörfum hans og Hauk- ur Arnason heimilislækmsstörfum. Haukur Arnason er tíl viðtals á lækn- ingastofu Bergsveins Ólafssonar dag- lega kl. 2—4 nema laugardaga kl. Tekið á móti viðtalstími kl. 12:30—13 1 sima 23468. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, verður fjarverandi til ágústloka. Staðgengill: Hreggviður Hermannsson. Þórður Þórðarson læknir fjarv. frá 6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur Árnason, Austurstræti 4. Viðtaistimi 2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232. tiikynningum frá kl. 10-12 f.h. Síðastliðnar 2 helgar hafa eftir talin brúðhjón verið gefm saman af séra Árelíusi Níelssyni: ung- frú Þuríður Jónsdóttir og Sigur- björn Ingi Þorvaldsson, verka- maður Bravallagötu 18. ungfrú Hanna Fríða Kragh og Sigurður Þ. Þorláksson, málari, Reynimel 52, ungfrú Valgerður Karlsdóttir og Gréttar G. Steinsson, verzlun- armaður ísafirði, ungfrú Guðrún Sigurðardóttir og Jónas Georgs- son, bifvélavirki, ungfrú Lovísa Erla Helgadóttir ög Sverrir And rew Guðmundsson, rafvirki, Há- holti 23, Keflavík, ungfrú Ólína S. Guðmundsdóttir og Örn Geir- dal Gíslason, vélgæziumaður, Breiðuvík, ungfni Jóhanna S. Sig : tryggsdóttir og Eggeri G. Ingi- mundarson, sjómaður, Hellis- sandi, ungfrú Elisabeth Clausen Resbjerg og Haralöur Gislason, viðskiptafræðingur Garðastræti 39, ungfrú Jóhanna Jensdóttir og Jön Jóhannesson, cand. med. Norðurbraut 3. Hafnarfuði, ung- frú Ingibjörg Jónsdottu og Tóm- as G. Guðmundsson, verkam., Háagerði 25., ungfrú Erna Þ. Guð mundsdóttir kennari og Gunnar Örn Gunnarsson, Álfhólsvegi 67, ungfrú Kristín H. Hákonar- dóttir og Haraldur S. Þorsteins- son, nemandi, Hrísateig 36, ung- frú Sjöfn Ólafsdóttir og Grétar Bergmann Ársælsson, bifvéla- virki. Laugateigi 22. Sl. laugardag voru gefin sam- Dregið verður i happdrætti Krabbameinsfélagsins í dag. Vinningurinn er PRINZ-bifr eið. Aiiir, sem styrkja vilja Krabbameinsfélagið og starfsemi þess eru hvattir til að festa kaup á miðum fyrir kvöldið. Miðinn kostar 25 krónur. Leikflokkur Helga Skúiasonar ferðast nú um landið með ameríska gamanleikinn „Hlauptu af þér horniu". Viðtökur hafa verið með afbrigðum góðar og mikil aðsókn, enda er leikritið brað- skemmtilegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.