Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 20. ágúst 1963 FRÉTTAMYNDIR Þessi mynd var tekin af Guffrúnn Bjarnadóttur rétt eftir aff hún varff sigurvegari í fegurffarsamkeppninni á Langasandi í Kaliforníu s.l. föstudagskvöld. Þúsundir Afríkubúa söfnuffust fyrir framan forsetahöllina í Brazzaville, í mótmælaskyni viff stjórn landsins. Þeir báru mótmælaspjöld og borffa, sem á var letrað: Lengi lifi fólkið, og: Lengi lifi lýffræffiff. Fulbert Youiou, forseti, birtist á tröpp- unum og tilkynnti fjöldanum að hann hefffi beðizt lausnar frá embætti sínu. Hann afhenti lausnarbeiðni sína eftir verkföll- in, óeirðirnar og kröfugöngurnar gegn stjórninni, sem nýlega áttu sér stað í höfuðborginni. WMfv'mÆíéátiimr -r rrff-TTff- nrr-rV-r- • -vfrr^,--v- ■ Sigurvegararnir í Langasandskeppninni. f miffjunni situr Guð- f' rún meff kórónu á höfði, veldissprota í hendi og hermelínskápii á ( öxlum. Lengst til vinstri er Diana Westbury frá Englandi, sem var skæffasti keppinautur hennar og hlaut 2. sætiff, þá kemur Xenia Doppler frá Austurríki (nr. 3), Joyce Bryan frá Banda- ríkjunum nr. 4 og Yoo-Mi-Choi frá Kóreu, sem varð 5. í röðinni. Þessar tvær konur voru leiddar inn í dómhúsiff i Linslade, Buckinghamshire, þann 15. ágúst, stuttu áður en tilkynnt var að þrír karlmenn og tvær konur hefffu veriff handtekin í sam- bandi viff lestarrániff mikla á dögunum. Konurnar breiddu lög- regiukápu yfir höfuð sér, meðan þær gengu inn í húsiff. — Þær verða hafðar í haldi til 24«ágúst n.k., meðan allsherjar ieit aff ránsfengnum stendur yfir, en þegar hafa 141 þúsund pund komið í leitirnar af 2|4 millj. punda þýfi. Guðrún Bjarnadóttir barst í grát, þegar Lorne Greene leikari til hægri á myndinni tilkynnti henni, að hún hefffi veriff kjörin ,.Miss International 1963“ á Langasandi. Hér sézt hún þurrka tárin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.