Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 16
16 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 20. ágúst 1963 Konur Iðnaðarfyrirtæki í Smáíbúðahverfi vill ráða nokkrar konur til vinnu frá næstkomandi mánaða- mótum. Til greina kemur hálfsdags vinna. Enn- fremur konur til starfa 2—4 kvöld í viku. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag merkt: „5188“. Framtíðaralvinna Óskum eftir að ráða góðan afgreiðslumann í verzlun vora. — Einnig óskast unglingar til ýmissa starfa. Uppl. hjá Matthíasi Guðmundssyni. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 — Sími 22240. Verð fjarverandi til 1. desember Staðgengill Kristján Þorvarðsson til 20. sept. en svo Jón G. Hallgrímsson Laugavegi 36. Viðtal kl. 13,30—14,30 miðvikudaga kl. 17—18. ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON. Meyjar eldri sem yngri Búið ykkur undir samkvæmisárshátíðina og kynnið ykkur á hvern hátt þið fáið bezt leitt fram persónu- leik yðar með aðstoð snyrtivara. Veitum 4 daga námskeið í andlits- og handsnyrt- ingu. Lausir tímar á dag- og kvöldnámskeiðum. Opið er frá kl. 2 — 11 e.h. SNYRTISKÓLINN Hverfisgötu 39 — Sími 13475. STEYPUHRISTITÆKI Höfum fyrirliggjandi steypuhristitæki frá SUHNER Ltd. Einkaumboðsmenn: t.ÞmiHHSSOH gJOlHSBHl \mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm~mmmmmm* Grjótagötu 7 — Sími 24250. STEYPUHRÆRIVÉLAR Höfum fyrirliggjandi steypuhrærivélar 150 lítra. Með rafmótor — benzmmotor eða driftengi fyrir dráttarvélar. t.ÞORSIEIHSSBN t J0RHS9HI Grjótagötu 7 — Sími 24250. 7/7 sölu Volkswagen ’63. Volkswagen ’58. Opel Caravan ’63, ekinn 3000 km. Vord Cadillac ’63, ekinn 1500 km. Fiat 11 ’58. .Víoskwitch ’57. Benz 220 >55. Greiðsla í veðskuldabréfum kemur til greina. Benz 190 ’57. Opel Caravan ’56. Gaz-jeppi ’59. Chevrolet ’57, vörubíll. (tersþórugöto 3. Simar 1:)032. 20070 Ný sending Hinir margeftirspurðu ódýru KJÓLAR GREIÐSLUSLOPPAR VATTERUÐ TEPPI RÚMTEPPI með gardínum PÚÐAR ★ BLÚSSUR Tækifæris- PILS BLÚSSUR KJÓLAR BUXUR Vatteraðar NÆLONÚLPUR með og án hettu ★ HANZKAR SLÆÐUR KVÖLDTÖSKUR INNISKÓR Margskonar gjafavara Hjá Báru“ Austurstræti 14. Nýir — gullfallegir Svamp svefnsófar seljast með 1500,- kr. afslætti næstu daga. Sofaverkstæðið Grettisgötu 69. — Opið kl. 2-9. Sími 20676. Sandalar Sterkir, fallegir. Verð kr. 93,- og 98,-. Stærðir 28—35. Skóverzfun Peturs Andréssonar Laugav. 17. — Framnesv. 2. Loftpressa á bíl til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. Aígreiðslustúlko óskost Engar upplýsingar í síma. Ritfangaverzlun ÍSAFOLDAR Bankastræti 8. Keflavík - Suðurnes Verzlunar og íbúðarhús með bílskúr og stórri lóð við Hafnargötu í Keflavík er til sölu. Ennfremur getur fylgt verzlunarlager. Góð aðstaða. Upplýsingar gefur EIGNA OG VERÐBRÉFASALAN Keflavík, símar 1430 og 2094. Skrifstofustúlka óskast nú þegar eða 1. september. Kunnátta í vél- ritun, ensku og einu norðurlandamálanna nauðsyn- leg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 5370“. 2 stúlkur óskast við verzlunarstörf og saumaskap. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3 — Sími 11926. Atvinna Viljum ráða ungan mann til aðstoðar í bifreiða- deild vorri. GARÐAR GÍSLASON h.f. Hverfisgötu 4. Afkastamikil ámokstursskófla og krani til leigu. — Sími 33318. V. GUÐMUNDSSON. // Hjá Baru // GERIÐ TÆKIFÆRISKAUP. Seljum í nokkra daga kjóla með stórlækkuðu verði. H J Á B Á R U Austurstræti. Þessar 5 herb. íbúðir eru til sölu við Háaleitis- braut. Seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. Öll sameign fullfrágengin. — Örfáar íbúðir eftir. Húsa & Skipasalan Laugavegi 18, III. hæð. Sími 18429. Eftir kl. 7, sími 10634.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.