Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ l Þriðjudagur 20. ágúst 1963 Síldaraflinn 930 þús. mál og tunnur Sigurður Bjarnason aflahæsfur SÍI.DARAI.INN síðustu viku var 65.646 mál og tunnur, en veður var óhagstætt framan af vikunni og lítil veiði. Heildaraflinn í viku lokin var samtals 930.785 mál ogr tunnur, en var í fyrra á sama tíma 1.684.158 mál og tunnur. Aðeins meira af síld er komið í salt eða 346.932 á móti 323.974 tunnum í fyrra, en hvað bræðslu- síld snertir eru skipin ekki hálf- drættingar á við í fyrra, nú hafa veiðst 557.390 mál af bræðislusíld, en í fyrra 1.326.857. í frystingu hafa farið 26.463 uppmældar tunnur á móti 33.327 í fyrra. Aflahæstu skipin eru Sigurður Bjarnason með 17386 mál og tunnur, l>á Grótta með 17170, Guðmundur Þórðarson með 16096 og Sigurpáll með 16073 mál og tunnur. Þessi skip hafa aflað 1000 mál og par yfir: Mál og tunnur: Ágúst Guðmundsson, Vogum 3927 Akraborg, Akureyri 9100 Akurey, Hornafirði 5812 Andri.Bíldudal 1208 Anna, Siglufirði 6648 Arnarnes, Hafnarfirði 4321 Arnfirðingur, Keykjavík 3446 Árni Geir, Keflavík 7377 Árni Magnússon, Sandgerði 10377 Árni Þorkelssón, Keflavík 2071 Arnkell, Rifi 2319 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 3362 Ársæil Sigurðsson II, Hafnarfirði 5451 Ásbjörn, Reykjavík 1356 Ásgeir, Reykjavík 2301 Ásgeir Torfason, Flateyri 1061 Áskell, Grenivík 5917 Ásúlfur, ísafirði 2346 Auðunn, Hafnarfirði 6759 Baldur, Dalvík 5176 Baldur Þorvaldsson, Dalvík 5890 Bára, Keflavík 8400 Bergvík, Keflavík 4355 Bjarmi, Dalvík 8599 Björg, Neskaupstað 5739 Björg, Eskifirði 6352 Björgúlfur, Dalvík 8562 Björgvin, Dalvík 5630 Björn Jónsson, Reykjavík 2808 Bragi, Breiðdalsvík 3689 Búðafell, Fáskrúðsfirði 5064 Dalaröst, Neskaupstað 4966 Dorfi, Patreksfirði 4200 Dóra, Hafnarfirði 1765 Draupnir, Súgandafirði 4038 Einar Hálfdáns, Bolungavík 7629 Einir, Eskifirði 3880 Eldborg, Hafnarfirði 10307 Eldey, Keflavík 3696 Engey, Reykjavík 8041 Erlingur III, Vestmannaeyjum 2161 Fagriklettur, Hafnarfirði 4142 Fákur, Hafnarfirði. 2001 Faxaborg, Hafnarfirði 5376 Fiskaskagi, Akranesi 3454 Fram, Hafnarfirði 6632 Framnes, Þingeyri 4731 Freyfaxi, Keflavík 5041 Freyja, Garði 4465 Freyja, Súgandafirði 1597 Fróðaklettur, Hafnarfirði 1883 Garðar, Garðahreppi 8384 Garðar, Rauðuvík 2082 Gísli lóðs, Hafnarfirði 2148 Gissur hvíti, Hornafirðt 4179 Gjafar, Vestmannaeyjum 8355 Glófaxi, Neskaupstað 3625 Gnýfari, Grafarnesi 4207 Grótta, Reykjavík 17170 Guðbjartur Kristján, ísafirði 3395 Guðbjörg, ísafirði 5602 Guðbjörg, Ólafsfirði 6243 Guðfinnur, Keflavík 3704 Guðmundur Péturss., Bolungavík 7079 Guðmundur Þórðarson, Rvík. 16096 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 5861 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 10069 Gullborg, Vestmannaeyjum 1104 Gullfaxi, Neskaupstað 7029 Gullver, Seyðisfirði 10004 Gunnar, Reyðarfirði 10111 Gunnhildur, ísafirði 3504 Gunnvör, ísafirði 1158 Gylfi II, Rauðu\Aík 1932 Hafrún, Bolungavík 9102 Hafrún, Neskaupstað 5633 Hafþór, Reykjavík 5060 Hafþór, Neskaupstað 2822 Halkion, Vestmannaeyjum 7127 Halldór Jónsson, Ólafsvik 12603 Hamar, Rifi 1399 Hamravík, Keflavík 8019 Hannes Hafstein, Dalvík 10690 Hannes lóðs, Reykjavík 1165 Haraldur, Akranesi 7244 Hávarður, Súgandafirði 2644 Heiðrún, Bolungavík 2328 Heýnaskagi, Akranesi 1445 Heimir, Keflavík 2594 Helga, Reykjavík 8703 Helga Björg, Höfðakaupstað 7520 Helgi Flóventsson, Húsavík 10462 Helgi Helgason, Vestmannaéyjum 