Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20 ágúst 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 Hér sézt Bjarmi fullhlaðinn. Halkion hefur lagzt að hlið hans og er farinn að háfa úr nótinni. Að því loknu kom Ólafur Magnússon E.A. og háfaði 500 tunnur úr sama taastinu. Vœnt kast ÞÓTT síldveiðarnar í sumar hafi verið með minnsta móti, hafa þó nokkur skip fengið geysilega stór köst á vertíð- inni. Sendi ég hér myndir af einu því stærsta, sem frétzt hefur um í sumar. Úr nóttinni komu sam- tals 2600 tunnur, sem fóru í 3 skip, Bjarma 1200 en hann kastaði á síldina, Halkion 900 og Ólaf Magnússon 500 tn. Bjarmi er aðeins 75 tonn og gat því ekki tekið nema tæp- an helming síldarinnar úr nót inni, en gaf hinum skipunum afganginn. — Kári. + Gencjið + 9. ágúst 1963. Kaup Sála 2 EJnskt pund ....... 120.28 120.58 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43.06 1 Kanadadollar ....._ 39.80 39.91 100 Danskar krónur.... 621,65 623,25 100 Norskar kr. ____...... 601.35 602.89 300 sænkar kr...... 828,47 830,62 10^ Finnsk möi'k — 1.335.72 1.339,1 100 Franskir fr. ______ 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993.53 996,08 100 Vestur-þýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyílini ........ 1.192.02 1.195,08 100 Belgískir fr. _...... 86.16 86.38 100 Pesetar .......... 71.60 71,80 A Eskifirbi BÓKSALAN á Eskifirði hefuri með höndum umboðsmennsku | fyrir Morgunblaðið þar í bæn / um. Þangað skulu þeir snúal sér er óska að gerast áskrif- ‘ endur að Morgunblaðinu. — í ( lausasölu er blaðið í söluturn- { innm gengt bóksölunni. Síldin í nótinni. (Bjarni Sigurðsson). — Takk fyrir lánið. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga kl. 1,30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSl er opið alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga i júli og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1,30—3,30. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK- URBORGAR, sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10 allR virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið 16—19 alla virka daga nema laugar- daga. f ■■ M •: •: Litkvikmyndir Ósvalds Knudsen, sem sýndar voru við mikla atðsókn í Keykjavik og víða á Vesturlandi í vor, verða sýnd- m.r næstu vikur í Borgarfirðiog á Norður- og Austurlandi. Sýningar hefjast að Hlégarði þriðjudagskvöld. Myndirnar eru fjórnr: Eldar í Öskju, Halldór Kiljan Laxness, Barn- ifl er horiið og Fjallaslóðir. Lorueioir b.i.: önorrl Þomnnsson er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Walcom. Askja ei í Grav- ana. Hafskip h.f.: Laxá er í Manchest- er. Rangá kom til Bohus 17 þ.m. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Rvík 15. þ.m. til Camden og Gloucest- er. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull fór frá Hafnarfirði' í gær til Grimsby, Hamborgar og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum a norðurleið Kerjólfur fe. frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Seyðis- firði í gærmorgun áleiðis til Weaste, Englandi. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Vestfjarðahafna. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Baldur fer frá Rvík á morgun til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Skipadcild SÍS: Hvassafell fer vænt- anlega í dag frá Leningrad til Rvíkur. Arnarfell losar á Vestfjarðahöfnum. Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Camden til Reyðarfjarðar. Dísar- fell lestar síld á NA-landi ti1 Finn- lands. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór 7. þ.m. frá Trapani til Noregs. Hamrafell fer væntanlega á morgun frá Palermo til Batumi. Stapafell fór í gær frá Wheast til Rvíkur. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Antwerpen 18. þm. til Rvíkur. Brúarfoss kom til NY 18. þm. frá Dublin. Dettifoss kom til Rvíkur 18. þm. frá Hamborg. Fjallfoss er á Siglu firði, fer þaðan til Ólafsfjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá NY 13. þm til Rvík- ur. Gullfoss fer frá Leith 19. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fer fr-á Vestmanna- eyjum á morgun 20. þm. austur og norður um land til Rvíkur. Mánafoss fer frá Kaupmannahöfn 19. þm. il Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 20. þm. til Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá Patreksfirði í dag 19 þm til Bíldu dals og Vestmannaeyja ug þaðan til Nörrkoping, Rostock og Hamborgar. Tröllafoss kom til Rvíkur 9. pm. frá Leith. Tungufoss fer frá Stettm 20. þm. til Rvíkur. Atvinna Heildsölufyrirtæki óskar eftir ábyggilegum manni eða konu. Tilboð merkt: „Atvinna — 5191“ sendist á afgr. Mbl. Vil taka á leigu hús fyrir hænsni. Tilb. og verð sendist Mbl. fyrir 23. ágúst, merkt: „Hænsna- hús — 5189“. Ný kápa Til sölu ný ensk kápa, ljós, svampfóðruð, lítið númer. Verð kr. 1900,-. Sími 11097. Lítil PRENTVÉL óskast, sem fyrst. Hand- rokkur, helzt með frá- leggjara. Uppl. í sima 24649. Þakjárn Vil kaupa notað þakjárn. A sama stað er kaupandi að karlmannavestum. — Sími 16805. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast nú þegar eða 1. okt. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 19220 frá 9-12 og 1-5 og 11269 eftir kl. 6. IbÚð Óska eftir að fá leigða 3ja herb. ibúð fyrir hjón og 12 ára dreng. Uppl. í sima 16382. Til sölu Vigorelle saumavél. — Simi 23407. Herbergi óskast Stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum. Uppl. í síma 16513 til kl. 6 á daginn. Fundið gullúr 2. ágúst sl. fannst í Mið- bænum kven-gullúr. — Sími 22933. Aðeins 10—11 f. h. 2 HERB. OG ELDHÚS óskast. — Sími 13682. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Konur í Árnes og RangárvallasýsEu Samband Sunnlenzkra kvenna heldur sýnikennslu í matreiðslu, frystingu og geymslu grænmetis. Frá 1. til 9. sept. n.k. á Selfossi, Flúðum, Hvoli og Selj alandsskóla. Samband Sunnlenzkra kvenna. Danska sendlráðið óskar eftir lítilli íbúð með húsgögnum til ca. 1 árs. Upplýsingar í síma 13747 frá kl. 10—12 og 2—5. 5 herhergja hæð til sölu Við Borgargerði í Reykjavík er til sölu í 3ja ibúða húsi hæð, sem er 143 ferm. 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, bað o. fl. Hæðin verður seld fokheld með tvöföldu verksmiðjugleri. Sér þvotta- hús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Verður með sér kyndingu. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Frá matsveina og veitingaþjónaskólanum Innritun í dag frá kl. 3—5 sd. Stundakennarar í ensku, dönsku og íslenzku óskast. Kennsla hefst T byrjun september. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 19675 og 17489. SKÓLASTJÓRI Skrifsfofustúlka óskast Okkur vantar skrifstofustúlku frá næstu mánaða- mótum. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist bæjarskrifstofunni í Kópavogi. Bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.