11203 Héðinn, Húsavík 12858 Hilmir, Keflavík 2902 Hilmir II, Keflavík 1543 Hoffell, Fáskrúðsfirði 10036 Hólmanes, Eskifirði 2625 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindavík 2309 Hrafn Sveinbjarnars.il. Grin4av. 3418 Hringur, Siglufirði 1972 Hringver, Vestmannaeyjum 4438 Hrönn II, Sandgerði 2684 Huginn, Vestmannaeyjum 4878 Hugrún, Bolungarvík 2591 Húni, Höfðakaupstað 2151 Húni II, Höfðakaupstað 3161 Hvanney, Hornafirði 2330 Höfrungur, Akranesi 6483 Höfrungur II, Akranesi 6762 Ingiber Ólafsson, Keflavík 5026 Jón Finnsson, Garði 11250 Jón Garðar, Garði 12873 Jón Guðmundsson, Keflavík 6426 Jón Gunnlaugs,. Sandgerði 5839 Jón Jónsson, Ólafsvík 5851 Jón á Stapa, Ólafsvík 5901 Jón Oddsson, Sandgefði 5656 Jónas Jónsson, Eskifirði 3156 Jökull, Ólafsvík 3351 Kambaröst, Stöðvarfirði 5146 Keilir, Akranesi 3635 Kópur, Keflavík 8066 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 2463 Leifur Eiríksson, Reykjavík 3650 Ljósafell,- Fáskrúðsfirði 3894 Lómur, Keflavík 5314 Mánatindur, Djúpavogi 9225 Máni, Grindavík 1652 Manni, Keflavík 4380 Margrét, Siglufirði 9519 Marz, Véstmannaeyjum 4655 Mímir, Hnífsdal 3902 Mummi, Flateyri 3610 Mummi II, Garði 3931 Muninn, Sandgerði 1826 Náttfari, Húsavík 4935 Oddgeir, Grenivík 10660 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 2056 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 7210 Ólafur Magnússon, Akureyri 14830 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 5890 Páll Pálsson, Hnífsdal 4592 Pétur Ingjaldsson, Reykjavík 2243 Pétur Jónsson, Húsavík 5381 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 7353 R^n, Hnífsdal 2554 Rán, Fáskrúðsfirði 5273 Reynir, Vestmannaeyjum 4761 Reynir, Akureyri 2546 Rifsnes, Reykjavík 4275 'Runólfur, Grafarnesi 5219 Seley, Eskifirði 7508 Sigfús Bergmann, Grindavík 5246 Sigrún, Akranesi 6920 Sigurbjörg, Keflavík 3495 Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 1010 Sigurður, Akranesi 1399 Sigurður,, Siglufirði 5308 Sigurður Bjarnason, Akureyri 17386 Sigurfari, Patreksfirði 2208 Sigurkarfi, Njarðvík 3070 Sigurpáll, Garði 16073 Sigurvon, Akranesi 2923 Skagaröst, Keflavík 8279 Skarðsvík, Rifi 7714 Skipaskagi, Akranesi 5012 Skírnir, Akranesi 6352 Smári, Húsavík 2475 Snæfell, Akureyri 12708 Snæfugl, Reyðarfirði 1627 Sólrún, Bolungavík 6447 Stapáfell, Ólafsvík 5732 Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði 3680 Stefán Bén, Neskaupstað 5995 Steingrímur trölli, Eskifirði 6815 Steinunn, Ólafsvík 3615 Steinunn gamla, Sandgerði 2176 Stígandi, Ólafsvík 7331 Strákur, Siglufirði 2673 Straumnes, ísafirði 3467 Sunnutindur, Djúpavogi 7111 Svanur, Reykjavík 4393 Svanur, Súðavík 2700 Sæfari, Akranesi 4316 Sæfari Tálknafirði 14875 Sæfari, Neskaupstað 7893 Sæfell, Flateyri 2017 Sæúlfur, Tálknafirði 9832 Sæunn, Sandgerði 4041 Sæþór Ólafsfirði 4769 Tjaldur, Rifi 5035 Valafell, Ólafsvík 7751 Vattarnes, Eskifirði 11238 Ver, Akranesi 2140 Víðir II, Garði " 8835 Víðir, Eskifirði 9750 Vigri, Hafnarfirði 2029 Víkingur II, ísafirði 2008 Von, Keflavík 7389 Vörður, Grenivík 2755 Þorbjörn, Grindavík 12577 Þorgeir, Sandgerði 2026 Þorkatla, Grindavík 9152 Þorlákur, Þorlákshöfn 2633 Þorlákur, Bolungavík 3280 Þorleifur Rögnvaldsson Ólafsf. 3655 Þórsnes, Stykkishólmi 2299 Þráinn, Neskaupstað 8971 Mávur í fjðtrum SKIPVERJAR á togaranum Aski urðu þess varir fyrir skömmu, er þeir voru á veiðum út af Vest- fjörðum, að mávur var á flugi og hafði snæri verið bundið um fætur hans og dró hann langan spotta. Átti fuglinn sýnilega mjög erfitt um flug og sat aldrei nema örskamma stund á sjónum í einu. Var eins og bandið tæki í þegar það fór að biotna. Náði hann sér upp af stjónum þó hann væri mjög þungur á flug. inu, og hann gat stungið sér eftir æti. Skipstjórinn gaf fyrirskipun um að reyna að ná fuglinum, en það tókst ekki. Skildi þar með togaramönnum og mávinum. En ekki er vafi á að ekkert hefur beðið hans nema dauðinn innan skamms. Mynd þessa af fuglin- um tók Ingi Árnason. Toffarinn Víksnffur aitur á vez&ar Vélin bilaði fyrir 2 mánuðum á Grœnlandsmiðum Akranesi, 19. ágúst. TOGARINN Víkingur fór út á veiðar í gærkvöldi, sagði Valdi- mar Indriðason, forstjóri Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akra- nes. Eru nú liðnir tveir mánuðir frá því vél togarans bilaði á Grænlandsmiðum, 8 legur og króntappi. Víkingur komst hjálparlaust heim með því að sigla á hálfri ferð, fór til Reykjavíkur, þar sem viðgerð fór fram. Viðgerð tafðist þar sem vara- hlutir sem sendir voru frá verk- smiðjunni, sem byggði vélina, voru ekki hinir réttu og þurfti að fá aðra senda í staðinn. Víkingur fór í reynsluferðir að viðgerð lokinni. — Oddur. • Útvarpsíslenzka „Sendlingur" skrifar: „Sammála er ég þeim „Á. G. E“, sem skrifar í Velvakanda- dálkum sl. sunnudag, þar sem hann ræðir um „sífellda of- notkun og misnotkun á orðinu FYRIR“. Nefnir hann ýmis dæmi, en gleymir þó einu, sem er orðið mjög algengt bæði í blöðum og útvarpi. Það er „áhugi fyrir einhverju“. Hið rétta er auðvitað: „áhugi á“, og hefði enginn fáfróður al- múgamaður sagt annað fyrir fáum áratugum, en nú segja og skrifa sprenglærðir menn „áhugi fyrir“, og virðist það í engu særa máltilfinningu þeirra. Vanti þá með öllu mál- tilfinningu, ættu þeir þó að reyna að hugsa rökrétt; áður en þeir tala eða skrifa. Málleysurnar í ríkisútvarp- inu eru að verða með öllu óþol andi. Því ræður það sér ekki kunnáttumann í íslenzku, sem læsi (jafnvel hraðlæsi) alia texta á undan lestri og leið- rétti helztu ambögur? Blöðin eru náttúrulega ekki miklu betri, en þau eru þó ekki ríkis- styrkt. Ég held það hafi verið sl. laugardag, að í fréttum útvarps ins var talað um að einhver „sigraði kosningarnar"! — Sendlingur“. • Grjótkast og dýradráp „Dýravinur“ skrifar: „Kæri Velvakandi! í Morgunblaðinu 24. júlí sá ég frásögn af því, að húsönd á Tjörninni hafi verið grýtt i hél. Er ég því hjartanlega sam- mála, að hér hafi verið um hrottalegt óþokkabragð að ræða. Þetta minnti mig á, að ekki alls fyrir löngu kom í Mbl. nærri heilsíðu frásögn með mörgum myndum af strákum, sem drepið höfðu mink með grjótkasti við Hafnarfjörð. Mér hefur alltaf þótt grjótkast ómannúðleg aflífgunaraðferð og ekkert síður þótt minkar eða rottur eigi í hlut. Ég hef síður en svo á móti því, að reynt sé að fækka þeim, en mér finnst grjótkast of illmannleg aðferð til þess. Og mér finnst skömm að því að ýta undir óþokkahneigð í krökkum með því að senda blaðamenn á þeirra fund og birta af þeim myndir — rétt eins og þau hefðu drýgt einhverja hetju- dáð, en ekki bara drepið dýr með grjótkasti. Sum börn geta ekki séð nokkurt dýr án þess að henda í það grjóti, og ég er ekki viss um að þau skilji öll hvers vegna talað er um minka dráp Hieð grjótkasti af mikilli hifningu í blöðunum, en andar dráp, með sömu aðferð, for- dæmt. Virðingarfyllst Dýravinur“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.